Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.09.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SETPEMBER 1986 47 Nítján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl. Yuko Onoue, 30-22 Nakaodai Naka-ku, Yokohama, Japan. Tvítug finnsk stúlka, hcfur gam- an af því að dansa, horfa á kvikmyndir o.fl. Minna Isomáke Puistoite 1C SF 53900 Lappeenranta, Finland. Bandaríkjamaður, 33 ára, með áhuga á ljósmyndun, ferðalögum, kvikmyndum, listum, íþróttum, tón- list o.fl. Patrick Bercel, 226 Tigertail Rd., Los Angeles, California, 90049 USA. Sautján ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Atsuko Kakuno, 199 Bessho Onsen, Ueda City Nagano, 386-14 Japan. Frá Noregi skrifar 23 ára piltur með áhuga á ljósmyndun, tónlist, bréfaskriftum o.fl. Finn Syvertsen, Vibeveien 2, 4500 Mandal, Norge. ROKKPARTÝ í KVÖLD!!! f kvöld byrjum víð upprifjun á alvöru rokkí. Fyrstír mæta til leíks rokkbræðumir Garðar Guðmundsson og Þorsteínn Eggertsson. Þeír félagar flytja sívinsæl rokk / lög frá árunum 1955 - ’62. >f. » Par sýnír rokk eins og það gerist best. Toppmódels með frábæra tískusýníngu frá tískuverslunínní PARTÝ Laugavegí 66 og 105. Sýningarfólkíð er snyrt með JUVENA snyrtivörum frá Regnhlífabúðinní. Paradansinn ETNA frá Dansnýjung sló í gegn um síðustu helgi og verður því sýndur aftur í kvöld. Ólí stendur vaktina í diskótekinu. ATHUGIÐ: OPIÐ frá kl.: 21.00 - 01.00 Snyrtílegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. Borgartúni 32 BOBiBY HABRISON'S 'liatuí irj Anfltjis Hollenska stuðhljómsveitin THE CLARKS, sem sérhæf- ir sig í tónlist sjöunda áratugarins, tryllir alla í EVRÓPU í kvöld! Þeir taka öll bestu lögin með Elvis, Cliff, Bítlunum, Stones, Kinks og fjölmörgum öðrum. THE CLARKS er langvinsælasta hljómsveitin á sínu sviði í Hollandi og er heimsóknin til íslands liður í „Magical History Tour" hljómleikaferðinni. Bobby Harrison's Band of Angels sló hressilega í gegn í EVRÓPU um síðustu helgi. Bobby og stelpurnar verða því sérstakir gestir hússins í kvöld og skemmta að sjálfsögðu. Módelsamtökin sýna hausttískuna frá versluninni Viktoríu, Laugavegi 12 og 66. Vinsældalistinn verður vaiinn af gestum i kvöld, en svona leit hann út sl. fimmtudag sem var valinn af Stebba, Bjarna og Val. 1. (—) EasyLady Spagna 2. ( 1) HolidayRap McMiker and Dj Sven 3. ( 3) Manzice love Klymaxx 4. ( 4) Everyone a winner Zvice 5. ( 9) Youre my occupation Chaz Jank and Brend Jones 6. ( 7) Morethan physical Bananarama 7. (—) Don’t leave methis way Communards 8. ( 3) Down and counting Claudja Barry 9. (10) Ego Nat Augustin 10. ( 8) Dancing on the ceiling / r ;. CJpu vilt koma bér á Gísli áfram Valur Gísla- son. SNYRTISTOFA NiNU I kvöld heimsækir okkurNína Breið- fjörð, snyrtisérfræð- ingurfrá Snyrtistof- unni Nínu, Hraunbergi 4, og ætlaraðgefa nokkr- um gestum fría snyrtinguaðeigin vali ítilefnidagsins. HRAUNBERGI 4 SÍMI 72680 Verölaunabíllinn Lancia- skutlan veröur nýskreyttur og til sýnis fyrir utan hjá okkur. 5 Star, Silk & Steel frá Skífunni verður sérstak- lega kynnt. Valur — Juventus *r* I leika á Laugardalsvelli 1. okt. Mætið öll á völlinn og komið svo í Hollywood að leik loknum og hittið tugi eldhressra ítala í góðu formi- Brósi /Á\ POLARIS \SmsAK Hárgreiðsluslofa Arrniiia ,18 II hieft 105 Riykiavik S*n»i 3! 100 HOLuVuOOD í KVÖLD FIMMTUDAGSKVÖLD 'argarflugur í einu nöggi Bergþóra Árnadóttir og Mecki Knif Gestir kvöldsins: Hörður Torfasort og Eyjólfur bítill Kristjánsson miðpunktur lifandi tónlistar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.