Morgunblaðið - 27.11.1986, Side 66

Morgunblaðið - 27.11.1986, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 adidas -V herralínan mætt til leiks! 'ADIDAS er nafnið á framtíð- arsnyrtivörunum fyrir íþrótta- manninn og snyrtimennið. ADIDAS herralínan hefur sér- stöðu á markaðnum, því auk hinna hefðbundnu herrasnyrti- vara er boðið upp á efni sem ganga inn í húðina og eru sér- staklega sniðin fyrir íþrótta- menn: MUSCLE FLUID vöðvamýkjandi FYRIR æfing- ar, B ODY C O OLER kælandi EFTIR æfingar og MAS- SAGE 01L, nuddolía. Eftirtaldar tegundir eru komn- ar á markaðinn, After Shave, After Shave Balm, Eau de Toi- lette, Deo Spray, Shower Gel, Body Cooler, Muscle Fluid, Massage Oil, gjafakassar. ADIDAS snyrtivörurnar munu veita þér aukið sjálfs- traust og vellíðan, jafnt i keppni sem starfi. adidas yst sem innst IsriiEX P Sími 687747. Ulf Carlsson f ham. Borðtennis: Flugleiðamótið á laugardaginn FLUGLEIÐAMOTIÐ f borðtennis verður haldið á laugardaginn kemur í (þróttahúsi Kennarahó- skóla íslands. Mótið er boðsmót I karla- og kvennaflokki og var haldið síðast árið 1984. Keppt er um farandbikar f hvorum flokki, sem Flugleiðir hf. hafa gefið. Nú hefur tveimur Svíum verið boðin þátttaka en þeir eru Ulf Carlsson og Kjell Johansson. Ulf Carlson er núverandi heims- meistari í tvíliðaleik og er nú talinn vera 19. besti borðtennismaður heimsins samkvæmt skrá Alþjóða- borðtennissambandsins. Hann er talinn 8. besti leikmaður Evrópu og lenti í 4. sæti á síðasta Evrópu- meistaramóti. Kjell Johansson hefur þrisvar orðið heimsmeistari í tvíliðaleik með landa sínum Hans Alser en hann tekur ekki lengur þátt í al- þjóðlegum mótum heldur starfar að því að sýna og kynna borð- tennisíþróttina. Það er mikill fengur fyrir borð- tennismenn að fá þessa snillinga hingað til lands og taka þátt í móti þar sem bestu borðtennis- menn íslendinga verða jafnframt þátttakendur. Valdir hafa verið eft- irfarandi íslenskir leikmenn: í kvennaflokki: Ragnhildur Sigurðardóttir, nú- verandi handhafi Flugleiðabikars- ins, Sigrún Bjarnadóttir, íslandsmeistari, Ásta Urbancic og Elísabet Ólafsdóttir. í karlaflokki: Stefán Konráðsson, núverandi handhafi Flugleiðabikarsins, Tóm- as Guðjónsson, íslandsmeistari, Kristján Jónasson, Hilmar Kon- ráðsson, Tómas Sölvason og Jóhannes Hauksson, Keppni hefst kl. 14 í kvenna- flokki og kl. 15 í karlaflokki. Úrslitaleikur í karlaflokki hefst kl. 17 og verður sýndur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Það er milljón í fyrsta vinning Dregið á laugardaginn 641 " su* 3' «'í^wvawniwtí?KEi6nva,pi,,tt j ^sö\uvstao. sarnau ^ •. Atsenatusu 6a á v\&urkennd^ , baWh\fö- \ cv\oStu bel" tUeimngon'ab 5. ^6sta Uugardag- urnar eru komnar á kreik. • ekki framhjá þér fara! ~*r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.