Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 'E' 25099 Ámi Stefáns. viðskfr. BárðurTryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson VANTAR EIGNIR TIL SOLU SKOÐUM SAMDÆGURS Raðhús og einbýli ■ 5-7 herb. íbúðir VIÐITEIGUR - MOS. ■ Fallegt 150 fm einb. á 2. hæöum + 25 fm innb. bílsk. Húsiö er fullb. aö utan en fokh. aö innan. Til afh. strax. Verö mlllj. HRINGBRAUT HF. 160 fm einbýlishús á tveimur hæöum + 30 fm bílsk. Stórt geymsluris. Húsiö er samþ. sem 2 íbúöir. Verö 4,2 mlllj. ÁSLAND - MOS. Fallegt 150 fm einbhús á einni hæfl ásamt 34 fm bflsk. Húsið er nærri fullbúiö. 5 svefnherb. Góðir greiðsluskilmálar. Verð 4,6 millj. GRUNDARAS Fallegt 210 fm raöh. á 2 hæöum + 40 fm bilsk. 5 svefnherb. Verð 6,5 miilj. HOLAHVERFI Glæsil. ca 275 fm einbhús á tveimur hæðum. Bílsksökklar. Mögul. á 100 fm ib. á neðri hæð. Frábært útsýni. KRÍUNES 340 fm einb. á tveimur hæöum meö 55 fm innb. bílsk. 70 fm 2ja herb. íb. er á neöri hæöinni. HúsiÖ er ekki fullfrág. Verð 6,6 mlllj. GRETTISGATA 150 fm timburh. á tveimur hæöum meö sérherb. í kj. Verö 3 mlllj. 140 fm vinnuaðstaða ó sömu lóð. Verð 1,8 millj. FRAKKASTIGUR - ÁKV. Járnklætt timbureinbhús á 3 hæö- um. Mjög mikið endurn. Nýtt beykieldhús. Verö 2,8 millj. BIRTINGAKVÍSL - LÓÐ Lóö undir 170 fm endaraöh. + 32 fm bílsk. Gjöld greidd af meöalhúsi. Teikning á skrifstofu. Verð 750 þús. BOLLAGARÐAR Glæsil. 250 fm einbhús. Afh. fullb. aö utan en fokh. að innan í sept. Frábær staösetn- ing. Eignaskipti mögul. Verð 6,7 m. BYGGÐARHOLT - MOS. Vandaö 186 fm fullb. raöh. á tveimur hæð- um. Parket. 4 svefnherb. Verð 3,7 m. LANGHOLTSVEGUR 250 fm parhús. Skilast fokh. aö innan, tilb. aö utan. Verð 3,5-3,8 millj. VESTURÁS 240 fm fokhelt einbhús á tveimur hæðum m. innbyggðum bilsk. Falleg teikn. Til afh. fljótl. Verð 3,5 mlllj. KLEIFARSEL 210 fm einb. + 40 fm bflsk. Ekki fullfrág. Mjög ákv. sala. Skipti möguleg. Verð 6,3 m. HESTHÁLS Stórt iðnaðar-, lager- eða verk- stæðishúsn. með sléttri aðkeyrslu, stórar hurðir. Teikn. á skrifst. HEILDVERSLUN Heildverslun i fullum rekstri, góð umboð. Mjög góðir tekjumöguleik- ar fyrir duglegt fólk. MYNDBANDALEIGA Myndbandaleiga í miöbæ Reykja- vikur. 1600 góöir titlar. Góöir tekjumöguleikar. Upplýsingar um þessi fyrirtæki aö- eins veittar á skrifstofunni. FISKAKVISL Ný 140 fm íbúö i fjórbhúsi 5-6 herb. Ákv. sala. Verö 4,2 millj. SOGAVEGUR 130 fm efri sérh. auk 30 fm bilsk. Stórt geymsluris yfir íb. 4 svefn- herb., 2 stofur. Verð 3,5 millj. LINDARHVAMMUR HF. Falleg 120 fm sórhæð + ris. 37 fm góður bflsk. 5-6 svherb. Fallegur garður. Gott útsýni. Verð 4,3 millj. VÍGHÓLASTÍGUR 116 fm neöri sérh. í tvíbhúsi + 50 fm kj. Fallegt útsýni. Góður garöur. Bilskúrsr. Verð 3,6 millj. ÞJÓRSÁRGATA 120 fm neðri sérh. í nýju tvíbhúsi ásamt 30 fm bflsk. Fokh. aö innan, fullbúiö aö utan. Verð 2,4 millj. VANTAR - VANTAR Höfum kaupendur aö 4ra-5 herb. ibúöum i Seljahverfi eöa annarst. í Breiöholti. 4ra herb. íbúðir EYJABAKKI Falleg 105 fm endaíb. á 2. hæö. Ný eldhúsinnr. Frábært útsýni. Verð 2,7 millj. LAUFBREKKA - KÓP. Falleg 120 fm efri sérh. Bilskréttur. Mjög ákv. sala. Verð 2,7 millj. VESTURBERG Falleg 105 fm íb. á 2. hæö. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Verð 2,6 millj. ÆSUFELL - ÁKV. Falleg 94 fm íb. á 5. hæö. Mögul. á 3 svefnherb. Suöursv. Glæsilegt útsýni i Noröur. Verð 2,3 millj. HVERFISGATA 105 fm efrih. og ris er í dag 2 íbúöir. Verð 2,2 millj. 3ja herb. íbúðir LAUGARTEIGUR Falleg ca 80 fm ib. i kjallara i tvíbhúsi. íb. er mjög mikiö endurn. Verð 2250 þús. ASPARFELL - AKV. Falleg 96 fm endaib. á 4. hæð. [b. er mjög rúmgóð. Fataherb. innaf hjónaherb. Verð 2,2 millj. HAALEITISBRAUT Falleg 86 fm ib. á jarðh. Allt sér. Verð 2,3 millj. Akv. sala. NESVEGUR Glæsil. 3ja herb. íb. á jaröhæö ca 70 fm. Afh. tilb. u. tróv. í nóv. íb. er í fjórbhúsi. Allt sér. Suöurgaröur. Verð 2,3 millj. BJARGARSTÍGUR 55 fm risíb. í timburhúsi. Furuparket á gólfum. Verð 1,6 millj. NJÁLSGATA Falleg endurn. 3ja-4ra herb. íb. Nýtt eld- hús og baö. Verð 2,2 millj. DUFNAHOLAR Falleg 90 fm ib. á 2. hæö. Suöur- svalir. Verð 2,2 millj. MIKLABRAUT 90 fm rísíb. m. s-svölum. Verö 1850 þús. SKÚLAGATA Falleg 80 fm Ib. á 1. hæð. S-svalir. Verð 1850 þús. KRUMMAHÓLAR Falleg íb. á 5. hæð í lyftublokk. Verð 2 millj. 2ja herb. íbúðir BLONDUHLIÐ Falleg 80 fm íb. í kj. í fjórbhúsi. Allt sór. Verð 1950 þús. Grænlendingar hyggjast selja fjall til Islands Grænlendingar eygja mögn- leika á að selja kvartzsandstein til Járnblendiverksmiðjunnar að sögn vikublaðs danska verk- fræðingafélagsins. BergTann- sóknir á fjalli einu i námunda við bæinn Nassaq á suðurodda Grænlands, benda til þess að hægt sé að vinna milli 30 og 50 milljónir tonna af sandsteini úr berginu. Verðmæti þessa magns er metið á u.þ.b. 25 millj- arða íslenskra króna. Kvartzsandsteinn er hráefni sem notað er til frameiðslu jám- blendis (ferrosilicium) en jám- blendiverksmiðjan flytur um 110.000 tonn af þessum sand- steini inn á ári hverju og þá aðallega frá Noregi, Svíþjóð og Spáni. Ef nánari rannsóknir á berginu núna í sumar staðfesta fyrri rannsóknir hvað varðar magn og gæði sandsteinsins mun Jámblendiverksmiðjan væntan- lega kaupa það mikið magn að úrvinnslan verði arðbær fyrir Grænlendingana. Jámblendiverk- smiðjan hefur greint sýni úr berginu fyrir heimamenn og eru niðurstöðumar það jákvæðar að full ástæða er til bjartsýni. í tengslum við hugsanlega úr- vinnslu hafa bæjaryfirvöld í Nassaq á pijónunum að stofna hlutafélag sem gæti séð um rekst- urinn. Auk bæjarfélagsins hafa Jámblendiverksmiðjan og danskt fyrirtæki boðið fram hlutafé til stofnunar fyrirtækisins. Ef sand- steininum er nægjanlega hreinn mun Járnblendiverksmiðjan vera reiðubúin til að flytja inn að sem nemur u.þ.b. helmingi af árlegri notkun verksmiðjunnar, eða um 55.000 tonn. Sandsteinsfjallið er í námunda við hið fræga Kvane-fjall þar sem töluvert magn af úran fyrirfínnst. Úrvinnsla á úran var á sínum tíma útilokuð af Grænlendingum og íbúð í Hafnarfirði Nýkomin til sölu 4ra-5 herb. 122 fm íb. á 2. hæð í fjölb- húsi við Víðihvamm (í næsta nágrenni við Öldutúns- skóla). Suðursv. Mikil og góð sameign í kj. Bílsk. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10. Sími 50764. m s Gódcm daginn! V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! uu J&SfF ffúsi verslunarinnar Eignin skiptlst I: Stærð: Verðpr. fm: 1. hæð (jarðhæð, Dugguvogsmegin) 630,52 fm kr. 30.000,- 2. hæð (jarðhæð, Elliðavogsmegin) 630,52 fm kr. 30.000,- 3. hæð 630,52 fm kr. 26.000,- 4. hæð (penthouse) 312,30 fm kr. 28.000,- ________Gert er ráð fyrir góðum innkeyrsludyrum á 1. og 2. hæð._______ Húsið verður afhent fullfrágengið að utan en tilbúið undir tréverk að innan í maí ’87. Lóðin verður fullfrágengin með malbikuðum bílastæðum og hita- lögn í stéttum í sept. ’87. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRIIMI Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Bírglr Sigurðsson viðsk.fr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.