Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 adidas -V herralínan mætt til leiks! 'ADIDAS er nafnið á framtíð- arsnyrtivörunum fyrir íþrótta- manninn og snyrtimennið. ADIDAS herralínan hefur sér- stöðu á markaðnum, því auk hinna hefðbundnu herrasnyrti- vara er boðið upp á efni sem ganga inn í húðina og eru sér- staklega sniðin fyrir íþrótta- menn: MUSCLE FLUID vöðvamýkjandi FYRIR æfing- ar, B ODY C O OLER kælandi EFTIR æfingar og MAS- SAGE 01L, nuddolía. Eftirtaldar tegundir eru komn- ar á markaðinn, After Shave, After Shave Balm, Eau de Toi- lette, Deo Spray, Shower Gel, Body Cooler, Muscle Fluid, Massage Oil, gjafakassar. ADIDAS snyrtivörurnar munu veita þér aukið sjálfs- traust og vellíðan, jafnt i keppni sem starfi. adidas yst sem innst IsriiEX P Sími 687747. Ulf Carlsson f ham. Borðtennis: Flugleiðamótið á laugardaginn FLUGLEIÐAMOTIÐ f borðtennis verður haldið á laugardaginn kemur í (þróttahúsi Kennarahó- skóla íslands. Mótið er boðsmót I karla- og kvennaflokki og var haldið síðast árið 1984. Keppt er um farandbikar f hvorum flokki, sem Flugleiðir hf. hafa gefið. Nú hefur tveimur Svíum verið boðin þátttaka en þeir eru Ulf Carlsson og Kjell Johansson. Ulf Carlson er núverandi heims- meistari í tvíliðaleik og er nú talinn vera 19. besti borðtennismaður heimsins samkvæmt skrá Alþjóða- borðtennissambandsins. Hann er talinn 8. besti leikmaður Evrópu og lenti í 4. sæti á síðasta Evrópu- meistaramóti. Kjell Johansson hefur þrisvar orðið heimsmeistari í tvíliðaleik með landa sínum Hans Alser en hann tekur ekki lengur þátt í al- þjóðlegum mótum heldur starfar að því að sýna og kynna borð- tennisíþróttina. Það er mikill fengur fyrir borð- tennismenn að fá þessa snillinga hingað til lands og taka þátt í móti þar sem bestu borðtennis- menn íslendinga verða jafnframt þátttakendur. Valdir hafa verið eft- irfarandi íslenskir leikmenn: í kvennaflokki: Ragnhildur Sigurðardóttir, nú- verandi handhafi Flugleiðabikars- ins, Sigrún Bjarnadóttir, íslandsmeistari, Ásta Urbancic og Elísabet Ólafsdóttir. í karlaflokki: Stefán Konráðsson, núverandi handhafi Flugleiðabikarsins, Tóm- as Guðjónsson, íslandsmeistari, Kristján Jónasson, Hilmar Kon- ráðsson, Tómas Sölvason og Jóhannes Hauksson, Keppni hefst kl. 14 í kvenna- flokki og kl. 15 í karlaflokki. Úrslitaleikur í karlaflokki hefst kl. 17 og verður sýndur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Það er milljón í fyrsta vinning Dregið á laugardaginn 641 " su* 3' «'í^wvawniwtí?KEi6nva,pi,,tt j ^sö\uvstao. sarnau ^ •. Atsenatusu 6a á v\&urkennd^ , baWh\fö- \ cv\oStu bel" tUeimngon'ab 5. ^6sta Uugardag- urnar eru komnar á kreik. • ekki framhjá þér fara! ~*r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.