Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBÉR 1986 57 Góð bók Smasogur Listahátíðar '86 Fjórtán sogur af þeim 370 sem bárust í smá- sagnakeppni Listahá- tíðar. Frábær sýnisbók íslenskrar smásagna- gerðar. Fyrir skáldið í fjölskyldunni. Snt staðreynd að okfcur hefur tekist þetta kemur með* al annars fram í því að kaskótryggingaiðgjöld MAZDA bifreiða erti mun lægri en annarra sam- bærilegra bifreíða. Hér nefnum við dæmi um verð varahluta í nokkrar gerðir MAZDA bíla: Geldof tilnefndur til Nóbels- verðlauna Irski popparinn Bob Geldof hefur nú verið tilnefndur til Friðarverð- launa Nóbels árið 2987. Geldof skipulagði sem kunnugt er hjálp- arátak poppara handa hungruðum heimi, Band-Aid. Breski þingmaðurinn Greville Janner, sem er í Verkamanna- flokknum, skýrði frá því á þriðjudag að hann hefði stungið upp á Geldof. „Bob Geldof er merkilegur maður bæði fyrir það sem hann hefur gert, en ekki síður fyrir að vera okkur hinum fyrirmynd um hvað við ætt- um öll sem einn maður að gera“. — Janner var í hópnum, sem tilnefndi Elía Wiesel til Friðarverðlaunanna í ár, en Elía er rithöfundur, heim- spekingur og eftirlifandi helfarar nazista gegn Gyðingum. I sumar var Geldof veitt nafnbót heiðursriddara Englandsdrottning- ar fyrir unnin störf, en vegna þess að hann er írskur ríkisborgari var ekki hægt að slá hann til riddara. í fyrra stakk Garret Fitzgerald upp á Geldof til Friðarverðlaunanna, en ekki varð af því þá. Þess má geta að á sínum tíma safnaði Geldof og félagar hans í Band-Aid rúmlega 110 milljónum Bandaríkjadala til neyðarhjálpar í Afríku. Þessi mynd var tekin af Geldof hinn 26. júlí í sumar, hálfri stundu eftir að Englandsdrottn- ing sæmdi hann heiðursriddara- nafnbót. Kona hans, Paula, heldur á riddarakrossinum. Lægrí tryggíngaíðgjöld! Til eru þeir hlutir, sem vert er að hugleiða, þegar þú kaupir nýjan bíl, t.d. varahlutaverð og tryggíngaið- gjöld. Þeir eru margir bíleigendumir, sem hafa vegna árekstra eða annarra óhappa þurft að kaupa vara- hluti á óheyrilegu verði, ef þeir vom þá yfir höfuð fá- anlegír. Við hjá Bílaborg h/f höfum jafnan kappkostað að halda niðri verðí, ekkí bara á nýjum bílum, heldur líka á varahlutum. BlLABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 6S12-99 Grffl á MAZDA 626 '83—87 kostar 2.337 krónur. Hvað kostar gríll á bílinn þinn? Bremsuborðar Frambrettí á MAZDA 323 '81—85 kostar 7.240 krónur. Hvað kostar frambretti á bílínn þinn? Kúplingsdískur i MAZDA 323 kostar 1.246 krónur. Hvað kostar kúplíngs- diskur í bílinn þinn? í MAZDA 323 '81-^85 kosta 1.068 krónur. Hvað kosta bremsu- borðar í bílinn þinn? Framljós á MAZDA 323 '86—87 kostar 3.539 krónur. Hvað kostar framljós á bílinn þinn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.