Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ! Vélstjórar Óskum að ráða strax vélstjóra með full réttindi. Skipafélagið Víkurhf., Kársnesbraut 106, 200 Kópavogi, sími 641277. Sími eftir vinnu 620809. Starfsfólk óskast til eldhúss og mötuneytis (vaktavinna). Upplýsingar gefnar í Leikhúskjallaranum nk. föstudag og laugadag frá kl. 14.00-17.00. Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Heimilishjálp - skólafólk Hver vill afla sér aukatekna með því að þrífa á heimili í Vesturbæ tvisvar til þrisvar í viku (3-4 tíma í senn). Upplýsingar í síma 25212 á kvöldin. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. JWóripttxM&foifo Æ Hlégarður Forstöðumaður Félagsheimilið Hlégarður auglýsir eftir for- stöðumanni til að annast um daglegan rekstur hússins. í Hlégarði fer fram alhliða félagsstarfsemi s.s fundir, dansleikjahald, veisluhöld, leiksýningar, tónleikar, dans- kennsla o.fl. Skriflegar umsóknir um starfið sendist til formanns húsnefndar Hlégarðs Örlygs Richt- er, Arkarholti 18, Mosfellssveit, fyrir 10. des. sem jafnframt veitir nánari uppl. í síma 666718. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um nk. áramót. Húsnefnd Hlégarðs. Bifreiðastjórar Okkur vantar nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna. Upplýsingar gefnar í símum 13792 og 20720. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða konu til starfa á snyrt- ingu kvenna. Uppl. gefur veitingastjóri á staðnum í dag og á morgun milli kl. 14.00 og 17.00. Rafvirkjar óskast til vinnu í flugstöð á Keflavíkurflugvelli. Akvæðisvinna. Rafleiðirsf, Keflavík, sími 92-4910. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Óskila hross í Rauðsgilsrétt í Borgarfirði voru eftirtalin hross seld: 1. Brúnn hestur 5-6 vetra, markbiti eða stig framan hægra og tveir bitar fram- an vinstra. 2. Sótrauð hryssa 6-8 vetra, ósljóst mark framan hægra. Upplýsingar gefur hreppstjóri Reykholtsdals- hrepps í síma 93-5161. fundir — mannfagnaöir STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR STOFNAO 1871 Fullveldisfagnaður 1986 Við höldum upp á 115 ára afmæii Stúdentafé- lags Reykjavíkur og 75 ára afmæli Háskóla íslands á fullveldisfagnaði að Hótel Sögu átthagasal, laugardaginn 29. nóv. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.30. Hefðbundin dagskrá og fleira. Flosi Ólafsson flytur ræðu kvöldsins og Gunnar Guðbjörnsson tenór- söngvari kemur fram. Tilkynnið þátttöku í síma 26806 og 686707. Stjórnin. Framfarafélag Seláss og Árbæjar Aðalfundur félagsins verður haldinn í Árseli miðvikudaginn 3. desember nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Að loknum aðalfundi um kl. 21.00 kynnir Borgarskipulag Reykjavíkur skipulag hverfisins og sérstaklega tillögur að mið- svæði sem verið hafa til kynningar undanfarið. Stjórn FSÁ. Verslunar- mannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund sunnudaginn 30. nóvem- ber kl. 15.00 á Hótel Esju. Dagskrá: 1. Staðan í samningamálunum. 2. Björn Bjömsson hagfræðingur ASÍ kynnir hugmyndir ASÍ um einföldun skattakerfis- ins. Verslunar- og skrifstofufólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. Verslunarmannafélag Reykja víkur. útboö ffl BRunHBðnitaBC bumns Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Toyota Corolla 1600 Twin Cam árg. 1987 Toyota Tercel 4x4 árg. 1986 Subaru FIOSuperDL árg. 1986 SuzukiFox árg. 1985 Daihatsu Charmant árg. 1983 Daihatsu Cab Van árg. 1984 Mazda 626 GLX árg. 1983 Nissan Cherry árg. 1981 Galant 1600 árg. 1980 Mazda626 árg. 1980 Merc. Benz 280 árg. 1977 Daihatsu Charmant árg. 1979 HondaAccord árg. 1981 Lada 1200 árg. 1980 Lada 1600 árg. 1979 Wagoneer árg. 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Funahöfða 13 laugardaginn 29. nóvember frá kl. 13.00-17. 00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Laugavegi 103 fyrir kl. 17.00 mánudaginn 1/12. Brunabótafélag íslands. húsnæöi i boöi Atvinnuhúsnæði íÁrbæ Bjart, 370 fm atvinnuhúsnæði til leigu við Lyngháls í Árbæjarhverfi. Húsnæðið er full- búið og með sérinngangi. Hægt er að nýta húsnæðið fyrir léttan iðnað, skrifstofu og jafnvel verslun. Leigutími 3-5 ár. Upplýsingar veittar í síma 83874 kl. 9-16. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka: 300 fm bjart verkstæðispláss á götuhæð. Skeifan: Ca 1400 fm verksmiðju- og skrif- stofuhúsnæði. Síðumúli: Rúmlega 700 fm götuhæð. Mikil lofthæð. Lóðir fyrir atvinnuhúsnæði. Fyrirtæki í ýmsum greinum. Aðstoðum við verðmat, sölu og skiptingu á fyrirtækjum. S* 621600 nmm MIUSAKAUP Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl „AutoCad“ námskeið Dagana 4. og 5. desember nk. halda Skrif- stofuvélar hf og Hugbúnaður hf. námskeið í meðhöndlun á tölvustýrða teiknikerfinu „AutoCad". Námskeiðið hefst kl. 9.00 báða dagana í kennslustofu Skrifstofuvéla hf. að Klapparstíg 25-27. Nánari upplýsingar og bókun þátttakenda er í síma 20560 og 641024. Á næstunni hefst námskeið til nýliðaprófs radíóamatöra. Morse kennt með nýrri aðferð. Skráning næstu daga kl. 17.00-19.00. Sími 31850.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.