Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 41 Friðarkort ÍUT Bætur fyrir afurðir vegna bústofnsfækkunar JÓLAKORT íslenskra ungtempl- ara eru komin út. Með þessum kortum er vakin athygli á friði og mikilvægi þess að friðurinn komi innan frá. Myndskreyting- ar eru eftir Gunnar Karlsson og Guðna Björnsson. Jólakortin fást á skrifstofu ÍUT, Eiríksgötu 5, 3. hæð og vera einnig seld á jólmarkaði ÍUT á Lækjart- orgi í desember. Þau eru seld í stykkjatali, á 30 kr. stk. og 10 í pakka á 300 kr. Ágóðinn af sölu þessara korta rennur í byggingar- sjóð ÍUT. Húsnæðisleysi hefur lengi staðið félags- og æskulýðsstarfi IUT fyrir þrifum. Fyrir tveirnur árum var byggingarsjóður ÍUT stofnaður með það fyrir augum að samtökin leystu húsnæðisvandann með hús- næðiskaupum. (Fréttatilkynning.) FRAMLEIÐNISJÓÐUR land- búnaðarins mun bæta bændum afurðir vegna bústofnsfækkun- ar sem þeir þurfa að fara út í til að halda sig undir úthlutuð- um fullvirðisrétti en verðskerð- ing kæmi á að öðrum kosti. Umsóknarfrestur rennur út þann 30. nóvember. Að sögn Jóhannesar Torfasonar formanns Framleiðnisjóðs hafa heldur fáar umsóknir borist til sjóðsins, enda er nýlega búið að tilkynna mönnum um útreiknaðan fullvirðisrétt. Aðstoð sjóðsins nær til þess fjárfjölda sem bændurnir fækka um, en fyrir þarf að liggja samningur viðkomandi bónda og Framleiðnisjóðs þar sem bóndinn lofar að fjölga ekki fé sínu í ákveð- inn tíma. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! ptoriptiiM&fcíífa smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Ungt fólk með hlutverk Almenn vakningar- og lofgjöró- arsamkoma í Grensáskirkju i kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Leik- ræn tjáning. Ræöumaöur: Séra Halldór S. Gröndal. Allir vel- komnir. Dagana 11. til 14. desember verða almennar kvöldsamkomur á vegum Ungs fólks meö hlut- verk i Grensáskirkju. Ræöumaö- ur öll kvöldin veröur Teo van der Weele frá Hollandi. Allir eru vel- komnir. Missið ekki af þeim stundum I Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag 27. nóv. Veriö öll velkomin og fjölmenniö. I.O.O.F. 5 = 16811278 '/2 = 9.0. I.O.O.F. 11 = 1681127872 = XX. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30: Almenn sam- koma. Ofursti Knut Hagen talar. Föstudag kl. 20.30: Bæn og lof- gjörð (i kaffistofu, Hátúni 10). Allir velkomnir. Samhjálp Kl. 20.30 í kvöld er almenn sam- koma i Þríbúðum Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Hljómsveit leikur. Samhjálpar- kórinn tekur lagiö. Ræðumaður er Margrét Hróbjartsdóttir. Allir eru velkomnir. Samhjálp. □ St.: St.: 598611277 VII □ Helgafell 598611277 VI - 2 Haustátak '86 Samkoma aö Amtmannsstíg 2b í kvöld kl. 20.30. Yfirskrift: „Ég er drottinn" — Jes. 45,18-19. Nokkur orö: Halldór Björnsson. Ræöumaóur: Stína Gisladóttir. Sönghópur syngur. Muniö bænastundina kl. 20.00. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. V Ad. KFUM Fundur fellur inn í samkomu Haustátaks '86 aö Amt- mannsstíg 2b. ÚTIVISTARFERÐIR Ferðirum helgina 1. Aðventuferð f Þórsmörk 28.- 30 nóv. Gist í skálum Útivistar Básum. Það verður sannkölluö aðventustemmning í Mörkinni. Gönguferðir. Aðventukvöldvaka. Örfá sæti laus vegna forfalla. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. 2. Dagsferð á sunnudag 30. nóv. Saurbær — Músarnes. Létt strandganga í utanveröum Hval- firði. Fjölbreytt leiö. Verö 450 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Ársrit Útivistar: Tilboö til nýrra Útivistarfélaga: ellefu rit meó þessu nýja sem kemur út á næstunni á samtals 3500. Tilboö sem aöeins gefst stuttan tima. Sjáumstl Útivist, feröafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 30. nóvember Kl. 13.00 — Esjuhlíöar. gengið frá Mógilsá aó Gljúfurdal (eða öfugt eftir vindátt). Munið hlýjan klæðnað og þægilega skó. Verð I kr. 350. Brottför frá Umferðar- miðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloróinna. Ferðafélag íslands. Sérsmíði Sjáum um sérsmíöaðar innrétt- ingar i verslanir og ibúðarhús. Sölumaður simi 672725. Trésmiðjan Fjalar, Húsavik. Simi 96-41346. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Þorskkvóti Til sölu 100 tonna þorskkvóti. Tilboð merkt: „Kvóti — 559“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. Fiskkaup Kaupum allan fisk á haesta verði gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í símum 92-7395 eða 92-7719. húsnæöi óskast Múlahverfi Óskum eftir að taka á leigu ca. 100-200 fm húsnæði. Upplýsingar í símum 39330 og 687810. Sjálfstæðisfélag Akraness heldur aöalfund laugardaginn 29. nóvember kl. 17.00 í Sjálfstæðis- húsinu. Stjórnin. Akureyri Aðalfundur Aöalfundur sjálfstæöisfélags Akureyrar veröur haldinn laugardaginn 29. nóv. kl. 14.00 i Kaupvangi við Mýraveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Fundur i kjördæmisráöi Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi verður haldinn i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1 (3. hæö), Kópa- vogi, miðvikudaginn 3. desember 1986 kl. 20.30. Fundarefni: Tekin ákvörðun um framboöslista Sjálfstæöisflokksins í Reykjanes- kjördæmi viö næstu alþingiskosningar. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Hinn árlegi laufabrauösfundur veröur haldinn laugardaginn 29. nóv- ember kl. 13.00 i Hamraborg 1, 3. hæð. Mætum allar og tökum fjölskylduna með. Stjórnin. Árnessýsla — uppsveitir Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Huginn veröur aö Flúðum þriðjudag- inn 2. des. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson fjármálaráöherra, Árni Johnsen og Eggert Haukdal koma á fundinn. Stjómin. Grafarvogshverfi Aðalfundur Aöatfundur Félags sjálfstæöismanna i Grafarvogi verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember nk. kl. 18.30 i féiagsheimilinu að Hraun- bæ 102 b. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjómin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur aðalfund sinn laugardaginn 29. nóvember kl. 16.00 í Hótel Örk. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffihlé. 3. Gestur fundarins Ámi Johnsen alþingis- maður. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfuiltrúa Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik með stjórn- um sjálfstæðisfélaganna verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember kl. 17.30 í Valhöll. Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðis- ráðherra mun ræða um heilbrigöismál. Hlutaðeigendur eru hvattir til að mæta. Stjórn fulltúaráðs sjálfstæðisfélag- anna i Reykjavik. Árbæjar- og Seláshverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæöismanna i Árbæjar- og Seláshverfi verð- ur haldinn fimmtudaginn 27. nóvember nk. kl. 20.30 i félagsheimilinu að Hraunbæ 102 b. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.