Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 41 Brú — félag áhugamanna um þróunarhjálp: Fundur um neyðarhjálp í Eþíópíu „BRÚ“ heita nýstofnuð samtök áhugafólks um þróunarlönd. Sam- tökin efna til fundar með yfirmanni neyðarhjálpar RK í Eþíópíu, Ato Mesfin Halofom, fimmtud. 25. sept. kl. 20.30 í Norræna húsinu. Allir áhugamenn um málefni þró- unarlanda eru velkomnir á fundinn. BRÚ var stofnuð fyrr á þessu ári. Meðal stofnenda er fólk sem dvalist hefur við nám eða störf í þróunarlöndum. Félagið vill efla kynningu á málefnum þróunarlanda hérlendis, auka umræðu um tengsl íslands við þróunarlönd og starfa með þeim aðilum sem vinna að þró- unarmálum. Félagið vill gera lista yfir þá Is- lendinga sem búið hafa í löndum þriðja heims og væru fúsir til að veita íjölmiðlum, stofnunum og fé- lagssamtökum upplýsingar um aðstæður í viðkomandi löndum. Þeir, sem dvalist hafa um nokkurt skeið í þróunarlöndum, eru því beðnir að gefa sig fram við félagið. Stjóm Brúar skipa Magnús Hallgrímsson verkfr., fomiaður, Eygló Eyjólfsdóttir konrektor, vara- form., Gyða Baldursdóttir hjúkr- unarfr., ritari, Andrés Svanbjöms- son verkfr., gjaldkeri. Meðstj.: sr. Bemharður Guðmundsson frétta- fulltr., Sigríður Guðmundsdóttir hjúkrunarfr. og Þorsteinn Helgason fræðslufulltr. Þróunarsamvinnu- stofnunar íslands. Mun Þorsteinn veita upplýsingar um starf félagsins og taka við beiðnum um heimsókn- ir félagsmanna í skóla eða á mannafundi, í síma 25133. Handbrems- an bilaði ÞAÐ óhapp vildi til fyrir stuttu að mannlaus vörubifreið rann af stað í smábrekku skammt vestan við flugvöllinn á Patreksfirði. Bílstjórinn hafði skilið við hana og hugðist bæta vatni á vatns- kassa hennar. Það skipti engum togum, að handbremsan bilaði og bifreiðin rann af stað, en gat ekk- ert aðhafst. Mortninbladid/Didrík. Myndin sýnir bifreiðina eftir að hún var komin aftur á hjólin. Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt, vandað og skemmti- legt byijendanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá: ★ Grundvallaratrlði við notkun tölva. ★ Forritunarmálið BASIC, æfingar. ★ Ritvinnsla með tölvu. ★ Notkun töflureikna, æfingar. ★ Notkun gagnasafnskerfa, æfingar. ★ Umræður og fyrirspumir. Tími: 30. sept. 1., 7. og 9. október kl. 20—23 Innritun i símnm 687590 og 686790 Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Bifreiðin fór út af veginum sjávar- megin, vallt þar á hliðina með fullfermi af möl, sem öll fór fram af brúninni, en pallurinn fór á hvolf og bifreiðin á hliðina. Óskiljanlegt er hvemig hún gat stöðvast á blá- brúninni. Fyrir neðan eru fleiri tuga metra háir klettar og urð niður í fjöru. Arsávöxtun hækkaoi H.september og er nú 14,2%. Hafðu KASKÓ að leiðarljósi. VKRZWNBRBflNKINN -vúuuvi með fi&i ( AUK hl. 43.107/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.