Morgunblaðið - 25.09.1986, Page 24

Morgunblaðið - 25.09.1986, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 ísrael: Herínn ekkí fluttur brott Tel Aviv, Beirút, AP. ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóð- anna samþykkti í fyrradag ályktun þar sem þess er krafist, að ísraelar hverfi með allt sitt herlið burt frá Suður-Líbanon. Yitzhak Shamir, utanríkisráð- herra ísraels, sagði um ályktun- ina, að í henni væri ekkert tillit tekið til öryggis ísraela og líb- anskra bandamanna þeirra. Sendiherra Israela hjá SÞ, Biny- Suður-Kórea: Óeirðir í Seoul Seoui, Suður-Kóreu, AP. TIL ÁTAKA kom í gær milli lög- reglu og námsmanna við Joon- gang-háskóla í Seoul eftir fund þar sem Asíuleikamir og ríkis- stjórn landsins voru harðlega gagnrýnd. Um 400 námsmenn tóku þátt í mótmælunum og köstuðu þeir gijóti og bensínsprengjum að lögreglu- mönnunum, sem beittu táragasi til að dreifa hópnum. Asíuleikamir hófust í Seoul sl. laugardag og þeim lýkur 5. október. Efnt hefur verið til mótmælaaðgerða síðan á mánu- dag og halda gagnrýnendur þvi fram, að leikamir séu allt of kostn- aðarsamir og að þeim sé aðallega ætlað að auka hróður stjómvalda. amin Netanyahu, sagði, að ísraels- stjóm mjmdi ekki verða við kröfu öryggisráðsins um að hverfa alveg frá Líbanon. Sagði hann, að á 10—16 km breiðri landræmu syðst í landinu væru nú um 1000 ísrael- skir hermenn auk 1000 hermanna kristinna Líbana og að þetta land- svæði væri það eina, sem kæmi í veg fyrir árásir skæmliða á Israel. Fyrir þremur dögum fluttu ísra- elar mikið herlið að norðurlanda- mæmnum vegna árása skæmliða af flokki shíta á kristna menn syðst í landinu og í fyrrakvöld gerðu þeir loftárásir á stöðvar palestínskra skæmliða í flöllunum fyrir austan Beirút. Ekki er vitað um mannfall. í einu Beirút-blaðanna var það haft eftir Hafez Assad, Sýrlandsforseta, að réðust ísraelar inn í Líbanon yrði þess grimmilega hefnt. Heiðursvörður kannaður Richard von Weizsaecker, forseti Vestur-Þýskalands, er í opinberri heimsókn í Noregi um þessar mundir. Eftir komuna til Oslóborgar kannaði hann í blíðskaparveðri heiðursvörð í fylgd Ólafs Noregs- konungs. Tilraun til valdaráns í Togo brotin á bak aftur I Atna Tnrrn A P Danmörk: Hagstæðari við- skiptajöfnuður Kaupmannahöfn, AP. Viðskiptajöfnuður Danmerkur varð óhagstæður um 640 millj. d. kr. (um 3.330 millj. ísl. kr.) í ágúst. Það var þó ólíkt betri út- koma en í júlí, er viðskiptajöfn- uðurinn var óhagstæður um 2,4 milljarða d. kr. (um 12,5 millj- arða ísl. kr.). Verðmæti útflutnings í ágúst nam 13,1 milljörðum d. kr., en inn- flutnings 13,7 milljarði d. kr. Var hagstæðari viðskiptajöfnuður í águst einkum rakinn til lækkunar á bensínverði. Lome, Togo, AP. TILRAUN til valdaráns í Afríku- ríkinu Togo var brotin á bak aftur í gær. í tilkynningu stjóm- arinnar segir, að 13 manns að minnsta kosti, þar á meðal 7 meðlimir svonefndrar „hryðju- verkasveitar", hefðu verið drepnir í bardögum en 19 árásar- menn verið teknir til fanga. Valdaránstilraunin hófst skömmu eftir myrkur í fyrrakvöld, en þá reyndu sveitir uppreisnar- manna búnar sprengjum, flugskeyt- um og vélbyssum og að gera árás á bústað Gnassingbe Eyadema for- seta og skrifstofur stjómarinnar. Talið er, að árásarmennimir hafi verið útlagar frá Togo, en að þeir hafi komið frá Ghana. Haft er eftir vestrænum sendi- starfsmönnum í Lome, höfuðborg Togo, að götubardagar hafi geisað í borginni í alla fyrrinótt. I gær hafi enn mátt heyra skothríð af og til frá fátækrahverfí borgarinnar, þar sem uppreisnarmenn veittu stjómarhermönnum enn nokkra mótspymu. Stjómin hefur látið loka landa- mærunum um óákveðinn tíma. I gær skoraði hún á almenning að sýna stillingu og halda sig innan dyra. Ekki var þó lýst formlega yfir útgöngubanni í borginni, en mun færra fólk var á ferli á götum borgarinnar en venjulega. Stjómin heldur því fram, að upp- reisnarmennimir hafi komið frá Ghana, en hefur þó ekki bemm orðum sakað hina vinstri sinnuðu stjóm Jerrys Rawling þar í landi um að standa að baki valdaráninu. Haft er hins vegar eftir erlendum sendistarfsmönnum í Lome, að heyra hefði mátt, er skotið var frá landamærum Togomanna. Ghana á liðsveitir íbúar Togo em um þrjár milljón- ir, en landið er rúml. 56000 ferkm að stærð. Aðaltungumál þar er franska. Eyadema forseti tók völdin í landinu 1967 og hefur ríkt þar nánast sem einræðisherra síðan. Winnie Mandela: Námamenn fari 1 verkfall Jóhannesarborg, EmbaJenhle, g-Afríku, AP. MÖRG ÞÚSUND svartir náma- menn voru í gær viðstaddir minningarathöfn um námamenn- ina 177, er biðu bana fyrir rúmri viku, í versta slysi sem orðið hefur í gullnámu í Suður-Afríku. Samband svartra námamanna stóð fyrir athöfninni og hélt aðalrit- ari sambandsins því fram, að starfsmönnum Kinross-námunnar, þar sem slysið varð, hefði verið meinað að taka þátt í athöfninni. Winnie Mandela, eiginkona blökku- mannaleiðtogans Nelsons Mandela er setið hefur í fangelsi um árabil, hélt þrumandi ræðu og hvatti hina 600.000 svörtu námamenn í Suð- ur-Afríku til þess að leggja niður vinnu í einn dag, næsta miðviku- dag, til að minnast þeirra er létust Tímaritið American Shipper: Enginn ávinningnr af því að halda Rainbow-deilunni áfram Segir áframhaldandi deilur tefla varnarsamstarfinu í tvísýnu DAVID A. Howard, útgefandi mánaðarritsins Amerícan Shipper, sem er mjög virt á sínu sviði i Bandaríkjunum, segir í forystu- grein, sem hann ritar i októberhefti ritsins, að eina góða lausnin á deilunni um siglingar Rainbow Navigation fyrir varnarliðið á fslandi sé að íslendingar og Bandaríkjamenn stofni sameiginlegt fyrirtæki um siglingarnar eða skipti þeim á milli sín. Hann seg- ir, að enginn ávinningur sé af því að halda deilunni áfram, enda þótt Rainbow-fyrirtækið hafi lögin sín megin, enda geti deilan leitt til þess að bandarísku herstöðinni á íslandi verði lokað. Greinin var rituð áður en til- flotamálaráðherranum að láta er- kynnt var um samkomulag ríkis- stjóma íslands og Bandaríkjanna til lausnar deilunni. í henni leggur Howard jafnframt til, að banda- ríska vamarmálaráðuneytið falli frá áformum sínum frá því í júlí s.l., sem áttu að leysa deiluna. Þar var gert ráð fyrir því, að sett- ar yrðu reglur er heimiluðu Iend kaupskip sigla fyrir Banda- ríkjaher, ef farmgjöld bandarískra kaupskipa væm of há eða á ann- an hátt úr vegi. Hann segist ekki halda að herinn ætli sér með þessu að „spara fáeina dollara" með því að láta útlendinga annast sjóflutn- inga fyrir sig, en slíkar reglur gæti verið unnt að misnota síðar meir með „hrikalegum afleiðing- um fyrir kaupskipaflotann, sem herinn þarf á að halda." Auk forystugreinarinnar birtir American Shipper ýtarlegar frétt- ir af gangi Rainbow-málsins frá upphafi og síðustu vikumar. Með- a! annars er fullyrt í frétt í blaðinu, að ríkisstjóm íslands hafí hótað því að senda vamarliðið á brott, ef það héldi ekki áfram að nota íslensk kaupskip í siglingum milli íslands og Bandaríkjanna. Þá kemur fram, að fyrmefnd áform vamarmálaráðuneytisins í sumar vöktu sterk viðbrögð meðal hagsmunaaðila í kaupsiglingum og stjómmálamanna í Banda- ríkjunum. Tímaritið segir, að 18 þingmenn hafi ritað Caspar Wein- berger, vamarmálaráðherra, bréf þar sem hann var varaður við áformum ráðuneytisins. Nær allir hagsmunaaðilar í kaupsiglingar, sem eitthvað megi sín, hafi einnig mótmælt. Loks kemur það fram í tímarit- inu, að íslenskir hagsmunaaðilar hafi ráðið Elliot L. Richardson, fyrmrn dómsmálaráðherra í ríkis- stjóm Nixons, til að reka Rain- bow-málið gagnvart bandaríska vamarmálaráðuneytinu. Richard- son rekur nú ásamt fleiri lögmön- um fyrirtækið Milbank, Tweed, Handley & McCloy. í Kinross-slysinu. Snemma í gærmorgun sprakk sprengja í úthverfi Jóhannesarborg- ar, þar sem hvítir menn búa, og er það fyrsta sprengjan sem springur í slíku hverfi síðan átök hófust í Suður-Afríku fyrir tveimur ámm. Sprengjan, sem var smíðuð í Sov- étríkjunum, sprakk við hús embættismanns er fer með hús- næðismál í blökkumannahverfinu Soweto. Enginn meiddist, en húsið stórskemmdist og rúður brotnuðu í a.m.k. 10 nærliggjandi húsum. Enginn hefur lýst verknaðinum á hendur sér. Singapore Airlines — besta flugfélagið London, AP. FLUGFÉLAGEÐ, Singapore Air- lines, SIA, hefur verið valið flugfélag ársins af breska mán- aðarritinu Executíve Travel og tekur þar við sæti ríkisrekna breska flugfélagsins, British Air- ways. Um 50.000 lesendur blaðsins, sem fara samtals í rúmlega milljón flugferðir á ári, veittu SIA Gullnu Concord-verðlaunin og er það í fyrsta skipti sem þau fara til flugfé- lags sem ekki er breskt. Swissair var nr. tvö og breska flugfélagið Cathay Pacific nr. þijú. SIA fékk einnig viðurkenningu fyrir að vera besta flugfélagið á flugleiðum til Austurlanda Qær og fyrir að hafa í þjónustu sinni þægilegustu áhafn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.