Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aðstoða námsfólk í islensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason magister, Hrannarstig 3, simi 12526. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s. 18288. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Borðbúnaðarleigan simi 43477. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Hefur þú áhuga á perluskeljum og vilt þú gerast hluthafi í kaupum á seglskútu sem áformað er að fari til Suður- hafa á næsta ári? Leggðu inn svar fyrir 1. okt. merkt: „Perlu- skeljar". Þetta er ekki ætlað þeim er leiðir eru á tilverunni. Fíladelfía Hátúni 2. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Indriði Kristjánsson frá ísafirði. Tilkynning frá félaginu Anglía Enskutalæfingar félagsins byrja aftur sem hér segir: Börn laugardaginn 20. septem- ber kl. 10.15. Síöasti kennslu- dagur 29. nóv. Kennslan fer fram í bakhúsinu við Amtmannsstig 2. Fullorðnir þriðjudaginn 23. september kl. 20.00 að Aragötu 14. Síðasti kennsludagur 25. nóv. Innritun fyrir fulloröna og börn verður að Amtmannsstíg 2. mið- vikudaginn 3. sept milli kl. 17.00 og 19.00. Siminn er 12371. Stjórn Angliu Heimilisiðnaðarskolinn Innritun er hafin á námskeið vetrarins Vefnaður f. byrjendur 8. sept.L Tréskurður 8. sept. Prjóntækni 8. sept. Myndvefnaður 9. sept. Baldýring 18. sept. Fatasaumstækni 1. okt. Þjóðbúningasaumur 3. okt. Leðursmiði 4. okt. Vefnaðarfræði 6. okt. Tauþrykk 7. okt. Brugöin bönd 8. okt. Vefnaður f. börn 11. okt. Knipl 11. okt. Tuskubrúöugerö 13. okt. Bótasaumur 13. okt. Sokka- og vettlingaprjón 6. nóv. Ath. Hjá Heimilisiðnaðarskólan- um er hámarksfjöldi nemenda á námskeiði 6-10 og vel menntað- ir kennarar i öllum greinum. Nemendur fá námið viðurkennt víða í öðrum skólum sem þátt á list- og verkamenntabrautum. Innritun að Laufásvegi 2, II hæð. Kennslugjald greiðist við inn- ritun. Greiðslukortaviöskipti. Upplýsingar í sima 17800. Krossinn Aui'Sbrekku L’ — Kópavojti Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Þrekæfingar fyrir eldri félaga og aðra skíða- áhugamenn hefjast í KR heimil- inu við Frostaskjól miðvikudag- inn 3. september kl. 21.15. Þjálfari er Ágúst Már Jónsson. Upplýsingar i síma 51417. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 5.-7. sept. a. Þórsmörk — Goðaland. Góð gisting í Útivistarskálanum Bás- um. Haustlitirnir eru að byrja. Gönguferöir. Fararstjóri: Bjarki Harðarson. b. Haustferð til fjalla. Gist í húsi í Jökulheimum. Farið veröur um nágrenni Jökulheima t.d. Heljargjá, Hraunvötn og Veiði- vötn. Fararstjóri: Egill Einars- son. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 5.-7. sept.: 1) Snæfellsnes — Árbókarferð. Ekið um sunnan- og norðanvert Snæfellsnes. Kjörið tækifæri að kynnast i raun þeim svæöum, sem Árbók 1986 fjallar um. Gönguferð fyrir þá sem vilja um Dökkólfsdal meðfram Baulár- vallavatni og Selvallavatni aö Berserkjahrauni. Gist i svefn- pokaplássi. Fararstjóri: Einar Haukur Kristjánsson. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Dagsferö til Eldgjár aö Ófæru- fossi. Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum. Heitur pollur. Hitaveita í sæluhúsinu. 3) Þórsmörk. Gist f Skagfjörðs- skála í Langadal. Gönguferöir um Mörkina. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Þrekæfingar hefjast þriðjudaginn 2. septem- ber kl. 17.30 á útisvæðinu við Laugardalslaug. Æft verður þriðjudaga kl. 17.30, miðviku- daga kl. 17.30 i iþróttahúsinu, Mosfellssveit, fimmtudaga kl. 17.30 á útisvæöinu við Laugar- dalslaug og laugardaga kl. 15.15 í iþróttahúsinu við Vörðuskóla. Félagar fjölmennið og aliir nýir félagar eru velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Jakobsson í sima 18270 mánu- daga kl. 19.30-21.00. Stjórnin. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hrafnista Hafnarfirði Kennarar Kennara vantar að Heiðarskóla, Borgarfirði. Um er að ræða hálfa stöðu smíðakennara og hálfa stöðu kennslu yngri barna. Æskilegt er að maki geti tekið að sér barnagæslu á staðnum. Ódýr íbúð. Frír hiti. Skólinn er í 100 km fjarlægð frá Reykjavík og 20 km frá Akranesi. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Margrét Magnúsdóttir í síma 93-1070, og yfirkennari, Hörður Ragnarsson í síma 93- 3927. Atvinnurekendur athugið! 26 ára gömul kona óskar eftir atvinnu strax. Hefur lokið námi í Ritaraskólanum, hefur reynslu í erfiðum skrifstofustörfum. Er sjálf- stæð og á gott með að umgangast fólk. Óskar eftir vel launuðu starfi hjá litlu fyrir- tæki. Meðmæli. Get byrjað strax. Tilb. sendist augld. Mbl. merkt: „Dugleg — 3157“. Ægisborg v/ Ægissíðu Fóstrur og starfsfólk óskast til starfa síðdeg- is á leikskóladeildir Ægisborgar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Offsetprentari óskast til starfa hjá fyrirtæki í prentiðnaði. Góð starfsaðstaða. Framtíðarstarf. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Umsóknir berist augld. Mbl. fyrir 5. sept. 86 merkt: „X — 3156“. Óskum að ráða í stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hjúkrunardeildir og á kvöld- vaktir á vistinni. Bjóðum upp á góða vinnuað- stöðu, sveigjanlegan vinnutíma og vaktir. Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Hefur þú áhuga á tölvum ? Við leitum að ungum, hressum og áhuga- sömum rafeindavirkja til viðhaldsstarfa á verkstæði okkar í Ármúla 38. Þar önnumst við þjónustu á tölvum, jaðar- tækjum og tengibúnaði af ýmsum gerðum, svo þú þarft að vera tilbúinn að læra eitt- hvað nýtt. Hafirðu áhuga, ættirðu að líta inn og ræða málin við Jón Kristin Jensson verkstjóra. Iðnskólinn á ísafirði Kennara vantar til stærðfræði- og mála- kennslu. Upplýsingar í símum 94-4215 og 94-3526. Skólastjóri. Ibúð í skiptum fyrir heimilishjálp Miðaldra kona og eða miðaldra hjón. Þurfa að geta byrjað sem fyrst. Vinnutími ca 5 klst. seinni part dags. Einhver helgar- vinna. Upplýsingar í síma 46219 milli kl. 14.00 og 16.00 og eftir kl. 21.00 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóra vantar á dvalar- og sjúkra- deild Hornbrekku, Ólafsfirði frá 1. nóvember. Umsóknarfrestur til 20. september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96- 62480. Óskum eftir að ráða blikksmiði og laghenta menn til blikksmíðastarfa. Upplýsingar gefn- ar á staðnum (ekki í síma). Blikksmiðurinn hf. Vagnhöfða 16. Bakaranemi óskar eftir að komast á samning hjá bakaríi sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 91-672888 á milli kl. 8.00- 18.00. Veitingastað í miðbænum vantar starfsfólk í afgreiðslu og uppvask. Hlutastarf eða fullt starf. Upplýsingar í síma 10340 eða 19969. Kokkhúsið, Lækjargötu. Blikksmíði 22480 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.