Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 7 Reykjavík: íslenska Óperan angi af starfsemi ríkisins - segir Davíð Oddsson borgarstjóri „Eg tel að íslenska óperan sé angi af starfsemi ríkisins,“ Götulýsing á Alftanesvegi ÁSKORUN til þingmanna Reykj- aneskjördæmis um lýsingu á Álftanesvegi hefur verið lögð fram I bæjarráði Hafnarfjarðar, sem tók eindregið undir áskorun- ina. í áskoruninni, sem undirrituð er af bæjarstjórunum í Garðabæ og í Hafnarfirði og sveitarstjóranum í Bessastaðahreppi, er þess farið á leit við þingmenn kjördæmisins að þeir styðji hugmynd um að koma upp lýs- ingu á Alftanesvegi á þremur árum. Með áskoruninni fylgir bréf til raf- veitustjóra, þar sem kemur fram að Vegagerð ríkisins er tilbúin að leggja málinu lið ef fjárveiting fæst. sagði Davíð Oddsson borgar- stjóri en forráðamenn óper- unnar hafa farið þess á leit við borgarráð að veittur verði styrkur til hennar vegna fjár- hagsvanda sem hún á við að stríða. Davíð sagði að ekki hefði verið tekin endanleg afstaða til óska óperunnar. Það yrði ekki gert fyrr en við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár. „Borgin hefur forðast að taka að sér stór verk- efni, sem sífellt veija upp á sig,“ sagði Davíð. Hann benti á að borgin styrkti starfsemi Leik- félags Reykjavíkur og að búast mætti við auknum kostnaði við rekstur þess þegar nýja Borgar- leikhúsið tæki til starfa. MJUKIR JÓLAPAKKAR MikiÖ úrval affallegum jassballettbúningum og sundbolum í öllum litum. Sendum ipóstkröfu. Opiöfrá kl. 15.00 — 22.00. v c SÓLEY JAR jólastjaman Þessi fallega jólaplanta er ómissandi á þessum ars Mikið úrval._______________ miklu úrvali. Stóra sjálfir, það er auðvelt miklu úrvali. aðventukransa innpg l0gmia.Bdngerðirsemnyiar; skreyta sína kransa.. i allt skreytingaef n\ i Símar 36770-686340 Gróðurhúsinu við Sigtun hc.apiOWSV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.