Morgunblaðið - 28.08.1986, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 28.08.1986, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 Stig réðu á heims- meistaramóti unglinga Skák Margeir Pétursson Heimsmeistaramót ungiinga í ár var skipað mörgum efnileg- um skákmönnum og líklega þarf að minnsta kosti að fara aftur til ársins 1980 til að finna jafnsterkt unglingamót. Þá varð Gary Kasparov heims- meistari unglinga. Mótið fór fram í Gausdal í Noregi og það var einmitt Norðmaður sem þótti sigurstranglegastur, hinn 19 ára gamli Simen Agdestein, sem í fyrra varð fyrsti og eini norski stórmeistarinn. Hann varð efstur á mótinu ásamt Kúbumanninum Walter Ar- encibia, en það dugði ekki til, því Kúbumaðurinn var hærri á stigum og var því lýstur sigur- vegari. Þetta olli frændum vorum að vonum miklum vonbrigðum, því þeir bjuggust við einvígi, en lög FIDE eru skýr um þetta atriði. I fyrra varð Agdestein Norður- landameistari í skák á stigum svo hann hefur varla efni á að kvarta. hann hefði þó verið vel að titlinum kominn, en eins og oft áður var hann seinn af stað, tapaði m.a. fyrir Areneibia og þrátt fyrir góð- an sigur yfir Sovétmanninum Bareev í síðustu umferð dugði endaspretturinn ekki að þessu sinni. Það voru flestallir sterkustu skákmenn heims undir tvítugu með á mótinu. Þar nægir að nefna FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Skipasund Ca 55 fm kjíb. Verð 1400 þús. Mosgerði 2ja herb. ca 55 fm risíb. Laus fljótl. Verð 1500 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65 fm íb. á 1. hæð. Verð 1750 þús. Austurbrún 2ja herb. ca 50 fm íb. á 3. hæð. Verð 1800 þús. Kleppsvegur 2ja-3ja herb. ca 70 fm góð kjíb. Verð 1400 þús. Miðvangur Hf. 75 fm 3ja herb. endaíb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Verð 2,1 millj. Laugarnesvegur Ca 80 fm 3ja herb. góð risib. Verð 2 millj. Grettisgata Ca 90 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð. Verð 1800 þús. Krummahólar 4ra herb. penthouse. Þvottah á hæðinni. Verð 2,6 millj. Ljósheimar 4ra herb. ca 100 fm íb. á 6. hæð. Helgubraut Kóp. Ca 275 fm raðhús á tveimur hæðum + 3ja herb. íb. í kj. Bílsk. Akurholt Mos. Einbhús á einni hæð ca 138 fm. 30 fm bílsk. Verð 4,9-5 millj. í smíðum 190 fm einbýli v/Sjávargötu. Álftan. 115 fm efri sérhæð með bílskúr v/Þjórsárgötu. 200 fm einbýli v/Reykjafold. 220 fm einbýli v/Lækjarás Gb. Hilmar Valdimarsson s. 687225, Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. Þröstur Þórhallsson Svíann Ferdinand Hellers, sem aðeins 16 ára varð Evrópumeist- ari unglinga í fyrra, Bareev, sem varð annar á sovézka meistara- mótinu í vor, Klinger frá Aust- urríki, sem nú þegar er orðinn langsterkasti skákmaður í heima- landi sínu, tvo stórhættulega Indvetja, Barua og Anand, sem báðir eru alþjóðlegir meistarar, og svo mætti lengi telja. Þröstur Þórhallsson átti því við ramman reip að draga á mótinu. Hann setti sér það mark í upp- ’ 1 t i 11 y H,r Krlstjón V. Krlttjðnuon vlðik.fr. SlgurOur örn SlgurOarson viOtk.fr. Skipholti 50 C (gegnt Tónabiói) Sími 688-123 Kvisthagi. 2ja herb. ca 40 fm ib. í kj. Vandaðar innr. og nýieg teppi. Út- borgun 50%. Verö 1250 þús. Dalatangi — Mos. 2ja herb. 65 fm nýl. íb. i raöh. (endi). Sérgaröur. VerÖ 2,1 millj. Vesturbær. 3ja herb. 67 fm íb. í fjórb. á jaröh. GengiÖ úr stofu í garð. Afh. tilb. undir trév. Teikn. á skrifst. Krummahólar. 3jaherb.65tm íb. á 2. hæð. Verð 1,7 millj Hringbraut. 3ja-4ra herb. ca 100 fm ib. á 1. hæö í fjórb. Verð 2,2 millj. Engjasel. Vönduð 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 2. hæð (endaíb.). Þvottaherb. i íb. Parket á gólfum. Bilskýli. Verö 2,8 millj. Vesturbær — raðhús. 120 fm á 2 hæöum meö bilsk. Afhent í sept. nk. rúmlega tilb. u. tréverk og málningu. Gamli bærinn — einbýli Fallegt ca 170 fm steinhús. Gott fyrir- komulag. Húsiö er allt endurn. meö nýjum lögnum og innrétt. Seltjarnarnes — einbýli Stórglæsil. 252 fm hús við Bollagarða. Afh. 01.10. nk. fullb. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Kópavogur — einbýli Sérlega fallegt og vandað einbhús á einni hæð ca 195 fm ásamt rúmg. bílsk. Sérstaklega fallegur garöur. Skipti á minni eign kemur til greina. Uppl. á skrifst. Vantar allar gerðir cigna á skrá. Skoðum og verömetum eignir samdægurs ^\pglýsinga- síminn er 2 24 80 13 Agdestein, t.v., teflir við Danann Lars Bo Hansen á heimsmeistaramótinu í Gausdal. hafi að verða ofan við 50% mörkin og tókst það, þrátt fyrir að hann dalaði í lokin. Árangur Þrastar er góður vegna þess að hann var ofarlega allt mótið og tefldi við marga erfiða andstæðinga. Hann vann sér rétt til þátttöku með því að vinna Davíð Ólafsson naum- lega í einvígi hér heima og Davíð var síðan aðstoðarmaður hans í Gausdal. Þar sem bæði Þröstur og Davíð eiga nokkur ár eftir í þessum flokki má vænta þess að fengin reynsla komi þeim að góðu gagni seinna. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Walter Arencibia, (Kúbu) 9’/2 v. 2. Simen Agdestein, (Noregi)9>/2 v. 3. -5. Bareev (Sovét.), Klinger (Austurríki) og Hellers (Svíþjóð) 9 v. 43307 641400 i.. - . Baldursgata — 3ja 85 fm íb. á 3. hæð. V. 2,2 m. Hjallabrekka — 3ja Rúmgóð falleg neðri hæð í tvíb. Allt sér. Sérlóð. V. 2,5 m. Hrísmóar — 3ja-4ra Falleg, ný ca 120 fm íb. á 3. hæð. Ekki fullb. V. 3250 þús. Vesturberg — 4ra Rúmgóð íb. á 4. hæð ca 105 fm. Utsýni. Laus. V. 2450 þ. Austurb. Kóp. — 5 herb. Falleg ca 125 fm íb. i sk. fyrir góða 3ja herb. íb. í Kóp. Faxatún — einb. Gott hús á einni hæö ásamt ca 30 fm bílsk. V. 4,7 m. Hjallar Kóp. — raðh. Glæsilegt ca. 300 fm hús á 2. hæðum ásamt með bílsk. KJÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlaveg 14, 3. hæð. Sötum.: Smárf Gunnlaugsson. Rafn H. Skúlason, lögfr. 6.-9. Rehelis (ísrael), Piket (Hol- landi), Anand (Indlandi) og Staniszewski (Póllandi) 8V2 v. 10. —11. Barua (Indlandi) ogDim- itrov (Búlgaríu) 8 v. 12.—19. Zuniga (Perú), How- ell (Englandi), Blatny (Tékkó- slóvakíu), Ballmann (Sviss), Wahls (V-Þýzkalandi), Mata- moros (Ekvador), Lehtivaara (Finnlandi) og Servat (Arg- entínu) 7'/2 v. 20. Þröstur Þórhallsson o.fl. 7 v. Nýi unglingameistarinn er sókndjarfur eins og Kasparov, sem er vafalaust fyrirmynd allra ungra skákmanna nú á dögum. Fyrir aðeins fimm árum kepptust allir við að tefla traust og vandað eins og Karpov. Andstæðingur Arencibia í skákinni sem hér fer eftir er öflugur skákmaður frá Perú, Granda Zuniga, sem mun kominn langt með að verða stór- meistari. Zuniga var lengi vel efstur á mótinu, hafði hlotið V/2 vinning úr fyrstu níu skákunum, en þá breyttist mótið í algjöra martröð og hann tapaði fjórum síðustu skákunum, fyrst fyrir Klinger, þá Agdestein og síðan þessari skák: Hvítt: Arencibia (Kúbu) Svart: Zuniga (Perú) Gömul-indversk vörn 1. d4 - Rf6, 2. c4 - d6, 3. Rc3 - Rbd7, 4. Rf3 - e5, 5. Bg5 - Be7 Gamla-indverska vörnin hef- ur verið endurlífguð undan- farin ár. Henni svipar talsvert til Kóngs-indversku varnarinn- ar, hvítur fær meira rými á miðborðinu. 6. e3— 0-0, 7. Be2 - c6, 8. 0-0 - Dc7, 9. h3 - He8, 10. Hcl - a6, 11. b4 - Bf8?! Hér hefði verið rétt að leika 11. — Db8 til að undirbúa mót- spil á drottningarvæng með b7 — b5. 12. Bh4! Hvítur ætlar að leika Bg3 og síðan e4 — o5 við tækifæri, með miklum þrýstingi eftir skáklínunni h2 - b8. - Db6, 13. Hbl - Da7, 14. Bg3 - exd4? 29555 Raðhús eða einbýli óskast Höfum verið beðnir að útvega fyrir fjársterkan kaupanda raðhús eða einbýli á byggingarstigi helst í Grafarvogi. Góðar greiðslur í boði. kstelgnasalan EIGNANAUST*^; Bótotaðartilíð 6 — 105 Raykjavík — Sfmar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræölngur. Þessi uppskipti auka mjög áhrifamátt biskupsins á g3 og svartur lendir í mikilli beyglu. Mun betra var 14. — b5! eða jafn- vel 14. - e4, 15. Rd2 - d5, 16. cxd5 — cxd5, þó hvítur standi betur eftir 17. a4. 15. exd4 - d5, 16. c5 - Re4, 17. Rxe4 — dxe4,18. Rg5 — h6 Gefur kost á hættulegri fórn, en ef svartur getur ekki leyft sér að stugga við riddaranum er hann hvort eð er glataður. T.d. 18. — Rf6, 19. Bc4 - Be6, 20. Bxe6 - fxe6, 21. Db3 - Rd5, 22. Rxe4 eða 19. — Rd5, 20. Dh5 með tvö- faldri hótun. 19. Rxf7! - Kxf7, 20. Db3+ - He6 Ef 20. - Ke7 þá 21. Bh5 21. f4! - Ke7, 22. f5 - Hf6, 23. Hf4 - Rb6 Örvænting, en svartur er glat- aður vegna þess að drottning hans tekur engan þátt í baráttunni. T.d. 23. - Kd8, 24. Hxe4 - Be7, 25. Dg8+ - Bf8, 26. Bh5. 24. Hxe4+ - Kd8, 25. cxb6 - Dxb6, 26. De3 og svartur gafst upp. Mótið vakti töluverða athygli í Noregi, aðallega vegna Simens Agdesein, sem er fyrsti lands- kunni skákmaðurinn þar í landi. Æsifréttablöð gripu það einnig á lofti að Skáksamband Palestínu, sei-: fengið hefur aðild að FIDE, tilkynnti þátttöku. Þau fóru að spá í hvað gerðist ef palestínski og ísraelski kepp- andinn þyrftu að tefla saman. Þeim til vonbrigða mætti sá pal- estínski ekki til leiks, en það var þó nokkur sárabót að líbanski þátttakandinn fékkst til að lýsa því yfir að tefldi hann við ísraels- mann gæti líf hans verið í hættu, þegar hann kæmi heim til Beirút. Allir sem til þekkja vita hins veg- ar að um árabil hefur það viðgeng- ist að „lagfæra" niðurröðun ef hætta væri á að Israelsmaður og skákmaður frá arabaríkjunum þyrftu að tefla saman. í Monrad- mótum hefur þó sjaldan reynt á þetta, því Israelsmaðuiinn hefur venjulega náð miklu betri árangri en arabamir og þeir því ekki þurft að tefla saman. (í Monradkerfi tefla þeir saman sem hafa jafn- marga vinninga). Á Ólympíumót- inu í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í nóvember þarf skákstjórnin engar áhyggjur að hafa. Þangað er Israel einfaldlega ekki boðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.