Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 Sími 78900 Frumsýnir í dag jólamynd nr. 2. 1986 - Frumsýnir jólamynd nx. 21986. Frumsýtling á grín-lnggumyndinni• Léftlyndar löggur (Running Scared) Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grín-löggumynd um tvær löggur sem vinna saman og er aldeildis stuð á þeim félögum. Gregory Hins og Billy Crystal fara hér á kostum svona eins og Eddie Murp- hy gerði í Beverly Hills cop. Myndin verður ein af aðal jólamyndunum í London í ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestan hafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grín-löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Stuðtónlistin í myndinni er leikin af svo pottþéttum nöfnum að það er engu líkt. Má þar nefna Patti LaBelle, Michael McDonald, Kim Wilde, Klym- ax og fleiri frábærum tónlistarmönnum. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal, Steven Bauer, Darlanne Fluegel Leikstjóri: Peter Hyams Myndin er í Dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope Sýnd kl. 5 — 7 — 9 —11 Hækkað verð Bladburöarfólk óskast! ÚTHVERFI KÓPAVOGUR Heiðargerði 2—124 Kársnesbraut 2—56 Ártúnshöfði (iðnaðarhúsnæði) BJORNINN HF Borgartún 28 — sími 621566 Reykjavík URVALS VARA’ ÉÉÚÍÉÍBU VER igar í síma1621566 | Og nú erum við í Borgartúni 28 salu Villibrað Okkar vinsæla villibráðakvöld verður föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Forréttir: Hreindýrapaté með ávaxtasósu eða Villibráðaseyði með rifsberjum og sveppum Aðalréttir: Smjörsteikt rjúpubringa með villibráðasósu eða Heilsteiktur hreindýravöðvi með Kvannarótasósu eða Ofnsteikt villigæs með Waldorf salati Eftirréttir: Heit bláberjakaka með rjóma eða Kampavíns kryddað ferskt ávaxtasalat og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta matseðill. Sigurður Þ. Guðmundsson leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti. Borðapantanir í síma 22322—22321 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA HOTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.