Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 29 Kekkonen og barnabarn hans að leik. Líkamleg hreysti, andlegt atgervi og taugastyrkur voru löngum aðals- merki Kekkonens, en síðan bilaði heilsa hans eftir íslandsferðina 1981, hann fékk sjúkraleyfi 11. september og neyddist til að segja af sér 26. október. Katjalainen og Virolainen tókust á um forsetastól- inn, en Katjalainen átti við drykkju- vandamál að stríða og Virolainen stóð í ástarsambandi við konu, sem stýrði auglýsingasjónvarpi. Mauno Koivisto, sem hafði öðlazt töluverð- ar vinsældir, kom til skjalanna, sigraði í valdabaráttunni og var kjörinn forseti. Koivisto hefur í meginatriðum fylgt sömu stefnu og Kekkonen og Paasikivi, en er ekki eins “sterkur" forseti. Þótt Finnum fyndist Kekk- onen heyra til sögunni eftir að hann lét af embætti virtist hann stundum „ósýnilegur keppinautur" Koivistos. Nýja forsetanum hefur stundum gramizt samanburður, sem hefur verið gerður á honum og fyrirrenn- ara hans og hefur verið honum óhagstæður. Meðal annars þess vegna lét Kekkonen lítið á sér bera síðustu æviárin, því að hann vildi ekki íþyngja eftirmanni sínum. Sæti hans er vandskipað og óvíst hvort Finnar fá aftur jafnatkvæð- amikinn og þaulsætinn þjóðhöfð- ingja. - GH RITVINNSLUKERFIÐ Ritvinnsla er nú fastur liður í störfum á flestum skrif- stofum. Ritvinnslukerfið WORD er eitt öflugasta og mest notaða ritvinnslukerfið hérlendis. Auk hefð- bundinna ritvinnsluaðgerða býður Word m.a. upp á samruna skjala ,,merging“ stafsetningarleiðréttingar og fjölbreyttar útlitsgeröir sama skjals, ,,style sheet“. Tilgangur þessa námskeiðs ertvíþættur. Annars veg- ar að þjálfa þátttakendur í notkun ritvinnslukerfisins WORD en einnig að kenna uppsetningu skjala og bréfa, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Word býður uppá. Efni: — Helstu skipanir kerfisins — íslenskir staðlar — Æfingar — Helstu skipanir stýrikerfis Námskeiðið er ætlað öllum notendum IBM einkatölva eða samhæfðra véla. Leiðbeinandi er Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. Auk þess að hafa kennt notkun fjölda ritvinnslukerfa hefur Ragna mikla reynslu sem ritari. Tími: 8.—11. september, kl. 13.30—17.30. Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 ■ Sími: 6210 66 LONDON 3jadaga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Scanhotel. Auk þess afsláttarkort í fjölmargar verslanir, veitingahús og skemmtistaði. Verðfrákr. 12.505 GLASGOW 4ra daga helgarferð. (frá15.september). Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Hotel Crest. Verðfrákr. 12.545 AMSTERDAM ■ HAMBORG 3ja daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Hotel Owl og sigling um síki Amsterdam. .. ... Verðfrákr. 14.600 5 daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með morgunmat á Hotel Graf Molke. . Veröfrákr. 17.110 Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 14 • 96-21400 NÝTT SÍMANÚMER ‘9-1 1-00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.