Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 67 il§ f Jf j#r« * 1' ’ 4 1 kfs'mÉ., ** hÆS m • Bjöm Jónsson reynir hér aö skora f gegnum varnarmúr KA er leiktíminn var úti. En það tókst ekki og jafntefii því staðreynd og þar með tapaði Breiðablik sfnu fyrsta stigi f 1. deild. KA-menn stöðvuðu sigurgöngu Breiðabliks - KA jafnaði þegar 20 sekúndur voru til leiksloka KA varð fyrsta liðið í 1. deild til að ná stigi af Breiðablik er þeir gerðu við þá jafntefli, 24:24, í Digranesi í gœrkvöldi. Blikar höfðu þriggja stiga forystu f leik- hlói, 14:11. „Leikurinn var skemmtilegur og ég er ánægður með jafnteflið hér í Kópavogi," sagði Brynjar Kvaran, þjálfari og leikmaður KA, eftir leik- inn. „Við áttum þó aiveg eins að geta unnið, vorum miklir klaufar að nýta ekki betur færin þegar við vorum einum og tveimur leikmönn- um fleiri. Við erum með reynslulítið iiö en þetta er allt að koma. Viö KR-INGAR unnu sinn annan leik á íslandsmótinu f handknattleik í gærkvöldi er þeir lögðu lánlausa Armenninga að velli í Laugardals- höll. Talsverð spenna var á loka mfnútum leiksins en þá tókst KR að auka bilið f þrjú mörk og unnu leikinn 19:22. Staðan í leikhlói var 10:12. Það voru ekki síst mjög slakir dómarar sem settu svip sinn á þennan leik. Þeir gerðu mikið af mistökum og það mistökum sem höfðu mikil áhrif á gang leiksins. KR hóf leikinn mjög vel og skor- uðu leikmenn liðsins fyrstu fjögur mörkin áður en Ármenningum tókst að svara fyrir sig. Eftir stund- arfjórðungs leik var jafnt, 5:5, og síðan komust Ármenningar 7:6 yfir og var það í eina skiptið í leikn- um sem þeir voru yfir. Þegar skammt var til leikhlés skoruðu Ármenningar sitt 10 mark og KR-ingar hófu sókn. Þegar að- eins tvær sekúndur voru eftir var dæmt aukakast á Ármann úti á miðjum velli. Guðmundur Alberts- son var fljótur til, hljóp að boltan- um og skaut að marki. Mark! Alveg stórfurðulegur dómur því þó Guðmundur sé fljótur þá ... . í síðari hálfleik voru KR-ingar töpuðu fyrsta leiknum í mótinu og svo fyrsta heimaleiknum og var það reynsluleysinu um að kenna," sagði Brynjar. Það tók KA-menn 10 mínútur að skora sitt fyrsta mark, en þá höfðu Blikar gert þrjú. En leikmenn KA gáfust ekki upp og náðu að jafna 6:6 og var jafnt á öllum tölum upp í 11:11. Þá skoruðu Blikar síðustu þrjú mörkin fyrir leikhlé. Breiðabiik byrjaði betur í seinni hálfleik og náði fimm marka for- ystu, 18:13, þegar 10 mínútur voru búnar og stefndi í stórsigur. KA saxaði á forskotið og var munurinn lengst af þremur mörkum yfir en þegar tvær mínútur voru eftir minnkuðu Ármenningar muninn í 19:20. Á lokamínútunni tókst KR-ing- um að skora tvö mörk og vinna þar með leikinn með þreur mörk- um. KR-ingar voru betri í þessum leik en þeim tókst ekki að nýta sér það sem skildi. Sóknir þeirra voru skipulagðari en Ármenninga og vörnin fastari fyrir. Konráð Ólavs- son er skemmtilegur hornamaður og Guðmundur Albertsson komst vel frá þessum leik og einnig Gísli Felix Bjarnason. Hjá Ármenningum var Einar Naabye sterkur og Bragi Sigurðs- son skoraði nokkur mikilvæg mörk. Heimir Gunnarsson varði tvö víta- köst í leiknum en hann lék megnið af síðari hálfleiknum. Þorgeir Pálsson og Quðmundur Kolbeinsson dæmdu þennan leik ekki nógu vel og KR-ingar högnuð- ust talsvert á dómgæslu þeirra. Mörk ÁRMANNS: Einar Naabye 6/1, Bragi Sigurðsson 4, Þráinn Ásmundsson 2, Einar Ólafsson 2, Atli Geir Jóhannesson 2, Haukur Haraldsson 2, Óskar Ármanns- son 1/1 Mörk KR: Konráð Ólavsson 6/1, Guð- mundur Albertsson 5, Ólafur Lárusson 3, Jóhannes Stafánsson 3/1, Þorstelnn orðinn eitt mark 20:19 þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Loka- mínúturnar var miKiN darraðardans í Digranesi, mistök á báða bóga og KA náði að jafna í fyrsta sinn í hálfleiknum, 24:24, þegar 20 sek- úndur voru til leiksloka. Breiðablik fékk svo aukakast þegar leiktíminn var úti en Birni Jónssyni tókst ekki að skora framhjá varnarvegg KA. Leikurinn var skemmtilegur en ekki að sama skapi góður. Hann var kaflaskiptur og gerðu leikmenn sig seka um mörg mistök, sérstak- lega í sókninni. Markverðirnir voru Guðjónsson 2, Sverrir Sverrisson, Guð- mundur Pálmason og Páll Ólafsson eitt mark hver. -sus. bestu leikmenn vallarins. Guð- mundur Hrafnkelsson, UBK, varði alls 13 skot, þar af 2 vítaköst og Brynjar, KA-markvörður, varði 11 skot, þar af eitt vítakast. Breiða- bliksmenn voru klaufar að tapa þessum leik niður í jafntefli, þar sem þeir höfðu unninn leik í hendi sér allt fram á síðustu mínútu. KA-menn eiga hrós skilið fyrir góða baráttu allt fram á síðustu mínútu. Jón Kristjánsson var bestur útileik- manna þótt hann væri tekin úr umferð nær allan tímann. Breiðablik var utanvaliar í 12 mínútur en KA í sex. Mörk UBK: Jón Þórir Jónsson 6/2, Kristján Halldórsson 5, Aðalsteinn Jóns- son 4, Þórður Davíðsson 3, Björn Jónsson 2, Svavar Magnússon 2, Magnús Magn- ússon 1, Sigþór Jóhannsson 1. Mörk KA: Jón Kristjánsson 6, Friðjón Jónsson 4, Pótur Bjarnason 4, Eggert Tryggvason 4/1, Jóhannes Bjarnason 2, Guðmundur Guðmundsson 2 og Hafþór Heimisson og Axel Björnsson eitt mark hvor. Vajo Enski deildarbikarinn: Mölby með þrennu Frá Bob Hennessy, fróttamanni Morgunblaðtlnt á Englandi. JAN Molby tók þrjár vitaspyrnur fyrir Liverpool gegn Coventry í enska deildarbikarnum f knatt- spyrnu í gærkvöldi og skoraði úr þeim öllum, en Liverpool vann 3:1. lan Rush var tvívegis felldur innan vítateigs, Molby einu sinni og sá síðarnefndi átti ekki í nein- um erfiðleikum meö að skora úr vítaspyrnunum, sendi Ogrizovic, markvörð Coventry, ávallt í ann- að hornið og skaut í hitt. David Bennett skoraði mark Coventry. Clive Allen, Chris Waddle og Shaun Close skoruðu fyrir Tott- enham í 3:1 sigri gegn Cam- bridge í sömu keppni, en Mark Cooper skoraði eina mark heima- manna. Spurs fékk vítaspyrnu á síðustu mínútu leiksins, en Glen Hoddle iét verja frá sér. í Skotlandi fór einn ieikur fram í úrvalsdeildinni. Aberdeen og Celtic gerðu 1:1 jafntefli. McLeish skorði fyrir Aberdeen, en McClair fyrir gestina. Ármann tapar enn FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 fT—* mWEZA loftræsti viftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.