Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 í DAG er þriðjudagur 2. september sem er 245. dagurársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.29 og síðdegisflóð kl. 17.40. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.12 og sólarlag kl. 20.41. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 12.11. (Almanak Háskóla íslands.) Þvi að þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á það sem holds- ins er, en þeir sem láta stjórnast af andanum, hyggja á það sem andans er. (Róm. 8, 5.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 a 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 bein, 5 borðar, 6 hnappur, 7 húð, 8 ðtti, 11 aðgapta, 12 hlaup, 14 fiskur, 16 bðlvar. LÓÐRÉTT: — 1 hvarmablautur, 2 lakieg, 3 óhreinka, 4 hrella, 7 ósoð- in, 9 hœfileiki, 10 eydd, 13 haf, 15 samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stifti, 5 16, 6 falleg, 9 ait, 10 tu, 11 R.I., 12 man, 13 anga, 15 inn, 17 nunnan. LÓÐRÉTT: — 1 sæfarann, 2 ilit, 3 fól, 4 Ingunn, 7 alin, 8 eta, 12 mann, 14 gin, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 2. september, er áttræður Hilmar Norðfjörð loft- skeytamaður, Brávallagötu 12, en nú á sjúkraheimili Rauða kross íslands, Skip- holti 21, hér í hænum. Hann verður að heiman. FRÉTTIR VEÐUR fer kólnandi nyrðra, sagði Veðurstofan i spárinngangi í gærmorg- un. Var þá gert ráð fyrir að norðanátt muni verða ríkjandi. I fyrrinótt hafði minnstur hiti á landinu ver- ið uppi á hálendinu, tvö stig á Hveravöllum. Ekki var mikill munur á hitastiginu MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Olvaður maður drukkn- aði hér í höfninni í gærkvöldi, er hann ölvað- ur reyndi að þreyta sund milli Steinbryggjunnar og Zimsensbryggju. Hafði hann verið á barn- um ásamt fleirum og þar hafist karp um sund- kunnáttu mannsins. Kvaðst hann vilja sanna sundkunnáttu sína fyrir nærstöddum með því að synda milli bryggjanna. Hann hafði farið niður Steinbryggjuna og kast- að sér til sunds. Aðeins komist um 20 m er honurn skyndilega fataðist sund- ið og sökk. Lögreglu- menn sem komu til hjálpar stungu sér eftir manninum, náðu honum meðvitundarlausum. Lifgunartilraunir urðu árangurslausar. þar og t.d. í Haukatungu. Þar fór hitinn niður í 3 stig svo og á Gjögri. Hér í Reykjavik var 7 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Úrkoma mældist mest 7 millim. á Hornbjargi. Þess var getið að á sunnudag hafi sólskin verið hér í bænum í rúmlega þijár og hálfa klst. Snemma í gær- morgun var 2ja stiga hiti í Frobisher Bay, þá var 7 stiga hiti i Nuuk, hiti 12 stig í Þrándheimi, 6 stig í Sundsvall og 8 stig í Vaasa I FIRMATILK. í nýlegu Lög- birtingablaði þar sem tilk. er um stofnun fyrirtækja hér í Reykjavík segir að einkafyrir- tækið Söguleikir (Söguleik- amir) hafi verið stofnað. Það ætlar að annast leiksýningar. í tengslum við það hafa svo sömu aðilar, Sveinn R. Sveinsson og Orn Fríðrik Georgsson stofnað fýrirtæki sem ber heitið Þórsmerkur- vökur, til skipulagningar á helgarferðum ogöðrum uppá- komum eins og segir í til- kynningunni. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna verður opin á niorgun, miðvikudag, kl. 17—18 á Hávallagötu 16. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fund í kvöld, þriðjudag, á loftinu í kirkjunni kl. 20.30. NAFN misritaðist í lítilli klausu hér í Dagbókinni. Þar var sagt frá leyfisveitingum heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins til al- mennra lækninga hérlendis. Þar átti að standa Valur Þór Marteinsson (ekki Magnús- Fullmikið sém í tertukreminu Við vomrn heldur rausnarleg með sérrímagnið í kreminu á 200 ára af- mælistertu borgarinnar. I uppskrift- inni stóö að nota ætti 33 cl af serríi. Okkur varð fótaskortur í reiknings- listinni því þetta áttu að vera 0,33 dl. Vonandí hefur engum orðið hált á svellinu vegna þessa en við hiðju velvirðingar á mistökunum. son). Þetta leiðréttist. og beðist er afsökunar. FRÁ HÖFNINNI______________ UM HELGINA hafði togar- inn Snorri Sturluson farið úr Reykjavíkurhöfn í söluferð til útlanda. Þá hafði togarinn Hjörleifur komið af veiðum og landað, svo og togarinn Ogri, en togarinn Engey haldið aftur til veiða. I gær kom Fjallfoss frá útlöndum, en hafði haft viðkomu í Vest- mannaeyjum. Skaftafell og Jökulfell lögðu af stað til útlanda í gærkvöldi. Þá hafði Stapafell komið af ströndinni í gær og þá fór aftur þýska skólaskipið Gork Fock. il’GrMOA/P Við rugluðumst aðeins í uppskriftinni, læknir, settum 30 tunnur í staðinn fyrir 30 teskeiðar Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. ágúst til 4. september að báðum dögum meötöldum er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar é laugardög- um og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 08-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekið á móti viötals- beiðnum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfo8s: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17 -20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akuroyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19- Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. ViökomustaÖir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 1000Q. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.