Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST '1986 TILKYNNING TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Vegna yfirstandandi deilu Tannlæknafélags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins um gjaldskrá tannlækna skal þeim aðilum, sem rétt eiga til endur- greiðslu á tannkostnaði frá sjúkrasamlagi eða tryggingastofhun skv. lögum um almannatryggingar bent á eftirfarandi: Þar til samningar hafa tekist milli Tknnlæknafélags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins um gjaldskrá fyrir tannlæknaþj ón- ustu eru skilyrði fyrir endurgreiðslu skv. 44. gr. almannatrygg- inga þessi: 1) að reikningur sé skv. gjaldskrá heilbrigðisráðherra frá 8. ágúst sl. 2) að reikningur sé sundurliðaður á eyðublöðum Trygginga- stofnunar ríkisins, smbr. mynd. Til að tryggja sér endurgreiðslu skal sjúklingum tannlækna ein- dregið bent á að ganga úr skugga um að tannlæknir gefi út reikning sinn á þennan hátt. Aðalfundur samtaka norrænna bæjarstarfsmanna í Reykjavík: Varað við skerð- ingu réttinda sam- taka launafólks „VIÐ skorum á ríkisstjórnir Norðurlandanna að samþykkja ekki neinar þær aðgerðir, sem þrengja eða skerða rétt namtaka launafólks til að semja um kjör félagsmanna sinna i frjálsum samningum,“ segir m.a. í ályktun aðalfundar Sambands norrænna bæjarstarfsmanna (NKR), sem haldinn var í Reykjavík 19.—23. ágúst. ráðherrum Norðurlandanna. Aðalfundinn sóttu um sextíu fulltrúar frá öllum Norðurlönd- unum. Nýr formaður var kosinn Sture Nordh, sem er formaður samtaka bæjarstarfsmanna í Svíþjóð. Fulltrúi íslenskra bæjar- starfsmanna í stjóm NKR er Albert Kristinsson, fyrsti vara- formaður BSRB. Jafnhliða aðalfundi NKR var haldin ráðstefna um stöðu bæj- arstarfsmannafélaga í nútíð og framtíð á Norðurlöndunum. Rædd voru skipulagsmál og leið- ir til að gera starf samtakanna skilvirkara, að því er segir í fréttatilkynningu frá BSRB. Einnig var varað við þeirri klofn- ingstilhneigingu, sem nú gerir vart við sig í samtökum launa- fólks á Norðurlöndum, og hvatt til aukinnar samstöðu launafólks í löndunum. Ályktunin, sem vitnað var til hér í upphafi, hljóðar svo: „Aðalfundur NKR, sem í eru fulltrúar níu heildarsamtaka bæjarstarfsmanna og hefur um 325 þúsund félagsmenn innan sinna vébanda, haldinn í Reykjavík 19,—23. ágúst 1986, lýsir áhyggjum sínum vegna árása atvinnurekenda á Norður- Ályktunin var send forsætis- löndum á lífskjör almennings í löndunum. NKR lítur það mjög alvarleg- um augum, að fijáls samnings- réttur er að engu gerr með lagasetningu á Norðurlöndum. NKR mun aldrei sætta sig við slíkar aðgerðir frá hendi ríkis- stjórna, sem hafa undirritað fyrir hönd landa sinna alþjóðlegar samþykktir Vinnumálastofnun- arinnar ILO, og er því skylt að tryggja frjálsa samninga. Við skorum á ríkisstjórnir Norðurlandanna að samþykkja ekki neinar þær aðgerðir, sem þrengja eða skerða rétt samtaka launafólks til að semja um kjör félagsmanna sinna í fijálsum samningum. Slíkt stríðir gegn alþjóðasamþykktum og hefðum, sem almennt samkomulag er um á Norðurlöndum. NKR hvetur öll samtök launa- manna til að bregðast við klofningstilhneigingu og hvetja til aukinnar samvinnu á vett- vangi Norðurlandanna og á alþjóðlegum vettvangi. Samein- uð verkalýðshreyfíng getur ein svarað þeim árásum, sem nú eru gerðar á fijálsan samningsrétt." FREEMANSLISTINN fœst elnnlg í Bókaverslun Slgfúsar Eymundssonar Austurstrœtl 18. Reykjavik. Já takk! Vinsamlega sendb mér nýja FREEMANS pöntunarfótann T póstkrötu. Nafn: of London Heimili: Staöur: 160 kr. án póstburdargjalds Sendist til: Freemans International Reykjavíkurvegi 66, 220 Hatnarfiröi. Sími 53900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.