Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 5 Frá æfingu tónlistarmannanna ungu í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Reykjavík 200 ára: Morgunblaðið/Börkur Ungl fólk frá höfuðborgum Norður- landanna heldur tónleika í kvöld Í TILEFNI AF 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar hefur und- anfama daga verið haldið tónlistarmót ungs fólks frá hðf- uðborgum Norðurlandanna í Reykjavík. Því lýkur með tón- leikum í hátíðarsal Menntaskól- ans við Hamrahlíð i kvöld, þriðjudagskvöld klukkann 20.00. Aðgangur er ókeypis. Hér hafa dvalist 22 ungir hljóð- færaleikarar frá höfuðborgum hinna Norðurlandanna, auk farar- stjóra, og æft með meðlimum úr Sinfóníuhljómsveit æskunnar undir stjóm Marks Reedman. Æfð hafa verið tvö hljómsveitarverk, Epitafíon, eftir Jón Nordal og Karelia svítan eftir Sibelius. Bæði verkin verða flutt á tónleikunum í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Það var Elis Sella, einn yfir- manna Menningarmiðstöðvar Helsinkiborgar, sem upphaflega átti hugmyndina að þessum mót- um, en þetta er sjöunda mótið af þessu tagi. „Það var árið 1979, á stofnári Menningarmálamiðstöðvarinnar, sem ég fékk þá hugmynd að færa út samstarf sem verið hafði um nokkurt skeið á milli Stokkhólms og Helsinki á þessu sviði undir heitinu „Tráff med toner" til hinna Norðurlandanna,“ sagði Elis Sella í samtali við Morgunblaðið. „Það sem við viljum meðal ann- ars sýna fólki fram á með þessu er að ekki eru allir unglingar slagsmálahundar og eiturlytja- neytendur, en það er sú mynd sem oft er dregin upp. Það eru til öðruvísi unglingar. Fyrst um sinn voru það einungis Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Finnland sem áttu þátttakendur á þessum mótum. Talið var að ísland væri of fjarlægt og þar af leiðandi of kostnaðarsamt að fara þaðan eða þangað. Þátttakendur frá Islandi hafa tekið þátt í mót- inu undanfarin tvö ár í Helsinki og Kaupmannahöfn og nú er mótið haldið hér í Reykjavík, í fyrsta sinn, í tilefni af afmæli borgarinnar. Hlutir sem þessir eru grasrót hins norræna samstarfs og það á sérlega vel við nú á frið- arári Sameinuðu Þjóðanna, að unglingar frá fimm löndum geti komið saman í einni hljómsveit og æft saman í sátt og sam- lyndi," sagði Elis Sella að lokum. Ný]u húsnæðislögin í gildi: Geysilegt annríki á Hús- næðismálastofnun í gær „Hér hefur venð geysilegt annríki i dag, eitthvert það mesta í manna rninnum," sagði Katrín Atladóttir, forstöðumaður lána- deildar Húsnæðismálastofnunar, er hún var spurð um viðbrögð almennings í gær, daginn sem nýju húsnæðislögin tóku gildi. Katrín sagði að þeir sem sóttu umsóknir um lán til Húsnæðismála- stofnunar í gær hefðu skipt hundruðum og hefði orðið að setja allt starfsfólkið í afgreiðsluna. Ekki hefðu þó orðið teljandi tafír á af- greiðslunni og hægt hefði verið að leysa úr flestum málum. Sam- kvæmt nýju lögunum ber Hús- næðismálastofnun skylda til þess að svara umsækjendum skriflega innan tveggja mánaða frá því að þeir hafa skilað inn umsókn og er því, að sögn Katrínar, ekki hægt að svara fyrirspurnum fólks um það hvenær það fái lánin nánar en það á þessu stigi. Til þess að kynna hin nýju lög hafa Húsnæðismálastofnun, Al- þýðusamband íslands og félags- málaráðuneytið gefið út bækling, sem liggur frammi í Húsnæðismála- stofnun og hefur einnig verið dreift á sýningunni Heimilið ’86 í Laugar- dalshöll. Ber kjmningarbæklingur- inn heitið „Lánsréttur þinn — Nýju lögin um húsnæðislán". Er í honum farið í helstu atriði laganna, s.s. skilyrði, lánsfjárhæðir og kjör og reynt að skýra þau á sem aðgengi- legastan hátt. Sagði Katrín að til stæði að þeir aðilar er að útgáfu kynningarbæklingsins standa sendu fulltrúa sína í fundarferðir um landið til þess að kynna efni hans þar sem eftir því yrði óskað. Fráfall Urho Kekkonens Vegna fráfalls Urho Kekkonens fyrrverandi forseta Finn- lands þann 31. ágúst 1986, mun samúðarkveðjubók liggja frammi á heimili finnska sendiherrans í Reykjavík á Haga- mel 4, á miðvikudaginn 3.9. og fimmtudaginn 4.9.1986 frá klukkan 10 til 12 f.h. og 14 til 16 e.h. Allir þeir sem vilja heiðra minningu hans og votta samúð eru velkomnir að rita nöfn sín í samúðarkveðjubókina. m a u r Sagan af Nonna íslenska Almenn mólfrœðl - Þórunn Blöndol Brennu-NJólssaga Eddukvœði Egilssaga Frósagnarlist tyrri alda í (óum dróttum islenskor bókmenntlr tll 1550 íslensk móltrœði II - Krlstjón Árnason íslenskar barnabœkur - Sllja Aðalslelnsdóttlr islensk móltrœðl - BJörn Guðflnnsson Laxdœla Kóngollljur Lestrarbók - Slgurður Nordal Lestrarbók - Slgurður Nordol, skýringar Moður og kona RÍtgerðir Sýnlsbók ísl. bókmennta Sýnisbók ísl. bókmennta, skýrlngar Straumar og stefnur (útg. '82 og síðar) Snorra-Edda Danska Amatorerne Bare de laber rundt Dönsk mólfrœðl - Hafdís Ingvarsdóttir og Klrsten Dönsk mólfrœðl - Haraldur Magnússon og Erlk Sdnderholm Gyldendals ordbog for skole og hjem Dönsk-íslensk orðabók Dansk uden problemmer Den gule handsker Fremmed Finns Speborgs bedste Hdfeber - Ponduro Operator Cobra Tag Fat Ungkarlhuset Zappa námsmanni sem Enska Across the barricades Alrport A Vlew from Ihe Bridge Cal First Certificade Skllls Intermediale Engllsh Practlce Book Flowers for Mrs. Harrls Loves, Hopes and Fears Longmans / Oxford Dlcflonary Llving English Structure for School Ensk mólfrœðl - Sœvar Hilbertsson Meaning Into Words Now Read on Of Mice and Men Pygmallon Scoltlsh Adventure Storles of Detectlve and Mystery The Catcher In the Rye The Great Gatsby The Pearl The Secret Diary of Adrlan Mole The Hobblt The Words You Need The Woman who Disappeared Think in English Twentleth Century Engllsh Short Storles Ways to Grammar Z for Zacharia My World Franska C'est Qa 1 Etudes Frangalses Frönsk málfrœðl - Herdís Vlgfúsdótlir More Rapid French I STI vous plait 1, 2 og 3 grœddi vel á gömlu námsbókunum Þýska Eðlis- og efnafrœði Andorra Deutsch als Fremdsprache I A Deutsch aktlv I Deutsch oktlv II Der Richter und sein Henker Novellen - Stefan Zweig Þýsklr leskaflar - Baldur Ingólfsson Þýsk málfrœði - Baldur Ingólfsson Þýska fyrir framhaldsskóla - lestrarbók, orðasafn og málfrœði. Schuler duden - Orðabók Saga og félagsfrœði Frá elnveldl til lýðrceðls Fró landnáml tll lúterstrúar Frá samfélagsmyndun til sjálfstœðisbaráttu (slandssaga - Egill Stardal Mannkynssaga BSE tll 800 Mannkynssaga eftlr 1850 - A. Sween og Sv. Aastad Samfélaglð - J. Israel Þœttir úr mannkynssögu - Sigurður Ragnarsson o.fl. Þœttlr úr sögu nýaldar Nútímastjórnmálastefnur Félagsfrœði I - Robertsson Stœrðfrœði Algebra I - Carman/Carman Algebra II - Carman/Carman Rúmfrœði - Halla B. Stœrðfrœðl 1 - Erstad o.fl. Stœrðfrœðl 2 - Erstad o.fl. Stœrðfrœði 1A - Jón H. Jónsson Stœrðfrœðl 2C - Jón H. Jónsson Tölfrœðl - Jón Þorvarðarson (nýja útgátan) Gagnavlnnslur og tölvukynnl - Stefán Brlem Pascal - Jón Þ. Ólafsson og Smárl Sigurösson Afstœðlskennlngin Eðllsfrœðl fyrir framhaldsskóla 1 A Eðllsfrœði fyrlr framhaldsskóla 2 A Eðlisfrœði tyrir framhaldsskóla 1 B Eðlisfraeðl fyrlr framhaldsskóla 2 B Eðllsfrœði fyrlr framhaldsskóla 2 C Etnafrœðl 1 - Slgríður Theodórsdótflr og Slgurgelr Jónsson Efnafrœðl 2 - Slgríður Theodórsdóltir og Slgurgelr Jónsson Efnatrœði 3 - Sigríður Theodórsdóttir og Sigurgeir Jónsson Ýmislegt Erfðafraeðl - Örnólfur Thorlaclus Almenn vlstfrœðl - Ágúst Bjamason Jarðfrœðl - Arl Traustl Guðmundsson Jarðfrœði - Þorleifur Elnarsson (4. útg.) Kennslubók I vélritun I og II - Sigrfður Þórðardóttir Latnesk málfraeði og lestrarbók - Krtstinn Ármannsson Ný kennslubók í vélritun - Þórunn Felixdóttlr Rekstrarhagfraeði - Ársœll Guðmundsson Veðurfrœði - Markús Elnarsson (3. útg.) Vla Latlna Þjóðhagfraeðl - Gylfi Þ. Gtslason Lfffraeði - Colin Glegg Sálarfrœðl - Atklnsson/Atklnsson Núna er hœgt að skipta þessum bókum og fá f staðinn nýjar bœkur eða skólavörur. ALLT í EINNI FERÐ Hallarmúla 2 - Sfml 83211 Hafnarstrœtl 18 - Sfmi 10130

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.