Morgunblaðið - 28.08.1986, Page 35

Morgunblaðið - 28.08.1986, Page 35
> -M0R6UNBLAÐIÐ; FIMMTURAGUR 28. ÁGÚST' 1S86 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna g § HAGVIRKI HF % §| SÍMI 53999 Verkamenn Hagvirki óskar eftir verkamönnum nú þegar. Fæði á staðnum. Upplýsignar gefur starfs- mannastjóri í síma 53999. Starfsmenn óskast Starfsmenn óskast í sorphreinsun í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 50274. Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft nú þegar. Upplýs- ingar á staðnum og í símum 36737 og 37737. Múiakaffi. Myndbandaleiga Óskum að ráða 2 starfsmenn til starfa í myndbandaleigu frá 1. september.Vinnutími frá kl.12. Æskilegur aldur 20 ára. Vinsamlega hafið samband í síma 686635. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Greiningar- og ráð gjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnamesi Laus störf 1. Starfsmaður við ræstingar. 2. Sjúkraþjálfari í 75% starf. Áskilið er að viðkomandi hafi reynslu í meðferð fatlaðara barna. 3. Sálfræðingur í 50% starf. Áskilið er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu í tauga- sálfræðilegri greiningu. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611180. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsmaður óskast við dagheimili ríkisspít- ala Stubbasel við Kópavogshæli frá 1. sept. nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður dag- heimilisins í síma 44024. Reykjavík 27. ágúst 1986. Bókhald Á bæjarskrifstofur Garðabæjar vantar starfs- kraft til starfa við bókhald. Um er að ræða starf við merkingu og skrán- ingu fylgiskjala. Allar nánari uppl. veita bæjarbókari og bæjarritari í síma 42311. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinstungu v/Vífilsstaðaveg. Bæjarritari. Við lifum ekki öll á því að klippa hvert annað Ein helsta stoð góðra lífskjara í hverju landi er þróttmikill og framsækinn framleiðsluiðnaður. Við í Hampiðjunni, öflugasta plastiðnaðarfyr- irtæki landsins, erum stolt af okkar framlagi. — Vilt þú slást í hópinn? Nú þegar skólafólkið hverfur á braut, vantar nokkuð af duglegu og samviskusömu fólki til framtíðarstarfa, enda mikið að gera á næstunni. Við getum boðið: Góða tekjumöguleika. Hressa vinnufélaga og öflugt starfsmanna- félag. Góða staðsetningu við Hlemm. Akstur frá Breiðholti og Kópavogi til verk- smiðju á Bfldshöfða. Tvískiptar vaktir eða næturvaktir eingöngu. 3ja rása heyrnarhlífar með útvarpi. HampiAjan er eitt helsta iönfyrirtæki iandsins meö á 5ta hundraö millj- ón króna veltu og 200 starfsmenn. Þaö rekur m.a. eina stærstu og fullkomnustu trollnetaverksmiöju á sínu sviði í heiminum og ftytur út yfir 40% netaframleiöslunnar. Fyrirtækið framleiöir úr plasti: • trollnet, gam og kaöla fyrir sjávarútveg • heybindigarn fyrír landbúnaö • plaströr fyrir byggingariönaö • endurunnið plast til útflutnings HAMPIÐJAN Framsækið fyrirtæki íplastiðnaði Stakkholti 2-4 og Bíldshöfða 9. SUrifvélin hf Suðuriandsbrant 12 Raf iðnaðarmaðu r eða laghentur maður með góða enskukunn- áttu óskast í viðgerðir á Ijósritunarvélum. Hafið samband við Þóri Gunnlaugsson verk- stjóra, ekki í síma. Farið verður með umsóknir sem trúnaðaramál. Skrifvélin, Suðurlandsbraut 12. Skólastjóri tónlistar- skóla/organisti Skólastjóra vantar að tónlistarskóla Ólafsvíkur, sem jafnframt gæti verið organisti Ólafsvíkur- kirkju. Mjög góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar veita bæjarstjóri í síma 93-6153, formaður skólanefndar í síma 93-6303 og formaður sóknarnefndar í síma 93-6233. Aðstoðarfólk Brauðgerð Mjólkursamsölunnar þarf að ráða til sín starfsfólk í ýmis störf meðal annars vinna við: 1. Pökkun á brauðum (unnið á kvöldin). 2. Ýmis aðstoðarstörf við framleiðslu í brauða- og kökudeild. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar í brauðgerðinni að Brautarholti 10 (gengið inn frá Skipholti). Brauðgerð Mjólkursamsölunnar Holtaskóla Keflavík Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara- staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara og nemendur er mjög góð. Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri í síma 92-1135 eða hs. 92-2597 og Ingvar Guðmundsson yfirkennari í síma 92-1045 eða hs. 92-1602. Skólastjóri. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚÐUR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar við sjúkradeild Borgarspítalans í fæðingarheimili Reykjavík- ur. Aðalsérgreinar eru kvennsjúkdómalækn- ingar, háls-, nef- og eyrnalækningar og bæklunarlækningar. Upplýsingar veitir Sigríður Lister hjúkrunar- deildarstjóri í síma 26571. Borgarspítalinn. rJnr.lr. Th BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Sjúkraliðar Lausar eru stöður : á Öldrunardeildum B-5 og B-6. Fullt starf. Hlutastarf: kl. 08.00-13.00, kl. 17.00-21.00 og kl. 23.00-08.00. Öldrunardeild Hvítabandsins, fullt starf. Hlutastarf: kl. 08.00-13.00 (virka daga), kl. 17.00-21.00 og kl. 23.30-08.15. Ath: möguleiki er á barnaheimilisvistun. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 696600-351. Borgarspítalinn. Kópavogur Starfskraftur óskast til verslunarstarfa. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Afgreiðsla Óskum að ráða dugmikið og áreiðanlegt starfsfólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu í verslun okkar, Skeifunni 15. Við leitum að fólki sem hefur góða og ör- ugga framkomu og á auðvelt með að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Æskilegt er að væntalegir umsækjendur séu á aldrinum 18-40 ára og geti hafið störf hið allra fyrsta. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morgun frá kl. 16- 18. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.