Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 33
MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 Bresk rannsóknar- skýrsla um reyking'ar: Kostar 4 milljarða punda á hverju ári London. Reuter. REYKINGAR kosta breskt efna- hagslíf a.m.k. fjóra milljarða punda á ári hveiju og valda yfir 100.000 ótimabærum dauðsföll- um, að því er samtök, sem vinna á móti reykingum, sögðu i gær. Samtökin, sem nefnast ASH, sögðu þessar tölur byggðar á nýrri skýrslu _sem unnin hefði verið á Norður-írlandi með tilstyrk bresku læknasamtakanna. í niðurstöðum skýrslunnar kemur m.a. fram, að reykingar eru frekar á almannafé, þrátt fyrir að tóbaksfyrirtæki hafi haldið fram, að tóbaksiðnaðurinn veitti mörg atvinnutækifæri og færði hinu opinbera mikilvægar skattatekjur. í skýrslunni segir enn fremur, að reykingar kosti Norður-írland eitt yfir 100 milljónir sterlings- punda á ári, þegar tekið hafi verið tillit til hinna svokölluðu tekna af tóbaksiðnaðinum. „Þessi skýrsla gerir endanlega út af við þá goðsögn, að tóbakið sé af hinu góða fyrir efnahagslífið, enda þótt það komi fjöida manns í gröfina," sagði David Simpson, formaður ASH. Talsmaður ASH sagði, að tölum- ar frá Norður-írlandi hefðu verið lagðar til grundvallar útkomunni fyrir Bretland í heild, og þar væri tekið tillit til kostnaðar vegna heil- brigðisgæslu og sjúkrabóta, svo og kostnaðar vegna framleiðslutaps af völdum veikinda og brunatjóna, sem reykingar yllu. Deilan um Falklandseyjar: S.Þ. hvetur til viðræðna Sameinuðu þjóðunum, Reuter. ARGENTÍNUMENN unnu í gær mikinn stjórnmálasigur á alls- heijarþingi Sameinuðu þjóð- anna. Þá var samþykkt með miklum meirihluta ályktun þess efnis, að Bretar tækju tafarlaust upp viðræður við Argentínu- menn um framtíð Falklandseyja. Fulltrúar 116 þjóða vom sam- þykkir ályktuninni en fjórir á móti. 36 þjóðir sátu hjá. Aðeins fulltrúar Belize, Omans og Sri Lanka sneru bökum saman með Bretum en Hol- lendingar, sem sátu hjá við at- kvæðagreiðslu um svipaða ályktun í fyrra, greiddu henni atkvæði nú. Það gerðu einnig Bandaríkjamenn, Frakkar, Kanadamenn og Ástralir. Sir John Thomson, fulltrúi Breta, sagði um ályktunina, að hún væri í raun hlynnt Argentínumönnum því að í henni væri m.a. hvatt til viðræðna um yfirráðin yfir Falk- landseyjum. „Við erum reiðubúnir að ræða um allt nema yfirráðin," sagði hann, „en Argentínumenn vilja um ekkert ræða nema þau verði á dagskránni líka.“ W^terkur og k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! iormerhi AA FI5CHER Svigskíði og gönguskíði við hæfi hvers og eins. PLAYBOY Skíðagleraugu í hæsta gæðaflokki. DACHSTEIN Skíðaskór sem koma til móts við þínar þarfir. KJIiYBOI „ ....._ TYROLIA Total diagonal bindingar - meira öryggi en áður þekktist. Svig- stafir fyrir byrjendur og keppendur. Gott tösku- úrval. adidas ^ gönguskíðaskór sem hinn kröfuharði göngumaður biður um. ' ív rjujvBov _ vl tL S U1 1 Svigskíðaáburður og gönguskíðaáburður handa þeim kröfuhörðu ásamt ýmiss konar tækj- um handa byrjendum jafnt sem keppendum. Bindingar settar á meðan beðið er. TOPPmerkin í íkíðavörum öftið d PEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670 Aðrir útsölustaðir: Pípulagningarþjónustan Ægisbraut 27 300 Akranes Versl. Vólsmiðjan Þór Einars Guðfinnssonar h/f 400 ísafjörður 415 Bolungarvík Versl. Húsið Bókaversl. Kaupf. Fram Jón Halldórsson 340 Stykkishólmur Þórarins Stefánssonar 740 Neskaupstað Drafnarbraut 8 640 Húsavík skíðaþjónustan 620Dalvík Gestur Fanndal FjölnisgÖtu4. Versl. Skógar 580 Siglufjörður 600 Akureyri 700 Egilsstaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.