Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 9
MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 9 HÁDEGISTILBOÐ (kl.n-14) *pr*-*gi»afniMr í hádeginu alla VIRKA DAGA frá lcl. 11-14 Gildir til 1. október. sprengisandur (sm) VEITINGAHUS Bústaðavegi 153. Simi 688088. / LAUGAVEGI 99, SÍMAR 22580 OG 24610 EINA STOFAN MEÐ 36PERU SÓLBEKKI og nýja Holla-speglaperugerð frá Woiff System. Frábærárangur. 36 peru sólbekkir gefa 50% meiri árangur en venjulegir24 peru sólbekkir. Við notum ein■ vörðungu speglaperursem nýta geislann betur með þvíað beina honum upp á við eins og Ijóskastara. Þærinnihalda meira afA- geislum sem gera húðina brúna, en minna af B-geislum sem geta brennt og eru óholl- ari. Hollasta og árangursríkasta peran á markaðnum. GÓÐ BAÐAÐSTAÐA - GUFUBAÐINNIFALIÐ. MORGUNAFSLÁTTUR. Opiö virka daga kl. 07.20—23.00. Laugardaga og sunnudaga tilkl. 19.00. Dömur og herrar verið velkomin. EUROCARD rr|| im Y 11 öIÍVIAIMUIVIfcH 69-11-00 Augýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 Anga Nú f vikunni vakti þaf 'Xl'fT11'f'l 11 þckktustu túnskálda mcðal A. Svcinsson. ritaði hvassyrt I laqMtapvl&igMIIII talsvcrt mcinyrtra skcyta______________________ I honum. Voru atvik máls -------- , i~T' hafði ásamt nokkrum þckktum listamönnum öörum ritað undir yfirlýsingu cr hirt var í Morgunblaöinu fyrir hicjarstjórnarkosningar. Lýstu þcir fclagar þar þcim ásctningi sínum að styðja Davíð Oddsson til áframhaldandi forystu í borgarmálum Rcykvíkinga. Hefur tilgangurinn án efa veriö sá aö mcð nafni sínu Pólitiskur mælikvarði Þjóðviljinn hefur gegn um tíðina dæmt pólitíska kúgun og mis- gjörðir valdhafa, sem ríkja með vopnum, fremur eftir því, HVER stendur að verknaði en EÐLI hans. Hliðstætt ofbeldi fær mis- munandi einkunn, eftir því hvort kúgarinn er sósíalisti eða annarrar skoðunar. Sama gegnir um mat blaðsins í flestum efn- um. Jafnvel íslenzkir listamenn eru dæmdir gegn um pólitísk gleraugu. Hafi þeir rétta pólitíska litinn eru þeir „góðir" lista- menn. Að öðrum kosti eiga þeir á hættu að sæta heiftaraðför og linnulausu níði. Staksteinar tíunda í dag forystugrein úr Tímanum, sem fjallar um þessa mælistiku Þjóðviljans. Grein Atla Heimis í sunnudagsblaði Tfmans birtíst eftírfar- andi forystugrein: „Nú í vikunni vaktí það athygii margra er eht þekktasta tónskáld þjóð- arinnar, Atli Heimir Sveinsson, ritaði hvass- yrt bréf í Þjóðvijjann, vegna talsvert meinyrtra skeyta sem blaðið hafði sent honum. Voru atvik máls þessa þau að tón- skáldið hafði ásamt nokkrum þekktum lista- mönnum öðrum ritað undir yfirlýsingu er birt var i Morgunblaðinu fyr- ir bsejarstjómarkosning- araar. Lýstu þeir félagar þar þeim ásetningi að styðja Davið Oddsson tíl áframhaldandi forystu i borgarmálnm Reykvík- inga. Hefur tílgangurinn án efa verið sá að með nafni sinu og orðstír mættu þeir tejja aðra á að fylgja fordæmi sfnu. Munu menn ekki allir á eitt sáttir um hve vitnr- legt þetta tiltæki var, eins og gengur og gerist í pólitfk, en vist mega menn hafa hver sina skoðun og gera hana lýð- um lj ósa opinberlega, langi þá tíl. Vonandi eig- um við ekki eftir að Iifa að breytíng verði á þvi hér á landi. Þjóðviljinn kaus að draga yfirlýsingu þessa fram i dagsfjósið á ný nú fyrir skemmstu, eftír af- mælishátiðarhöld borg- arinnar og fannst sem skýring væri fundin á tíl- urð hennar: Atii Heimir Sveinsson og fleiri sem að plagginu stóðu hefðu sem sé verið að þakka fyrirfram fyrir bitlinga er þeim áttu að hlotnast þegar hátfðin yrði undir- búin. Það var þá budd- unnar Iffæð sem knúði listamennina tíl stuðn- ings við borgarstjórann!" Aðhnjótaum feyskmn drumb Timinn heldur áfram: „Þessi skilgreining er að sjálfsögðu einkar móðgandi og niðrandi og kannski brennur slík að- dróttun ekld heitar á neinum en listamanni, er þar að auki telur sig vinstrimann. En Þjóð- viljamenn gættu þvi miður ekki að því. Þeir hnutu um gamlan og feyskiim drumb sem blaðinu ætiar þvi verr ekki að takast að ryðja alveg úr götu sinni. Það er áráttan að reyna að gera persónur sem ekki eru pólitfskt þóknanlegar á einhvem hátt afkára- legar. Þær em þá ágjam- ar, þröngsýnar, smámenni sem stjómast af hlægilegri metorða- gimd og umfram allt heldur lftt vití bomar. Eigi listamenn í hluta hljóta verðleikar þeirra að vera f mesta máta vafasamt þing." „Þekktist eng- inhlífð“ Enn segir Tíminn: „Þjóðviljirm átti á sinum tima snillinga í þessari íþrótt, sem öðrum þýddi ekki að reyna sig við og vom það þeir Magnús Kjartansson og Sverrir Kristjánsson. Talsverður fjöldi lista- manna og stjómmála- manna bar varla sitt barr er þessir tveir menn höfðu lýst þeim sem hálf- bjánum eða niðungum f dálkum sem sumir vom meistaralega vel saman settir. í skrifum þessum þekktist engin hlifð, þar sást höfundunum ekki yfir minnsta veikan blett. Kristmann Guðmunds- son fór líklega verst út úr þessu af öllum mönn- um og náði Þjóðviljimi það langt að margir töldu Kristmann heitinn bilað- an á geðsmunum. Haga- lín var gerður að hálfgerðu flóni og Matt- hias Johannessen fékk eftirminnilega útreið. Em þá fáir taldir.“ „Rótarháttur- inn einn eftir“ Forystugrein Timans lýkur á þessum orðiun: „Á síðari árum hefur Þjóðvijjinn ekki haft bol- magn til þess að leika þennan heldur óyndis- lega leik áfram og á það sér margar orsakir. Pennar af tagi Magnúsar og Sverris heyra tíl Uð- inni tið og svo em blaðamenn Þjóðviljaiis nú trúlega ekki jafn Ul- kvittið fólk. Samt er það svo, eins og Atii Heimir Sveinsson hefur nú fengið að reyna, að stöku menn á blaðinu vilja freista þess að feta i spor fyrirrennaranna. Það ættu þeir ekki að gera. Til þess vantar þá gáfuna og fyrir vikið hverfur hið vafasama gaman af öUu saman og rótarhátturinn er einn eftir. Að honum er Utíl eftírsjá og blaðinu hollast að láta hann liggja, þar sem hann er best geymd- ur — í fortíðinni." Svo mælir Timinn: „Rótarhátturinn er einn eftír." Jafnvel Tíminn hhtir stundum naglann á höfuðið. DÆLUR úr ryðfríu stáli • 1 og 3ja fasa. • Til stýringar á vatnsrennsli. • Einstök gæði, góð ending og fágað útlit. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER TSitamatka3u.tLn.rL í'U*1*' ^Ffj-mttisgötu 12-18 Ford Escort 1,3 L ’84 Silfurgrár ekinn 27 þ.km. gullfallegur bíll m/spoiler o.fl. aukahlutir. Verö kr. 340 þ. Subaru Hatchback 4x4 ’83 Gullsans ekinn 41 þ.km. útvarp, segul- band. Snjódekk + segulband, 2 dekkja- gangar, o.fl. Verð kr. 340 þ. Ford Siera Rauöur 2000 vél, sóllúga, ekinn 37 þ.km. Verð 475 þ. Toyota Tercel 4x4 '83—’86. Honda Civic '83 Ekinn 38 þ. Verð 275 þ. Honda Prelude Sport ’79 Sjálfsk. m/sóliúgu. Verð 250 þ. MMC Colt 5 dyra '83 Góður þfll. verð 250 þús. Subaru 4x4 ■80-86 Dodge Aspen SE '80 6 cyl m/öllu. Verö 250 þús. Subaru Hatchback 4x4 '83 Ekinn aðeins 21 þús. Verð 370 þus. Bronco sport (í toppstandi) '76 Verð 390 þús. ATH. skipti á sendibíl. Saab 99 GL '83 5 gíra ekinn 27 þ. Verð 350 þús. Mazda 626 2000 '83 Sjálfskiptur, aflstýri o.fl. Verð 390 þús. Peugeot 505 STi '82 5 gira, sóllúga o.fl. ekinn 40 þ. Verö 440 þús. BMW 316 4ra dyra '84 Ekinn 48 þús. Sóllúga o.fl. Verð 520 þús. Honda Quintet 5 dyra 1983 Hvítur ekinn 33 þ., v. 380 þ. Citroén BX TRS 16 '83 Ekinn 56 þ. km, v. 340 þ. Mazda 929 4ra dyra '83 Einn meó öllu, v. 390 þ. Volvo 240 1983 Ljósblár, ekinn 39 þ. km. MMC Galant station '83 Btásans., 5 gíra, v. 360 þ. VW Jetta '86 Fallegur bíll, v. 410 þ. Mazda 929 sport '82 2ja dyra sportbíll, v. 380 þ. Opel Rekord 1984 M/sóllúgu o.fl., v. 490 þ. Saab turbo ’82 Einn með öllu, v. 450 þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.