Morgunblaðið - 25.09.1986, Page 20
20
MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986
IÐNTÆKNISTOFNUN
Eftirtalinnámskeid
verða haldin á næstunni
hjá Iðntæknistofnun:
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS:
6.-9. október kl. 16.15—19.15 og laugardag 11. okt. kl. 8.30—
16.00.
Loftræsti- og hitakerti. Helstu þættir: Tæki, einangrun, hljóðein-
angrun, gaumlúgur, eldvarnarlokur og brunahólf, viðvörunarkerfi,
bilanaleit o.fl. Ætlað þeim, sem annast smíði og uppsetningu
kerfanna.
VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN:
6.-9. október.
Stjórnun I. Haldið á Akureyri.
20.—23. október.
Stjórnun I. Haldið í Borgarnesi.
27. —30. október.
Stjórnun I. Haldið á Höfn, Hornafirði.
Farið yfir undirstöðuatriði i stjórnun og mannlegum samskiptum.
6.-9. október.
Vinnuumhverfismál. Haldiö á Stöðvarfirði.
Vinnuumhverfismál. Haldið í Reykjavík. Farið yfir helstu atriði í
vinnulöggjöf og bótarétti. Skyldur verkstjóra og ábyrgð. Öryggis-
mál, slysavarnir og brunavarnir.
15, —18. október.
Vinnuhagræðing. Haldið í Reykjavík.
26.-29. október.
Vinnuhagræðing. Haldið á Akureyri. Farið yfir undirstöðuatriði
vinnurannsókna og hagræðingar í fyrirtækjum ásamt launakerf-
um.
4.-7. nóvember.
Verkskipulagning. I Reykjavik. Farið yfir undirstöðuatriði i skipu-
lagningu verka og áætlanagerö.
MÁLMTÆKNIDEILD:
20.—25. október.
Kl. 8.30—18.00 alla dagana.
Hlífðargassuða. 1. Ryðfrítt stál. 2. Ál.
10, —14. nóvember.
Rafsuða/Stúfsúða á rörum. Ætlað iðnaðarmönnum með a.m.k.
eins árs reynslu í rafsuðu.
RAFTÆKNIDEILD:
6.-9. október.
Örtöluvtækni III. Vélbúnaður. Inn/út tengingar. Stjórn-, vistunar-
og gagnalínur. Minnisrásir, RAM, ROM og EPROM. Tengslarás-
ir 8255, 8251 og 8253.
3.-5. nóvember.
Örtölvutækni I. Grunnnámskeiö. — Hvernig vinnur 8088 örgjörv-
inn. Forritun á véla- og smalamáli (assembler).
11. —14. nóvember.'
Örtölvutækni II. Forritun, framhaldsnámskeið. Smalamál. Skip-
anamengi iAPX 8088. Minnisskipting (segments).
TREFJADEILD
20.—23. október.
Námskeið sauma- og sníðafólks. Haldið á Akranesi. Prjón, efni-
svinnsla, sniðning. Saumalínuskipulag. Stjórnun. Efnisnýting
(með prjónamönnum).
23.-25. október.
Námskeið fyrir prjónamenn. Haldið á Akranesi. Ný efni, afköst
véla, gallar. Staðsetning mynsturs, snið. (Að hluta með prjóna-
mönnum og með hönnuðum).
24 —26. október.
Námskeið fyrir hönnuði. Haldiö á Akranesi og í Reykjavík. Fram-
leiðslan frá hráefni til fullunninnar vöru. Graderingar. Hönnunar-
tölvur. Áhrif nýrrar tækni á framleiöslu og markaðssetningu. (Að
hluta með prjónamönnum og með stjórnendum).
26.-28. október.
Námskeið fyrir stjórnendur í sauma- og prjónaiðnaði. Haldið í
Reykjavík í samvinnu við Hannarr hf. Hvernig má lækka fram-
leiöslukostnaðinn? (Að hluta með hönnuöum).
REKSTRARTÆKNIDEILD:
6.—11. október.
Stjórnun og rekstur fyrirtækja. Stofnáætlun og frumkvöðull fyrir-
tækis. Viðskiptahugmynd og markaðsmál. Fjármál, félagsmál
og reglugerðir. Öflun upplýsinga og reynsla annarra.
14. október.
Gæðahringir I. Grunnnámskeiö. Kynning á gæðahringum fyrir
stjórnendur og starfsmenn.
16. —18. október.
Gæðahringir II. Framhaldsnámskeið. Vinnuaðferðir og stjórnun
gæðahringa. Samskipti og hópstjórn. Þjálfun hópstjóra og um-
sjónarmanna. — Fyrir þá sem stjórna og starfa í gæðahring.
28. -29. október.
Stefnumótun — Markmiðasetning. Hugtök og hjálpartæki. Mat
á sterkum og veikum hliðum. Stefnumótun, markmiö, valddreif-
ing, frammistöðumat og innra eftirlit.
Námskeið í Reykjavík eru haldin í húsakynnum Iðntæknistofnun-
ar. Keldnaholti, nema annað sé tekið fram. Upplýsingar og
innritun hjá stofnuninni í síma (91)-687000
Geymið auglýsinguna!
Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig
á áttræÖisafmæli mínu þann 17. þ.m. og gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Guö blessi ykkur öll.
Jóhanna E. Lövdahl,
Hafnarbúðum v/Tryggvagötu.
Hjartanlegar þakkir til allra ættingja og vina
sem glöddu mig á nirœöisafmœli mínu hinn
8. september sl. meÖ heimsóknum, gjöfum og
skeytum eöa á annan hátt geröu mér daginn
ógleymanlegan.
Drottinn blessi ykkur öll.
Jóhanna Sæberg,
Dalbraut 1,
Reykjavík.
Þessi fallegi 21 feta sportbátur er til sölu af sérstökum
ástæðum. Er með BMW dieselvél, mjög vel tækjum
búinn og vel innréttaður. Einnig fylgir vandaður vagn.
Tilboð óskast. Til greina kemur að taka skuldabréf.
Upplýsingar í síma 685040 á daginn og 671256 á
kvöldin.
Japanskur karlmaður, 26 ára,
sem segist hafamikinn áhuga á Is-
landi og íslenzku kvenfólki.
Kazuhiko Nagamatsu,
285-42 Kaigake,
Hannan-cho, Sennan-gun,
Osaka 599-02,
Japan.
Nítján ára japönsk stúlka kveðst
hafa hrifist af íslandi eftir lestur
japanskrar bókar um landið. Einnig
er hún mjög hrifin af tónlist Mezzo-
forte og hefur mikið dálæti á einni
plötu þeirra. Áhugamálin eru lest-
ur, tónlist, kvikmyndir, matargerð,
teiknun o.s.frv.
Miho Suzuki,
c/o Mr. Yukiteru Arima,
15-13 Ushitora-cyo,
Katsura,
Nishigyo-ku,
Kyoto-shi,
Kyoto-fu,
615 Japan.
Sautján ára japönsk stúlka með
áhuga á bókalestri, tónlist og íþrótt-
um.
Shinobu Kamata,
2C Sunrise Haitsu,
64 Hinodemachi Naka,
Kagamigaharashi Gifu,
504 Japan.
NÝ TÆKNIIÞAGU
HUSEIGENDA ■
Leggjum gólf með fljótandí gólfefni, sem rétt-
irsigsjálft.
Efni sem stenst allar gæðakröfur sem krafist
er í íbúðaitiúsum og öðrum mannvirkjum.
Þomar á 24 tímum og er þá rykbundið. Spar-
areina málningarumferð.
Fyrir ný sem gömul gólf. Festist vel við máluð
gólf og réttir af undir parket, flísar o.fl.
Höfum efni sem ekki eru hál á gólf, þarsem
þess er þörf. Tilvalið á svalir, þvottahús o.fl.
Erum að taka pantanir fyrir veturinn.
Upplýsingasímar 71946 & 50313
milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 18 á kvöldin
ASEA
rafmótorar
Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: —
AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði
VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum.
SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík
VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði
NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri.
Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er.
•#"RÖNNING
Sundaborg,
Simi 84000