Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 8

Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 í DAG er fimmtudagur 27. nóvember, sem er 331. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 2.39 og síðdegisflóð kl. 14.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.33 og sólarlag kl. 15.57. Sólin er i hádegisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 9.31. (Almanak Háskóla íslands.) Svikult er hjartað fremur öllu öðru og spillt er það. — Hver þekkir það? (Jer. 17,9.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 H 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. ferming, 5. upp- spretta, 6. skadi, 7. samtök, 8. dáin, 11. samhljóðar, 12. mjúk, 14. sigaði, 16. heitið. LOÐRÉTT: — 1. pijónaði inniskór- inn, 2. slungið, 3. málmur, 4. sögustaðar, 7. flani, 9. spil, 10. likamshlutinn, 13. myrkur, 16. ein- kennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. höglin, 5. ei, 6. æringi, 9. gær, 10. et, 11. in, 12. ata, 13. list, 15. áta, 17. galinn. LÓÐRÉTT: — 1. hlægileg, 2. geir, 3. lin, 4. neitar, 7. ræni, 8. get, 12. atti, 14. sál, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. í dag, 27. 0\/ nóvember, er áttraeður Jóhann Frímann, fyrrum skólastjórí Iðnskóla Akur- eyrar og gagnfræðaskóla Akureyrar. Hann er nú vist- maður á Kristnesspítala. Kona hans, Sigurjóna Páls- dóttir, l’ést árið 1981. f* /\ ára afmæli. í dag, 27. ÖU nóvember, er sextug frú Hólmfríður Oddsdóttir, Suðurhólum 16 í Breið- holtshverfi. Hún ætlar að taka á móti gestum í félags- heimili Rafveitunnar við Elliðaár eftir kl. 20 í kvöld. Eiginmaður Hólmfríðar var Guðmundur Óskarsson kaup- maður og verslunarstjóri. Hann lést árið 1970. Þeim varð 7 bama auðið, dætumar em tvær og synimir 5. Em öll á lífí. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun í spárinngangi. Frost hafði veríð víðast hvar á landinu í fyrrinótt og varð mest 5 stig á láglendi, t.d. austur á Heiðarbæ í Þingvalla- sveit. Uppi á Hveravöllum var frostið 7 stig. Hér í bænum var úrkomulaust um nóttina og frostið 3 stig. Ekki hafði sést til sólar í bænum í fyrradag. Mest úrkoma um nóttina mældist 5 millim. á Galtarvita og Vopnafirði. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 3 stiga frost hér i bænum. Snemma í gærmorgun var 29 stiga frost í Frobisher Bay, 12 stig í Nuuk. LAUNASJÓÐUR RITHÖF- UNDA, sem er í vörslu menntamálaráðuneytisins, auglýsir í nýju Lögbirtingar- blaði eftir umsóknum um starfslaun fyrir árið 1987. Rétt til greiðslu úr sjóðnum eiga rithöfundar og höfundar fræðirita og heimilt er að greiða úr sjóðnum fyrir þýð- ingar á íslensku, segir í tilk. Umsóknir eiga að berast ráðuneytinu fyrir 31. desem- ber nk. Höfundur sem hlýtur starfslaun í 3 mán. eða lengur skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. STARF ALDRAÐRA í Hallgrímssókn hefur „opið hús“ í dag, fimmtudag, (mis- ritaðist í gær) í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju kl. 14.30. Þangað kemur í heim- sókn Þorsteinn Matthíasson og ætlar hann að segja frá mannlífi norður á Ströndum. Sýndar verða litskyggnur úr Strandarsýslu. Kaffiveitingar verða. STARF ALDRAÐRA í Mos- fellssveit ráðgerir að efna til leikhúsferðar í Þjóðleikhúsið, að sjá Uppreisn á ísafirði, hinn 6. desember næstkom- andi. Þær Svanhildur í síma 666377 eða Margrét í síma 666629 gefa nánari upplýs- ingar um leikhúsferðina. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG hélt togarinn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn til veiða og Fjallfoss lagði af stað til útlanda og átti að koma við í Vestmannaeyjum á útleið. Togarinn Bessi IS kom og var tekinn í slipp. Tveir grænlenskir rækjutog- arar, Simiutaq og Abel Egede komu til að taka hér vistir og áhöfn. Ef æskan vill rétta Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. nóvember til 27. nóvember að báöum dögum meötöldum er í Laugarnes&apóteki. Auk þess er Ingólfe Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Hægt er aö ná í samb. viö lækni á lækna- vakt í Heilauverndarstöö Rvfkur. sími 21230 alla virka daga milli kl. 17 til 8.00. Þar fást einnig uppl. um göngu- deildarþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. NeyÖarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Ssmhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpsrstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrKstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú'við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræði8töðin: Sólfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Otvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna biiana á veitukerfi vatna og hita- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóka&afn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir víösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. H&ggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jóns&onar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavi-k aími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardal8laug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturb&ajarlaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmárlaug f Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.