Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Bylgjan Eg vil byrja á að þakka sjón- varpinu fyrir helgarmyndimar. Annars hafði ég víst lofað því í laug- ardagspistlinum að hlýða á nýju útvarpsstöðina okkar, Bylgjuna við Snorrabraut, en ég get bara ekki stillt mig um að setjast við ritvélina núna á sunnudagsrnorgni, og segja frá því er ég heyri. Á rás-1 er þessi hefðbundna sunnudagsmúsík sem við höfum hlýtt á í hálfa öld og rás-2 ekki vöknuð en svo sný ég leitarskífunni á viðtækinu og hvað haldiði að ég heyri, notalega engil- saxneska poppmúsik, og ég and- varpa í senn af feginleik og eftirsjá eftir þessum drungalegu sunnudög- um er hófust á grafalvarlegri klassískri tónlist og síðan var það guðsþjónustan og svo ljúf sunnu- dagssteikin hennar mömmu, til skiptis læri og hryggur, og eftir hádegi erindi og klassísk tónlist í bland. Þessi tíð er nú liðin. Þarf ekki annað en að snúa leitarskíf- unni á viðtækinu og þá er engil- saxnesk hversdagsmúsík slík er hljómar úr milljörðum viðtækja um veröld víða orðin hluti hins íslenska sunnudags. Næst er að leyfa bjórinn og þá erum við bara orðin eins og öll hin þjóðabrotin er senn þekkjast ekki í sundur. Framfaraspor Nú er það svo að þegar menn stíga skref fram á veg þá má ætíð horfa með eftirsjá til horfins tíma. Og nú spyr ég þeirrar spumingar í fyllstu einlægni, hvort menn sakni gamla íslands þess er birtist meðal annars í hinni grafalvarlegu dag- skrá ríkisútvarpsins á sunnudögum? Æ ég veit ekki hveiju skal svara. Persónulega var ég löngu hættur að opna fyrir viðtækið árla á sunnu- dagsmorgnum, en í allan morgun hef ég hlustað á ljúfa tónlist Bylgj- unnar, svona með öðru eyranu. Eg sakna því ekki ríkiseinokunarinnar er skóp öðm fremur sunnudaga bemskunnar, en máski sakna ég þeirra augnablika er birtast mér úr veröld bemskunnar þá ég stillti á rás-1 í leit að fréttunum eða þætti Friðriks Páls Jónssonar: Út og suður og stundum hlustar maður jú á ræðu prestanna. En ósköp er nú notalegt að vakna við létta dæg- urtónlist þótt þögnin sé reyndar oft besti félaginn. Andrúmsloftiö Ástæða þess að ég ij'alla hér um dagskrá Bylgjunnar á sunnudags- morgni og brenni öll önnur minnis- blöð helgarinnar er sú að ég vil leggja áherslu á þau hughrif er þessi morgunn vakti í bijósti mér. Það er nefnilega svo að ekki er öll popptónlist eins og ég get borið vitni um það að tónlist Bylgjunnar hljómar ósköp ljúft í eyrum. Með öðmm orðum þá virðist mér að Bylgjan stefni að því að flytja frem- ur notalega dægurtónlist er léttir mönnum hið hversdagslega amstur. Á rás-2 er hins vegar leitað mjög á mið þeirrar tónlistar er hæst ber hveiju sinni svo sem vinsælustu laganna á vinsældalistunum. Þar er gjaman um að ræða kraftmikla rokkmúsík og jafnvel pönktónlist eða hvað þetta heitir nú allt saman. Ég býst við því að slíkt tónlistarval miði mjög að því að ná eyrum ungl- inga en síður tónlistarval Bylgjunn- ar. En Bylgjan er nú einu sinni einkafyrirtæki sem verður að skila arði og þiggur ekki ríkisstyrk. Er ekki gott að segja hvers auglýsend- ur er standa undir rekstri Bylgjunn- ar vænta af plötusnúðum á þeim bæ. Vilja þeir ná til unglinganna með vömr sínar eða eru aðrir þjóð- félagshópar í sigtinu? Ég hvet Éinar Sigurðsson og félaga á Bylgjunni til að leika áfram tónlist er menn þola dægurlangt og jafnvel á sunnu- dagsmorgnum og þá munu auglýs- endur ekki hugsa sig um tvisvar. Olafur M. Jóhannesson Börn framtíðarinnar ■^■■i Á dagskrá sjón- 0035 varps í kvöld er bresk heimilda- mynd um glasabörn og tilraunir sem beinast að því að ná stjórn á erfðaeigin- leikum mannsins, I myndinni leitast Jona- than Glover við að svara spumingum varðandi rann- sóknir og tilraunir á sviði erfðaverkfræði. Tilraunir með kynlausa æxlun, kortlagningu gena og aðra meðhöndlun á fóstmm og eggjum em nú daglegt brauð í heimi vísindanna. Rætt er við vísindamenn um viðhorf til erfðaverkfræði og stjóm- unar erfðaeiginleika og hvaða leiðir sé æskilegt að velja í framtíðinni, þegar fyrirsjáanlegt er að maður- inn nær slíku valdi á sköpunarverkinu. Þýðandi og þulur er Jón O. Edwald. Tónlistarmaður vikunn- ar verður kynntur á rás 1 kl. 14:30. Að þessu sinni er það Bubbi Morthens. Múmían sem hvarf ■■■■ í Barnaútvarpi ■J f7 03 Ríkisútvarpsins * “ í dag verður lok- ið lestri sögunnar Múmían sem hvarf eftir Dennis Jurgensen í þýðingu Vem- harðs Linnet. Sagan er flutt af starfsmönnum bamaútvarpsins, þeim Kristínu Helgadóttur og Sigurlaugu M. Jónasdótt- ur. Söguþráðurinn er eitt- hvað á þá leið að Mummi múmía ætlaði að heim- sækja frænda sinn á Þjóðminjasafninu en villtist og var að lokum tekinn og frystur og settur í ömgga geymslu þar sem hann átti að gangast undir nákvæma rannsókn. Félagar hans gera út leiðangur til að leita að honum og fá til liðs við sig Fredda, sem er mik- ill hryllingsaðdáandi. Þeir lenda í ýmsum hrakfomm og ævintýmm og em hund- eltir af lögreglunni. í dag fáum við væntanlega að heyra hvort Fredda tekst að bjarga þeim úr klóm lögreglunnar og frelsa Mumma múmíu. Svitnar sól og tárast tungl: Amazon- svæðið ■■■■ Ástralskur QA45 heimildamynda- flokkur um Suður-Ameríku og þjóðim- ar sem álfuna byggja. Þetta er 5. hluti og nefnist hann Gull og gersemar. í þessum þætti kannar leiðsögumaðurinn, Jack Pizzey, Amazon-fljótið og umhverfi þess. „I kynningu segir m.a.: „Suður-Ameríka er enn næststijálbýlasta heimsálf- an á eftir Ástralíu. Hún hefur að geyma geysileg auðæfi en þó sveltur meiri- hluti íbúanna. Á vestrænan mælikvarða er meirihluti Suður-Ameríkubúa van- nærður, illa menntaður og fátækur." í þáttunum leitast Pizz- ey við að lýsa þeim breyt- ingum sem orðið hafa í álfunni frá upphafi byggð- ar til nútímans. Þýðandi og þulur er Óskar Ingimarsson. UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 2. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og læri- sveinar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sina (4). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar — Bubbi Morthens. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Á Vest- fjaröahringnum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti a. Divertimento eftir Gareth Walters. Enska kammer- sveitin leikur; David Ather- ton stjórnar. b. Divertimento eftir Fritz Dobler. Hljómsveit Tónlist- arskólans í Trossingen leikur; höfundurinn stjórnar. c. Divertimento eftir Leon- ard Salzedo. Philip Jones- blásarasveitin leikur. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.46 Torgiö — Við upphaf skólaárs. Umsjón: Adolf H.E. Petersen og Vern- haröur Linnet. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guð- mundur Heiðar Frimanns- son talar. (Frá Akureyri). 20.00 Ekkert mál. Halldór N. Lárusson og Bryndis Jóns- dóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Santoriní, eyjan helga. Árelíus Nielsson segir frá. 21.00 Perlur. Léttsveit Rikisút- varpsins leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sigfried Lenz. Vilborg Bick- el-lsleifsdóttir þýddi. Guð- rún Guölaugsdóttir les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Hús Bernörðu Alba'' eftir Federico Garcia Lorca. Þýðandi: Einar Bragi Sigurðsson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leik- endur: Kristbjörg Kjeld. SJÓNVARP 19.00 Dansandi bangsar (Das Tanzbáren Márchen) Lokaþáttur. Þýskur brúðu- myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir. Sögumaður: Arnar Jónsson. 19.25 Ulmi (Ulme) Fimmti þáttur. Sænskur teiknimyndaflokkur um dreng á víkingaöld. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá ÞRIÐJUDAGUR 2. september 20.35 Vatnsveitan Kynningarmynd frá Tækni- sýningu Reykjavíkur. Hreint vatn er auðlind og það eru Reykvikingum ómetanleg hlunnindi hve góð og gjöful vatnsból er að finna í nám- unda við borgina. 20.45 Svitnar sól og tárast tungl. (Sweat of the Sun.Te- ars of the Moon) 5. Gull og grænir skógar. Ástralskur heimildamynda- flokkur í átta þáttum um Suöur-Ameriku og þjóöirnar sem álfuna byggja. í þess- um þætti kannar leiösögu- maðurinn, Jack Pizzey, Amazonfljótið og umhverfi þess. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.45 Arfur Afróditu (The Aphrodite Inheritance) Sjötti þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur i átta þáttum. Aöalhlutverk: Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.35 Börn framtíðarinnar? (Brave New Babies). Heim- ildamynd frá breska sjón- varpinu (BBC) um glasabörn og tilraunir sem beinast að þvi að ná stjórn á erföaeigin- leikum mannsins. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 23.25 Fréttir í dagskrárlok Herdís Þorvaldsdóttir, Hanna María Karfsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, María Sigurðardóttir, Guð- rún Gisladóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Briet Héðins- dóttír, Sigríður Hagalin, Sigurveig Jónsdóttir, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, ÞRIÐJUDAGUR 2. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Gunnlaugs Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Elísabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Skammtaö úr hnefa Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Anna Kristin Arn- grímsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir og Guölaug Maria Bjarnadóttir. Félagar í Háskólakórnum syngja. Jón Viðar Jónsson flytur formálsorð. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 16.00 Hringiðan Þáttur í umsjá Ólafs Más Björnssonar. 17.00 í gegnum tíöina Ragnheiður Davíðsdóttir stjórnar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00. 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyr- ir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. gAKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyr- ir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. 989 ÞRIÐJUDAGUR 2. september 6.00 Tónlist í morgunsárið "7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni — morguntónlist - — fréttir — upplýsingar um veður og færð — viðtöl og vekjandi spjall. 9.00 Páll Þorsteinsson á létt- um nótum — listapopp — sígilt popp og ellismellir — getraunir og símaspjall. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Á markaði með Sigrúnu Þorvarðardóttur — upplýs ingum miðlað til neytenda — verðkannanir — vörukynn- ingar — tónlist — flóamark- aður — hlustendaþjónusta. 14.00 Pétur Steinn Guö mundsson — tónlist í 3 klst — rætt við tónlistarmenn - nýjar plötur kynntar 17.00 Hallgrimur Thorsteins son — Reykjavik síðdegis — atburðir liðandi stundar — þægileg tónlist á leiöinni heim. 19.00 Tónlistarþáttur 20.00 Vinsældalisti Bylgjunn ar — 10 vinsælustu lögin. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir - tónlist og spjall til unglinga. 23.00 Fréttamenn Bylgjunnar Ijúka dagskránni. 24.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.