Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 í DAG er fimmtudagur 27. nóvember, sem er 331. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 2.39 og síðdegisflóð kl. 14.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.33 og sólarlag kl. 15.57. Sólin er i hádegisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 9.31. (Almanak Háskóla íslands.) Svikult er hjartað fremur öllu öðru og spillt er það. — Hver þekkir það? (Jer. 17,9.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 H 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. ferming, 5. upp- spretta, 6. skadi, 7. samtök, 8. dáin, 11. samhljóðar, 12. mjúk, 14. sigaði, 16. heitið. LOÐRÉTT: — 1. pijónaði inniskór- inn, 2. slungið, 3. málmur, 4. sögustaðar, 7. flani, 9. spil, 10. likamshlutinn, 13. myrkur, 16. ein- kennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. höglin, 5. ei, 6. æringi, 9. gær, 10. et, 11. in, 12. ata, 13. list, 15. áta, 17. galinn. LÓÐRÉTT: — 1. hlægileg, 2. geir, 3. lin, 4. neitar, 7. ræni, 8. get, 12. atti, 14. sál, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. í dag, 27. 0\/ nóvember, er áttraeður Jóhann Frímann, fyrrum skólastjórí Iðnskóla Akur- eyrar og gagnfræðaskóla Akureyrar. Hann er nú vist- maður á Kristnesspítala. Kona hans, Sigurjóna Páls- dóttir, l’ést árið 1981. f* /\ ára afmæli. í dag, 27. ÖU nóvember, er sextug frú Hólmfríður Oddsdóttir, Suðurhólum 16 í Breið- holtshverfi. Hún ætlar að taka á móti gestum í félags- heimili Rafveitunnar við Elliðaár eftir kl. 20 í kvöld. Eiginmaður Hólmfríðar var Guðmundur Óskarsson kaup- maður og verslunarstjóri. Hann lést árið 1970. Þeim varð 7 bama auðið, dætumar em tvær og synimir 5. Em öll á lífí. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun í spárinngangi. Frost hafði veríð víðast hvar á landinu í fyrrinótt og varð mest 5 stig á láglendi, t.d. austur á Heiðarbæ í Þingvalla- sveit. Uppi á Hveravöllum var frostið 7 stig. Hér í bænum var úrkomulaust um nóttina og frostið 3 stig. Ekki hafði sést til sólar í bænum í fyrradag. Mest úrkoma um nóttina mældist 5 millim. á Galtarvita og Vopnafirði. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 3 stiga frost hér i bænum. Snemma í gærmorgun var 29 stiga frost í Frobisher Bay, 12 stig í Nuuk. LAUNASJÓÐUR RITHÖF- UNDA, sem er í vörslu menntamálaráðuneytisins, auglýsir í nýju Lögbirtingar- blaði eftir umsóknum um starfslaun fyrir árið 1987. Rétt til greiðslu úr sjóðnum eiga rithöfundar og höfundar fræðirita og heimilt er að greiða úr sjóðnum fyrir þýð- ingar á íslensku, segir í tilk. Umsóknir eiga að berast ráðuneytinu fyrir 31. desem- ber nk. Höfundur sem hlýtur starfslaun í 3 mán. eða lengur skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. STARF ALDRAÐRA í Hallgrímssókn hefur „opið hús“ í dag, fimmtudag, (mis- ritaðist í gær) í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju kl. 14.30. Þangað kemur í heim- sókn Þorsteinn Matthíasson og ætlar hann að segja frá mannlífi norður á Ströndum. Sýndar verða litskyggnur úr Strandarsýslu. Kaffiveitingar verða. STARF ALDRAÐRA í Mos- fellssveit ráðgerir að efna til leikhúsferðar í Þjóðleikhúsið, að sjá Uppreisn á ísafirði, hinn 6. desember næstkom- andi. Þær Svanhildur í síma 666377 eða Margrét í síma 666629 gefa nánari upplýs- ingar um leikhúsferðina. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG hélt togarinn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn til veiða og Fjallfoss lagði af stað til útlanda og átti að koma við í Vestmannaeyjum á útleið. Togarinn Bessi IS kom og var tekinn í slipp. Tveir grænlenskir rækjutog- arar, Simiutaq og Abel Egede komu til að taka hér vistir og áhöfn. Ef æskan vill rétta Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. nóvember til 27. nóvember að báöum dögum meötöldum er í Laugarnes&apóteki. Auk þess er Ingólfe Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Hægt er aö ná í samb. viö lækni á lækna- vakt í Heilauverndarstöö Rvfkur. sími 21230 alla virka daga milli kl. 17 til 8.00. Þar fást einnig uppl. um göngu- deildarþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. NeyÖarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Ssmhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpsrstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrKstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú'við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræði8töðin: Sólfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Otvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna biiana á veitukerfi vatna og hita- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóka&afn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir víösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. H&ggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jóns&onar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavi-k aími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardal8laug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturb&ajarlaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmárlaug f Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.