Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.09.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar uppboö Málverkauppboð 8. málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. fer fram á Hótel Borg 14. september nk. Þeir sem vilja koma myndum á uppboðið eru beðnir að hafa samband við Gallerí Borg, sími 24211, sem fyrst. éraé&u wonu Pósthússtræti 9. Simi24211. Tilkynning Byggingasamvinnufélagið Aðalból — B.S.A.B., tilkynnir byggingu nýs áfanga í Grafarvogi í Reykjavík. Um er að ræða sex raðhús til út- hlutunar. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í Lágmúla 7 í Reykjavík, milli kl. 13 og 16 virka daga eða í síma 33699. Útgerðarmenn Óskum eftir að taka bát á leigu eða í við- skipti í haust og á vetrarvertíð. Verstöð á Suðurnesjum. Þeir sem hafa áhuga leggi inn upplýsingar á auglýsingad. Mbl. merkt: „Leigubátar — 168“. Ónotað — nýtt Cartier Santos karlmannsúr til sölu (sex- hyrnt). Alþjóðlegt ábyrgðarskírteini fylgir. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „Santos — 3163“. Sala eldri skipa J. Freire Pichin, forstjóri (dr.ing.naval) frá Construcciones Navales P. Freire, VIGO, Spáni, verður hér á landi upp úr 23. septem- ber nk. Freire mun gefa upplýsingar um nýsmíði og möguleika á að taka eldri skip í staðinn. Einnig er mögulegt að greiða með saltfiski á hæsta gangverði hverju sinni. Skipasmíðastöðin hefur smíðað fjölda skipa, smárra og stórra (verksmiðjuskip), sem veiða á öllum höfum fyrir margar þjóðir (Hólmanes SU hér). Upplýsingar veittar í síma 91-52699. Hreifi hf. kennsla Tónlistarskóli Garðabæjar Smiðsbúð 6 — Sími 42270 Tekið er á móti umsóknum um skólavist og greiðslu skólagjalda dagana 2.-5. sept. kl. 14-18. Skólastjóri. Björgunarskóli Landssambands hjálparsveita skáta Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp, verður haldið að Úlfljótsvatni dagana 25. sept.-5. okt. nk. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er ætlað björgunar- og hjálpar- sveitarmönnum og veitir kennsluréttindi í skyndihjálp 1 og 2. Upplýsingar um þátttökuskilyrði og nám- skeiðagjald eru veittar á skrifstofu L.H.S. í síma 26430. t()nlistarsk)linn ámiúti íí sími-.5%K) Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í skólanum frá miðvikudegi 3. septem- ber til föstudags 5. september kl. 17-19. Nemendur frá því í fyrra mæti miðvikudag og fimmtudag og staðfesti umsóknir sínar frá því í vor með greiðslu á hluta skólagjalds- ins. Þetta á einnig við nemendur úr forskóla. Tekið verður á móti nýjum umsóknum föstu- daginn 5. september á sama tíma. Innritun í forskóla fyrir börn á aldrinum 6-8 ára verður alla dagana frá kl. 17-19. Skólinn verður settur mánudaginn 15. sept- ember kl. 18.00. Ármúli/Síðumúli Óska eftir að taka á leigu ca 150-250 fm húsnæði. Þarf að vera laust fyrir 1. nóvem- ber. Upplýsingar í síma 687810. Reglusöm hjón og væntanlegt ungabarn óska eftir að taka 2ja-4ra herbergja íbúð á leigu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 37666 eftir kl. 18.00. Einbýlishús, raðhús eða 5 herb. íbúð óskast á góðum stað í Reykjavík fyrir 4ra mannafjölskyldu. Uppi. ísímum: 686070 eða 685944. Húseigendur Höfum á skrá traust fólk, sem leitar að öllum stærðum af leiguhúsnæði. Leigumiðlunin, Skiphoiti 50c, Sími 36668. Húsnæði óskast Hjúkrunarfræðingur óskar eftir lítilli íbúð ná- lægt Landspítalanum (þó ekki skilyrði) sem fyrst. Heimilisaðstoð kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-25142. fundir JC Reykjavík Fyrsti félagsfundur JC Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Borg í kvöld kl. 20.00. Gest- ur fundarins verður Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra. Félagar fjölmennið og takið gesti með. Stjórnin Sjúkraliðar Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 4. september kl. 20.30 á Grett- isgötu 89, 4. hæð. Fundarefni: Kjaramálin. Sjúkraliðar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Samband íslenskra berida- og bijóstholssjúklinga Suöurgötu 10 • Fósthólf 515* 121 Reykjavlk Stofnun SÍBS-deildar á Suðurnesjum. Þriðjudaginn 2. september nk. verður stofn- uð SÍBS-deild á Suðurnesjum. Fundurinn verður haldinn í Glóðinni kl. 20.30, Hafnargötu 62. Björn Magnússon sérfræðingur í lungnasjúk- dómum mun halda fyrirlestur á fundinum. Þeir sem óska eftir að gerast félagar geta snúið sér til skrifstofu SIBS í Suðurgötu 10, sími 91-22150. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins i Norðurlandskjör- dæmi eystra veröur haldinn laugardag- inn 6. september 1986 i húsakynnum flokksins við Mýrar- veg, Akureyri, og hefst fundurinn kl. 9.30 f.h. Dagskrá fundarins: venjuleg aðalfundarstörf og hvemig staðið skuli að framboðslista flokksins fyrir næstu alþingiskosn- ingar. Á fundinn mæta alþingismennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson. Mætið öll. Sjóm kjördæmisráðs. V Blaóió sem þú vaknar viö!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.