Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 37 Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambandsins og Dagsbrúnar: Dagsbrún er ekkí að draga síg út úr samningaviðræðunum Ekki hægt að semja án Dagbrúnar segir Þórarinn V. Þórarinsson GUÐMUNDUR J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar og Verka- mannasambands íslands, segir að samþykkt stjómar Dagbrúnar í gær, þar sem ítrekuð er sam- þykkt almenns félagsfundar um kjaramál frá því í haust, þýði ekki að Dagbrún sé að draga sig út úr þeim samningaviðræðum sem nú standa yfir milli ASÍ og VSÍ. Hins vegar kunni að koma til þess að Dagbrún óski eftir sérviðræðum við VSÍ verði þróun samningaviðræðnanna með þeim hætti að ekki verði rætt um upp- stokkun núgildandi launakerfa. Aðspurður kvað hann ekkert hafa komið fram í viðræðunum ennþá, sem gerði það að verkum að Dagbrún óskaði eftir sérvið- ræðum. Hins vegar hefði hann aldrei verið trúaður á það að samningar tækjust í þessari viku. í samþykkt stjómar Dagsbrúnar, segir: „Miðað við þá stöðu sem samningaviðræður eru komnar í, vill stjómin taka fram að hvorki VMSÍ né ASÍ hafa umboð til þess að gera samninga fyrir hönd Dags- brúnar. Stjóm félagsins mun leiða samningaviðræðumar fyrir hönd félagsins í samráði við hina ýmsu starfshópa þess. Stjómin telur nauðsynlegt að al- gjör uppstokkun á taxtakerfínu sé forsenda þess að hægt sé að hækka lægstu taxta verulega, svo full ein- ing skapist um niðurstöður og heitir á alla félagsmenn að fylkja sér fast um félagið". Guðmundur sagði að á stjómar- fundinum hefði ekkert verið um það rætt að ganga út úr samningavið- ræðunum. Afstaða félagsfundar hefði verið áréttuð varðandi það að félagið færi sjálft með sín mál og það hefði verið bókað á formanna- fundi Verkamannasambandsins um síðastliðin laugardag. Á formanna- fundinum varð sú leið undir, sem félagsfundur Dagbrúnar hafði sam- þykkt, og ákveðið að ganga til samninga í samfloti við önnur félög innan ASÍ. Guðmundur sagði að afstaða Dagbrúnar til samninga hefði verið þrautrædd í öllum stofnunum fé- lagsins og stjómin hefði ekki umboð til þess að breyta ákvörðun félags- fundar. Dagbrúnarmenn muni hins vegar standa með félögum sínum úti um land. Guðmundur sagði að í samþykkt Dagsbrúnar annars vegar og form- annafundar ASÍ hins vegar væm dálítið ólíkar áherslur. Dagbrún teldi að uppstokkun launakerfanna ætti að vera i höndum aðildarfélaga ASÍ, en heildarstefnumótun hvað varðaði kauptreygginu og annað og í komandi kjarasamningum. Benedikt sagði ennfremur að með þessari samþykkt fram- kvæmdastjómar væri á engan hátt verið að mótmæla þeirri stefnu sem mörkuð hefði verið í komandi kjara- samningum um hækkun lægstu I launa umfram aðrar launahækkan- ir. Samband byggingamanna myndi það sem sneri að ríkisvaldinu á svið heildarsamtakanna. Taxtakerfið væri svo flókið og aðstæður ólíkar að erfitt væri að framkvæma slíka uppstokkun nema í félögunum. Dagsbrún legði áherslu á að fækka töxtum og samræma þá, en engin ágreiningur væri um þá stefnumót- un að lágu launin hefðu forgang í samningunum. Guðmundur og varaformaður fé- lagsins, Haildór Bjömsson, hafa tekið þátt í viðræðum ASÍ og VSÍ, en þeir eiga báðir sæti í sambands- stjóm Verkamannasambandsins. Aðspurður um það hvort stjóm fylgja þeirri kröfu eftir ásamt öðr- um aðildarfélögum A.S.Í. Sam- þykktin fjallaði hins vegar um gmndvallaratriði í þeim kjarasamn- ingum sem gerðir vom í febrúar síðastliðinn. Vísaði Benedikt til samþyktar framkvæmdastjómar þar sem segir. Dagbrúnar myndi koma inn í þessar viðræður nú, sagði Guðmundur: „Við verðum með stjómarfundi nánast daglega". Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, sagði að væri ekki full samstaða um stefnumörk- un formannafundar Alþýðusam- bandsins um að tryggja hag lágtekjufólks og stöðugt verðiag, þá væri það vandamál verkalýðs- félagana, en hann gengi út frá því að þessi ágreiningur risti ekki djúpt. Hann sagði að samningar sem mót- uðu heildarstefnuna í kaupgjalds- málum væm ekki mögulegir án „í kjarasamningum aðila frá 26. febrúar sl. era ákvæði um að ef verðlag hækkar umfram þau mörk er þar vom sett, skuli nefndin ákveða sérstaka launahækkun þess vegna. Þessi ákvörðun á að liggja fyrir eigi síðar en 25. nóvember. Nú liggur fyrir, að vegna verð- lagshækkana beri öllum launþegum 2,09% hækkun launa, umfram þau 2,5% sem kveðið er á um í samn- ingnum, eða alls 4,59% hækkun allra launa. Hér er um að ræða fastmótað og umsamið ákvæði, sem ekki er heimilt að breyta. Fram- kvæmdastjóm Sambandsins mótmælir sérstaklega því að ekki var haft neitt samráð við Samband byggingamanna um þessa ákvörð- un og krefst framkvæmdastjómin þess að launanefndin komi nú þeg- ar saman og gangi frá endanlegri ákvörðun eins og ber. Þá minnir framkvæmdastjóm þess að Dagsbrún ætti aðild að þeim, félagið væri það sterkt og væri í lykilaðstöðu hvað mjög mörg fyrirtæki snerti. „í samþykkt Dagsbrúnar em áréttuð markmið sem samþykkt vom á formannafundi ASÍ. í þess- um samþykktum er einn og sami tóninn," sagði Ásmundur Stefáns- son, forseti ASÍ. Hann sagði að í samþykkt Dagsbrúnar væri áréttað að félagið hefði forræði um sína samningagerð. Aðildarfélög ASÍ hefðu endanlegt ákvörðunarvald um samninga og það væri ljóst að ef gangur samningaviðræðnanna yrði með því móti að ekkert not- hæft kæmi út úr þeim hljóti ASÍ fyrr eða sfðar að ganga út. Hins vegar hefði ASÍ talið rétt að láta reyna á það hvort gmndvöllur væri til samninga og það væri ekki ágreiningur milli Alþýðusambands- ins og Dagsbrúnar um markmið í samningunum. Karl Steinar Guðnason, vara- formaður Verkamannasambandsins vildi ekki tjá sig um samþykkt sijómar Dagsbrúnar. Sagðist hann ekki vera tilbúinn til þess fyrr en í dag, þegar hann hefði öðlast vitn- eskju um hvaða ástæður lægju að baki hennar. Sambands byggingamanna einnig á ákvæði 5. greinar kjarasamnings- ins frá 26. febrúar sl. en þar segir meðal annars að samningsaðilar muni skipa sérstaka nefnd sem hefji þegar störf (26. febrúar) og móti tillögur um nýtt launaflokka- kerfi. Tillögur nefndarinnar liggi fyrir í sfðasta lagi 1. október n.k. og á launaflokkakerfið að koma til framkvæmda við gildistöku næstu kjarasamninga. Eitt meginmarkmið hins nýja launakerfis skal vera að færa kaup- taxta að greiddu kaupi. Eftir þvf sem framkvæmdastjóm Sambands byggingamanna veit best er engin vinna hafin við gerð þessa nýja launakerfis, en það má öllum vera ljóst að ekki verður gerlegt að ljúka næstu samningsgerð nema viðun- andi lausn fáist á þessu máli,“ segir í samþykkt framkvæmdastjómar Sambands byggingamanna. Samband byggingamanna: Mótmælir frestun á ákvörðun um launahækkun 1. desember „Erum ekki að kljúfa okkur út úr samstarfi við gerð kjarasamninga,“ segir Benedikt Davíðsson. FRAMKVÆMDASTJÓRN Sambands byggingamanna samþykkti á fundi sfnum i gær liarðorð mótmæli gegn þeirri ákvörðun að launa- nefnd A.S.Í, V.S.Í. og V.M.S. fresti til 1. desember næstkomandi að ákveða um sérstaka launahækkun sem koma á til framkvæmda þann dag. Benedikt Davíðsson, formaður Sambands byggingamanna, sagði í samtali við Morgunblaðið að með þessari samþykkt væru bygginga- menn ekki að kljúfa sig út úr samstarfi annarra aðildarfélaga A.S. Erindi um fuglalíf FUGLAVERNDARFÉLAG ís- lands heldur fyrsta fræðslufund sinn á þessum vetri í kvöld kl. 20.30 f Norræna húsinu. Að þessu sinni verður það fugla- lífið vestur á Seltjamamesi sem er viðfangsefnið. Áhugamaður um fugla og fuglalíf, Jóhann Óli Hilm- arsson ætlar að segja frá og mun' hann bregða upp litskyggnum úr fuglamyndasafni sínu. Fundurinn er öllum opinn eins og venja er á fræðslufundum félagsins. Þá mun féhirðir félagsins lfka láta til sín taka á fundinum og taka á móti greiðslu félagsgjaldanna. (Fréttatilkynmng). Brotist inn á bensínstöð LÖGREGLUNNI f Reykjavík barst f gærmorgun tilkynning um að brotist hefði verið inn f bensfnstöð Olfs við Skúlagötu. Þjófurinn eða þjófamir höfðu á brott með sér á annað hundrað lengjur af vindlingum. Rannsóknar- lögreglan vinnur að lausn málsins. Rowenta FB 10 jr LITU SÆLKERAOFNINN Tilvalinn, þegar matbúa þarf fyrir 1,2 eða fleiri. Þú bakar, eldar, steikir «gratinerar», þíðir, hit- ar upp, grillar, o.fl. o.fl. í sælkeraofninum snjalla. Sjálfhreinsandi ofn fyrir heimilið, sumarbústaðinn eða ferðalagið. Margur er knár þótt hann sé smár! Mál: 29x26,5x37,5 sm. Rowenta Heimilistækjadeild. Eiðstorgi - s: 622-200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.