Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Eg hef fylgst reglulega með skrifum þínum í Morgun- blaðið og haft ánægju af, enda lengi haft áhuga fyrir þessum vísindum. Mig langar nú til að forvitnast dálítið um sjálfa mig, skapgerð, hæfi- leika o.þ.h. Þætti mér vænt um ef þú gætir orðið við ósk minni. Ég er fædd kl. 3.30 á páskadagsmorgun, þann 1. apríl 1956 í Reykjavík. Með fyrirfram þökk.“ Svár: Þú hefur Sól og Merkúr í Hrút, Tungl og Rísandi í Bogmanni, Venus [ Nauti, Mars í Steingeit og Sporð- dreka á Miðhimni. Grunneðli í grunneðli þínu ert þú lif- andi og kraftmikil hugsjóna- manneskja. Til að viðhalda lífsorku þinni þarft þú líf og hreyfíngu og þarft stöðugt að fást við nýjar athafnir. Þú ert hreinskilinn, einlæg, hrein og bein og bjartsýn að eðlisfari. Þú ert ör í skapi og átt til að vera óþolinmóð og fljótfær. Þú þarft að varast að gleyma öðrum og vaða yfír tilfínningar fólks í hugs- unarleysi. Hrútum hættir til að vera eigingjamir án þess að ætla sér það. Hugsun Sól og Merkúr í Hrút táknar að hugsun þín er kraftmikil og lifandi. Þú ert leitandi og vilt komast að kjama hvers máls. Þú getur átt til að vera óþarflega hreinskilin. Tilfinningar Tungl í Bogmanni táknar að þú ert tilfínningalega hress og jákvæð, ert létt í lund. Þú hefur ríka þörf til að vera sjálfstæð, bæði í tilfinninga- málum og sömuleiðis í daglegu lífí. Störf sem hafa með hreyfmgu og einhver ferðalög að gera eiga því vel við þig. Þér hentar ekki of föst dagleg vanabinding. Veikleikar geta verið fólgnir í eirðarleysi, því að þér hætt- ir til að tapa áhuga á við- fangsefnum þínum og fara úr einu í annað. Starfsorka Mars í Steingeit táknar að þú ert skipulögð og vandvirk í vinnu, samviskusöm og dugleg. Þú hefur stjómunar- og framkvæmdahæfíleika. Ástamálin Þá komum við að því sem kannski er flóknast í korti þínu og einna mikilvægast að þú skiljir. Það er Venus sem er táknrænn fyrir ást, vináttu og samskipti. Venus í Nauti táknar einn sér stöð- ugleika á ástasviðinu, þörf fyrir varanleika og gott líkamlegt samband. Vegna 90 gráða spennu við Plútó er einnig fyrir hendi þörf fyr- ir djup sálræn tengsl. Það táknar að ef sambönd þín eru ekki sálrænt þroskandi og leiða til þekkingar fínnur þú þig knúna til að brjóta þau niður eða losa þig úr þeim. 60 gráða tengsli við Úranus tákna að sambönd þín verða einnig að gefa þér svigrúm og ákveðið frelsi. FerÖ og miölun Þau störf sem henta þér tel ég helst vera sjálfstaað stjóm- unar- og skipulagsstörf sem t.d. tengjast ferðamálum, eða fela í sér fjölbreytileika og hreyfingu. Tungumál, upp- lýsingamiðlun og fjölmiðlun koma einnig til greina vegna Sólar og Merkúr í 3. húsi. 47 X-9 "OrAan:á&n c/rafdöllum rajátk/am cývá/um áe/>ns ay <dnap á, pyrdce 7%/Zs, - /ýpctr / eý/3/ata.í nancíar) u/e/ /rc/msAróa/r)/?■.. » ‘Kwy— ---------------rjTi > £MOM '^fof//HHfWAÓW ÍSömniW/\/ff7cn /ö/tAVr&y ■ l/M r ) Af/W £/rA7.'5s/f£>e/ DRATTHAGI BLYANTURINN —r É6ER, HOST/ ’OKéI... HÓST/ '•'HAMN KKAAIPI ALLAN V/INP 0P Mé&! TOMMI OG JENNI / JÚHÓ! , f TOAWU f Í//LTU L/ZfZA AP LESA? I Hi/AD SrEND! U£HD ÉG f>A LflCA A£> éta A Hi/OLF/ ? LJOSKA SJÁ&Ú EH pETTA EIOÍI SÚSAMNA ) EKKI SÉE> 'hAMA ! MÖRG \HvAÐSBG~(É&VEFn/ÁNPM\ 1 IRPUAF' , —• /MALOAA UPP i ! SrALFRI t?E&7\ Fyeifj HAUS FERDINAND SMAFOLK UtlHATS he 5AYIN6 NOU)? HE 5AYS THERE ARE PEOPLE OUT THERE WHO UJANT TO PESTROY OUR UUAYOF LIFE... Hvað er hann nú að segja? Það sama og hann sagði í gær. Hann segir að fullt af fólki vilji spilla Hfsmáta okkar. Ég treysti honum ekki ... Meinarðu þetta? Af hveiju ekki? Ég treysti engum! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Yfírslagir eru dýrmætari en gull í tvímenningum. Hins vegar er ekki allt gull sem glóir, eins og sagnhafí í eftirfarandi spili fékk að kenna á: Norður ♦ Á4 ¥74 ♦ ÁDG865 Vestur ♦ K72 Austur ♦ 1065 ♦ G873 ¥ DG953 II ¥ K83 ♦ 102 ♦ K4 ♦ D83 ♦ G954 Suður ♦ KD92 ¥ Á106 ♦ 973 ♦ Á106 Suður vakti á einu grandi, sem norður hækkaði í þrjú. Vest- ur kom út með hjartadrottningu. Gráðugir sagnhafar myndu drepa strax á ásinn og svína í tíglinum. Ef svíningin heppnast em 12 slagir öruggir og sá 13. gæti komið á kastþröng. Mis- heppnist svíningin er hins vegar hætt við að spilið tapist. Því myndu varkárir spilarar gefa hjartað tvisvar til að slíta samn- inginn. Okkar maður var í hópi þeirra varkáru. En féll þó fyrir bragði austurs. Hann lagði nefnilega kónginn strax á drottningu makkers í fyrsta slag. Það gerði hann til að telja sagnhafa trú um að kóngurinn væri annar. Suður lét því duga að dúkká- hjartað einu sinni. Og brá í brún þegar austur drap þriðja slaginn á tígulkóng og laumaði hjarta- tvistinum á borðið. Einn niður. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Wuppertal i V-Þýzkalandi í haust var þessi stutta skák tefld. Alþjóðlegi meistarinn Johansen frá Astralíu hafði hvítt, en V-Þjóðveijinn Budde svart. 1. b3 — Rf6, 2. Bb2 - d5, 3. e3 - e6, 4. f4 - g6, 5. g4 - Bg7, 6. Be2T? 6- — Rxg4! og hvítur gafst upp, því 7. Bxg7 gengur auðvitað ekki vegna 7. — Dh4+ og mátar í næsta leik. Eftir 7. Bxg4 — Bxb2 tapar hvítur a.m.k. skiptamun og peði, alveg bótalaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.