Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 9 HLUTABRÉFASJÓBURINN HF. Kaupir þú hlutabréf í Hlutabréfasjóönum hf. fyrir áramót eru þau frádráttarbær frá skatt- skyldum tekjum, upp aö vissri upphæö (áriö 1985 var upphæðin 34.000 kr. fyrir einstakling og 68.000 kr. fyrir hjón). Auk þess veröa árlegararögreiösluraf bréfunum, alltaö 10%.Nafnverð hlutabréfanna er 10.000, 50.000 og 100.000 kr. Verö á 10.000 kr. bréfi er í dag, 27. nóvember 1986 kr. 10.042-. Ath. fram til áramóta hækkar gengi bréfanna daglega miðað viö 15% ársvexti. Hafið samband viö sölumenn Kaupþings. Auk þess bjóöast hjá Verðbréfadeild Kaupþings ' eftirfarandi skuldabréf: Ávöxtun umfram veröb. Binditími Lind hf. 11,5% 0-3 ár Búnaðard. SÍS 10-11,5% 4 mán-3 ár Glitnir hf 11,25% 3ár Samvinnusj. ísl. 9,5-11,5% 4mán-1,5ár Skuldabréf með fasteignaveði 13,5-16% 1 -7 ár Einingabréf 1 nú 15-16%* ailtaf laus Einingabréf 2 nú 10-11%* alltaf laus Einingabréf 3 nú 19-21%* alltaf laus * Ekki er tekid tillit til 0,5% stimpilgjalds og 2% inn- lausnargjalds. Sölugengi verðbréfa 27. nóvember 1986: ____________________Ýmis verðbréf_______________________ SIS br. 19851. II. 13.704,-pr. 10.000,-kr. SS br. 1985 l.fl. 8.136,-pr. 10.000,-kr. Kóp.br. 1985 l.fl. 7.882,-pr. 10.000,-kr. Llndhf. br. 19861. fl. 7.735,-pr. 10.000,-kr. Hlutabréfamarkaðurlnn hf. 19861.fl. 10.042,-pr. 10.000,-kr. Óverðtryggð veðskuldabréf Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári 20% 15,5% 20% 15,5% Verðtryggð veðskuldabréf vextlr vextir vextir vextir 14% áv. 16% áv. 90 87 86 82 Láns- Nafn- umfr. umfr. 82 78 77 73 tíml vextir verðtr. verötr. 77 72 72 67 1 4% 93,43 92,25 71 67 66 63 2 4% 89,52 87,68 Einingabréf 3 5% 87,39 84,97 4 5% 84,42 81,53 Raunáv. Raunáv. Gengí sl. 4 mán. sl. 6 mán. 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 Einingabr. 1 kr. 1.773,- 15,76% 16,94% Einingabr. 2 kr. 1.076,- 10,01% 9 5% 72,76 68,36 Einingabr. 3 kr. 1.107,- 19,5% 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 10.11.-21.11.1986 Hæsta % Lægsta % Meöaláv.% öll verðtr. skuldabr. 25 9,25 16,42 Verðtr. veðskuldabréf 19,42 13,5 15,47 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ■ES'68 69 88 Málefni kirkjunnan 'Leiðari Morgunblaðsins túlkar ekki stefnu Sjálfstæðisflokksins — segir varaformaður flokksins ..Éf »»if lanaul u(nn tkkl h«aA I vnklr fjri/ þrim MorfnnbUðv I monnum nð drðfu nð blmkn þjéðkirkjnnnl mrð þtunm hnrlll. ' í( »pnrði nrnformann iJálfilmðH- flokktint nm þtlln mál á wnnudn(- :n úr þvi nð ijálfur Itiðtrí i Morfunblaftsim lúlknr tkki iltfnu | nokkiini.bátrtkki«oitnðáiuiu r 17 irkjnn er tú tlofnun I þjóft- [ IV fftltginu, mm hrfUr noQfl I mttrt Ununtt tn ffcJtjr n&nT |Purivi 3 na^arairg' ^Minum ft ftrtrt. Kirkjtn nftu? uUn og oltn nft 'rftu. ttm midn ðttlum mm jan snýr sérl ^pólitík V vnidt tiH frá þrf nft Þjóðkirkja eða þjóðmálakirkja Þjóðviljinn og Alþýðublaðið hafa fagnað því í forystugreinum, að þeir, sem sátu Kirkjuþing, hafa ákveðið, að kirkjan snúi sér að pólitík. Alþýðublaðið hefur þar að auki tekið að sér að ávíta Morgunblaðið fyrir að vera annarrar skoðunar. Þessar ákúrur taka á sig einkennilega mynd á forsíðu blaðsins í gær, þegar vitnað er í „hátt settan kirkjunnar mann", án þess að greina frá því, hver hann er. Forystugrein Morgunblaðs- ins Kristín trú var lögtek- in á Alþingi árið 1000 (eða 999). Þá var stígið mikið gæfuspor í þjóðar- sögunni. Hér á landi starfa nokkrir kristnir söfnuðir. Þjóðldrkjan hefur engu að síður haft farsæld til þess að sam- eina innan sinna véa þorra þjóðarinnar. Þjóð- kirkjan hefur i höfuðat- riðum haldið sig utan og ofan við þau málefni af pólitískum toga, sem valdið hafa deilum og ágreiningi. Hún hefur helgað krafta sina alla safnaðarstarfinu og kristniboði heima og heiman. í forystugrein hér í Morgunblaðinu, sem far- ið hefur fyrir bijóstíð á málgögnum vinstri flokkanna, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags, sagði orðrétt: „Fyrir þvi er löng hefð, að í predikunum taki prestar afstöðu tíl þeirra mála, sem efst eru á baugi hvetju sinni, skýri þau og ræði í ljósi hins kristna boðskapar og brýni fyrir mönnum að hafa hann að leiðar- ljósi í daglegri önn . . .“ Þetta verklag er ekki ágreiningsefni. Kirkjuþing, sem nýlok- ið er, ályktaði hinsvegar um strangpólitisk efni. Þar um segir í tílvitnaðri forystugrein: „Fari svo sem horfir kann sú stund að renna hér upp, að íslenzkir prestar verði ekki fijáls- ir að þvi að lýsa skoðun- nm sinum á þjóðmálum í predikunum heldur verði þeim gcfin fyrirmæli um það af Kirkjuþingi eða svokölluðu Þjóðmálaráði kirkjunnar, sem sumir vilja stofna, hvað þeir skuli segja um stjóm- málin.“ Undirtónninn i for- ystugrein Morgunblaðs- ins er ábending, þess efnis, að umfjöllun og ályktun kirkjuþings um strangpólitísk ágrein- ingsefni, sem sldpta þjóðinni i fylkingar, kunni að leiða til þess, ef kirkjan gerist offari i þessu efni, að hún risi ekld tíl frambúðar undir þjóðkirkjunafninu. Furðuleg Á forsíðu Alþýðublaðs- ins i gær er að finna „frétt“ um forystugrein Morgunblaðsins um Kirkjuþingið og hefst hún á þessum orðum: „Ég veit sannast ekki hvað vakir fyrir þeim Morgunblaðsmönnum að drótta að íslensku þjóð- kirkjunni með þessum hættí. Ég spurði vara- formann Sjálfstæðis- flokksins um þetta mál á sunnudaginn var hvort hér væri um að ræða túlkun á stefnu flokksins, en hann kvað svo ekki vera,“ sagði háttsettur kirkjmmar maður í sam- tali við Alþýðublaðið.** Er þetta ný tegund rannsóknablaða- mennsku? Alþýðublaðið finnur ónafngreinda, háttsetta kirkjunnar menn, sem hafa kannað það hjá varaformanni Sjálfstæðisflokksins, hvort Morgunblaðið túlki stefnu flokksins, þegar það fjallar um pólitísk afsldptí Kirkjuþings. Af hveiju skýrir Alþýðu- blaðið ekki frá því, hver þessi háttsettí raaður er? Hvers vegna þetta puk- ur? Og hinn ónafngreindi háttsettí maður segir einnig: „En úr því að sjálfur leiðari Morgunblaðsins túlkar ekki stefnu flokksins, þá er ekld gott að átta sig á hvar sú stefna kemur fram opin- berlega. Ég veit ekki hvað rekur menn tíl að skrifa svona nokkuð. Sérstaklega þar sem Morgunblaðið hefur fram að þessu sýnt kirkjulegum málefnum mikinn skilning.“ Enn er spurt: Hvers vegna er heimildarmað- urinn ónafngreindur? Hvernig dettur honum í hug, að Morgunblaðið túlki stefnu Sjálfstæðis- flokksins í leiðurum? Morgunblaðið hefur hvað eftír annað ítrekað og undirstrikað, að þær skoðanir, sem koma fram í ritstj ómargreinum blaðsins, eru skoðanir blaðsins sjálfs og segja enga sögu um afstöðu Sjálfstæðisflokksins til mála. Getur þessi ónafn- greindi maður ekki áttað sig á þvi að það er vegna umhyggju fyrir kirkju- legum málefnum, sem Morgunblaðið varar við því að þjóðkirkjunni verði breytt i þjóðmála- kirkju? Prestskosn- ingar Fram er komið á Al- þingi frumvarp til laga um veitíngu prestakalla. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að horfið verði frá prestskosningum en sú aðalregla tekin upp að kjörmenn, sem eru sóknamefndarmenn í hverri sókn, velji presta með leynilegu vali. Breyttir hættir i veit- ingu prestsembætta hafa verið mikið áhugamál kirkjunnar þjóna. Þeir hafa stutt mál sitt veiga- miklum rökum. Sú framvinda, sem nú er knúið á um af vissum öflum, að þjóðkirkjan taki sem stofnun afstöðu til pólitískra deiluefna í þjóðfélaginu, styður hinsvegar vart hug- myndir um, að hverfa frá þvi að prestar þurfi að sækja stuðning til al- mennings varðandi skipan i starf. Þjóðkirkjan hefur lengi verið sú vin i sam- félaginu, sem þjóðin hefur átt samleið i, hvað sem liður flokkadráttum hennar á vettvangi stjóm- og dægurmála. Vonandi tekst stjómend- um og velunnurum hennar að halda svo á málum, að hér megi áfram vera þjóðkirkja, sem hefur þorra þjóðar- innar innan sinna vé- banda. Það væri af hinu verra ef meint pólitísk afskiptí Idrþjunnar stokkuðu hana upp í marga söfnuði eða kirkjudeildir, þar sem dægurmál réðu ferð, máske fremur en fagn- aðarboðskapurinn. Gegn sliku ber að spoma. Hentuqur hand- lyflari HPV800 BiLDSHÖFDA 16 SÍMI 672444 13íúamazhaáuiinn ____w s^-tattisrpötu 12-18 ’.irrí Toyota Tercel 4x4 1984 Bninn, tvílitur meö aukamælum og útvarpi, ekinn 38 þús. km. Verö 445 þús. Ford Escort 1,3 1983 Grásans., 3 dyra, sumar+vetradokk, ekinn 30 þús. km. Verð 300 þús. Saab 99 GL 1982 Blásans., útvarp+kassettut., 2 dyra fram- Chrysler le Baron 1979 Blár, 4 dyra, ekinn 58 þús. km. Leður klædd- ur, 2 gangar af dekkjum. Verð 375 þús. Ford Sierra 2000 1983 Blásans., 5 gira, ekinn 43 þús. km. 5 dyra. Fallegur bill. Verð 430 þús. Renault 5 Turbo 1982 Sprækur smábill. Verð 320 þús. M. Benz 280 E 1977 Leöurkl., sóllúga o.fl. Verð 450 þús. Suzuki bitabox 1982 Ekinn 48 þús. km. Verö 170 þús. MMC Tredia 1983 Ekinn 55 þús. km. Verð 330 þús. Nissan Micra 1987 Óekinn bíll. Verð 320 þús. Ford Fiesta 1984 Ekinn 48 þ. km. Ýmsir aukahl. V. 240 þ. Subaru Station 1,8 1983 Vínr. Ekinn 64 þús. km. Verö 385 þús. Fiat Regata 70 1984 Ekinn 43 þús. km. Blár. Verð 310 þús. Renault 9 GTL 1983 Sjálfsk., gott eintak. Verð 310 þús. Lada Station 1500 1985 Rauöur, útv.+kassettut. Verð 145 þ. Mazda 626 GLX '85 Steingrár, rafm. i rúðum o.fl. Citroen BX TRS 1984 Skipti ath. Verö 400 þús. Sierra St. 2,0 1983 Ný ryðvarinn. Verð 430 þús. Suzuki Alto 1985 10 þ.km. Sjálfsk. Verð 250 þ. Fiat 127 1985 27 þ.km., 5 gira. Verð 220 þ. Fiat Uno 45s 1984 42 þ.km., blár. Verö 210 þ. Volvo 244 GL 1979 Aðeins 86 þ.km. Verð 265 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.