Morgunblaðið - 25.09.1986, Side 42

Morgunblaðið - 25.09.1986, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 25. SETPEMBER 1986 t Sonur minn og bróðir okkar, EYJÓLFUR EINAR GUÐMUNDSSON frá Flatey á Breiðafirði, andaðist 23. september 1986. Guðrún Jónína Eyjólfsdóttir, Kristfn Guðmundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Jóhann Salberg Guðmundsson, Sigurborg Guðmundsdóttir, Regfna Guðmundsdóttir, Erla Guðmundsdóttir. t Elskuleg móðir og fósturmóðir, KRISTÍN ELÍNBORG BJÖRNSDÓTTIR, Akralandi 1, Reykjavfk, andaðist í Hafnarbúðum 22. þ.m. Heiðbjört Guðlaug Pétursdóttir, Guðmundur Bergsson og aðrir aöstandendur. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, BERGÞÓRA EINARSDÓTTIR, Hofteigi 6, andaðist þann 23. sept. í Borgarspítalanum. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Svanbjörg Hróbjartsdóttir, Guðlaug Hróbjartsdóttir. t Hjartkær sonur okkar og bróðir, ÞRÁINN ARNGRÍMSSON, Prestbakka 1, sem lóst af slysförum 20. september, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju föstudaginn 26. september kl. 13.30. Auður Samúelsdóttir, Arngrfmur Magnússon, Magnús Arngrímsson, Kjartan Arngrímsson. t Bróðir okkar, JÚLÍUS JÓNASSON, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 26. september kl. 13.30. Ásmundur Jónasson, Matthías Jónasson, Daðfna Jónasdóttir, Jóhanna Jónasdóttir, Sigrún Jónasdóttir, Gfsli Jónasson. t Eiginmaður minn og faðir okkar, SIGMAR JÓNSSON, Hólabraut 15, Blönduósi, er lést þann 18. þ.m., verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju laug- ardaginn 27. september kl. 14.00. Sigrún Kristófersdóttir, Anna Kristrún, Jón Kristófer. t HÓLMFRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR, óður til heimilis f Breiðagerði 8, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 26. september kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Magnús Júlfusson. t Sonur okkar, ÞÓRIR BALDURSSON, Rauðalæk 18, verður jarðsunginn föstudaginn 26. september frá Fossvogskirkju kl. 10.30. Baldur Sveinsson, Ingibjörg Torfadóttir. Ragnhildur K. Þorvarðardóttír frá Stað - Minning Fædd 24. febrúar 1905 Dáin 16. september 1986 Árið 1901 fluttu til Súganda- Qarðar presthjónin sr. Þorvarður Brynjólfsson og frú Anna Stefáns- dóttir. Var það mikil gæfa fyrir Súgfirðinga, eins og faðir minn orð- aði það, eitt sinn er við ræddum um þau. Hann sagði mér frá braut- ryðjendastarfí séra Þorvarðar í félags- og sveitastjómarmálum byggðarlagsins, meðal annars gekkst Þorvarður fyrir stofnun Sparisjóðs Súgfírðinga. Sr. Þor- varður þjónaði Staðarprestakalli í 25 ár. Hann lést 1925, 62 ára. Frú Anna fluttist til Reykjavíkur eftir 1930. Hún lést árið 1960, 85 ára. Þessi hjón voru miklir vinir og vel- gerðarmenn foreldra minna, og mátu foreldrar mínir þau mikils. Sjaldan fellur eplið langt frá eik- inni. í dag kveðjum við elstu dóttur þessara mætu hjóna, Ragnhildi Kristbjörgú. Hún fæddist að Stað í Súgandafirði 24. febrúarr 1905. Ólst hún þar upp í hópi 10 systk- ina. Árið 1925 lauk Ragnhildur kennaraprófí frá Kennaraskóla ís- lands. Hinn 3. október 1926 kvæntist hún Ömólfí Valdimarssyni kaupmanni á Suðureyri. Varð þeim 10 bama auðið, en 3ja bam þeirra, Guðrúnu, misstu þau fjögurra ára gamla. En Finnborg, dóttir Ömólfs af fyrra hjónabandi, ólst upp hjá þeim. Auk bamanna vom á heimili þeirra Valdimar, faðir Ömólfs, og Jón, bróðir Ragnhildar, meðan þeir lifðu. Heimili þeirra stóð ávallt opið gestum og gangandi. Það var mikil vinna að stjóma svo stóru heimili. En Ragnhildi fórst það vel, sem annað er hún gerði. Það má segja að hún ásamt eiginmanni sínum hafí verið lífíð og sálin í félags- starfí Súgfirðinga, sem var mikið á meðan þau bjuggu þar. Ragnhildur var lengi formaður kvenfélagsins Ársól og organisti kirkjunnar. Einn- ig tók hún mikinn þátt í bindindis- starfí. Ég og systkini mín eigum marg- ar góðar minningar frá æskuárum okkar, er við nutum á heimili Ragn- hildar og Ömólfs á Súgandafírði. Árið 1946 fluttu þau til Reykjavíkur °g bjuggu á Langholtsvegi 20. Þau vom meðal stofnenda Súgfírðinga- félagsins í Reykjavík og frumkvöðl- ar að stofnun viðlagasjóðs Súgfírðingafélagsins sem veitt er úr til bágstaddra Súgfírðinga fyrir jól ár hvert. Ragnhildur var heiðurs- félagi Súgfírðingafélagsins. Mann sinn missti hún árið 1970. Ragn- hildur var falleg og góð kona og mikil persóna, en fyrst og fremst var hún móðir, sem hugsaði um velferð bama sinna. Við systkini mín og makar okkar kveðjum Ragn- hildi og þökkum henni tryggð hennar og vináttu. Við biðjum Guð að styrkja börn hennar og ástvini. Árni Ornólfsson Góðar manneskjur lifa aldrei nógu lengi. Hver stund í návist þeirra er dýrmæt og eftirsjáin við andlát þeirra mikil og sár. Þannig er því farið nú þegar amma min elskuleg hefur lokið sínu lífshlaupi, á áttugasta og öðm aldursári. Við sem bámm gæfu til að þekkja hana og elska hefðum viljað hafa hana t ARI RUNÓLFSSON frá Hálsum, sem lést á Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi 22. september, verður jarðsunginn frá Hvanneyrarkirkju laugardaginn 27. sept- ember kl. 14.00. Fyrir hönd systkina hans, Hörður Runólfsson. t Útför móður okkar, RAGNHILDAR K. ÞORVARÐSDÓTTUR, Langholtsvegi 20, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 25. september kl. 13.30. Þorvarður Örnólfsson, Anna Örnólfsdóttir, Valdimar Örnólfsson, Ingólfur Örnólfsson, Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir, Þórunn Örnólfsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Guðrún Úlfhildur Örnólfsdóttir, Sigriður Ásta Örnólfsdóttir, Finnborg Örnólfsdóttir. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför KARLS EYJÓLFS JÓNSSONAR, Borgarnesi. Guð blessi ykkur. Jóna G. Jónsdóttir, Jón Þór Karlsson, Guðjón B. Karlsson, Sturla S. Karlsson, Guðrún Karlsdóttir, Áslaug G. Bachmann, Ágúst H. Kristjánsson, Helga Ólafsdóttir, Bára Guðmundsdóttir, Birna Gunnarsdóttir, Hjördis Karlsdóttir, ÁsgeirÆ. Karlsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýju við andlát og útför JÓSEFÍNU PÁLMADÓTTUR fyrrverandi húsfreyju að Holti í Torfalækjarhreppi. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn, hjá okkur svo miklu lengur. Hildur amma var seinni kona Omólfs afa míns, en hann var áður kvæntur móðurömmu minni, Finn- borgu Kristjánsdóttur, sem lést úr spönsku veikinni árið 1918, fáein- um dögum eftir fæðingu Finnborg- ar móður minnar og einkadóttur þeirra hjóna. Þegar mamma var sjö ára gekk afí að eiga Ragnhildi, sem sögur herma að hafí verið einhver besti og glæsilegasti kvenkostur þar um slóðir, enda mun Ömólfur hafa lagt hug á hana sem púrunga stúlku, og beið hennar þolinmóður þar til í fyllingu tímans. Hildur amma reyndist móður minni ávallt vel, og okkur stjúpdótturbömum sínum var hún sönn amma, ekki síður en sínum eigin bamabömum, og var þar ajdrei nokkum mun á að finna. Heimili þeirra Hildar ömmu og Ömólfs afa var alla tíð snar þáttur í lífi okkar bamabarnanna. Þar var ávallt ýmislegt um að vera, enda fjölskyldan mannmörg og lífleg, og við krakkarnir nutum þess að vera velkomnir í þessu stóra húsi, þar sem við máttum leika lausum hala að vild án þess nokkru sinni væri amast við okkur. Hjá afa og ömmu ríkti umburðarlyndi og einstök þol- inmæði í garð æskunnar, þau sýndu bömum reyndar sjaldgæfa virð- ingu, og uppskáru hið sama hjá þeim. Alltaf voru börnin fullgildir þátttakendur, aldrei homrekur eins og nú tíðkast svo víða. Á hátíðum og öðrum tyllidögum þegar allir komu saman til að gleðjast var sér- stök rækt lögð við að skemmta bömunum; þau voru með í leikjum og spreyttu sig á þrautum einsog þeir fullorðnu, og þegar kom að því að Hildur amma settist við hljóð- færið með „kindabókina" fyrir framan sig var þess vandlega gætt að allir fengju eitthvað við sitt hæfí, allt til þess yngsta í hópnum. Þessar sögustundir fjölskyldunnar voru ómissandi þáttur í hverri veislu á Langholtsveginum, þar fór saman mikil sönggleði og góðir hæfíleikar, svo oft var unun á að hlýða. Hildur amma átti þar ekki minnstan þátt, hún var menntaður organisti og bjó að þeirri kunnáttu, auk þess sem hún hafði hreina og fallega rödd sem gott var að fylgja, þeim sem skemmra var á veg kominn í söng- listinni. Hinn kröftugi samhljómur sem hreif með sér bamið fotðum lifír enn í minningunni, og ófá sön- glögin kann ég frá þessum sam- verustundum Qölskyldunnar við píanóið. Afí og amma voru eitt. Þó þau væru orðin roskin á mínum bernskuárum voru þau ástfangin eins og unglingar, og mátti hvorugt af hinu sjá. Kærleikur þeirra hvors til annars var einrtakur; hann birt- ist í hverju andsvari, hverju augnatilliti. Hann tengdi þau saman í blíðu og stríðu og gerði þau bæði að gæfumanneskjum. Þegar afí dó fyrir allmörgum ámm sýndi Hildur amma ótrúlegan styrk, hún lét ekki bugast þá fremur en endranær, en hélt áfram að lifa með þeirri reisn sem hún sannarlega hafði til að bera. Ég hef þá trú að á göngu hennar um þetta mishæðótta og oft grýtta landslag sem lífið er hafi henni aldrei fundist hún vera ein í ferðum. í huganum átti hún ástvin-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.