Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 iv r 15 I’essir strákar voru að rita frumsamið sögukom inn á tölvuna. Séð yfir smiðastofuna sem er i kröppu horni hússins. Gunnar Hrafn Gunnarsson t.v. var II ára þennan skóladag og ætlaði að halda veislu með kökum og pylsum er heim var komið. Honum fannst skemmtilegast i saumatimum, en félagi hans Jónas Hróar Jónsson 9 ára var hrifnastur af tölvunni og var að búa til tölvuforrit. fólk og haldið námskeið og látum þá aðra kennslu falia niður þann tíma. Fyrsta námskeiðið héidu þau Ólafur Gíslason og Anna Guðjóns- dóttir nemendur í Handíða og Myndlistaskólanum. Þetta var skúlptúmámskeið og við byggðum m.a. borg í smíðastofunni sem við nefndum Skýjaborg, byggð úr froðuplasti. Om Ingi kom næst, og við unnum í leir, rekavið, og grjót, máluðum með þekjulitum og bjuggum til ljósmyndir úr trefjaplasti. Það var gefin út bók og framdir gjömingar á þessu tímabili sem endaði með listahátíð. Þá kom Þóra Sigurðardóttir hing- að og hélt grafiknámskeið og Halldór Laxness yngri var með námskeið í leiklist og myndlist. fleiri börn en 300-350“ Þá hefur fólk úr þorpinu verið með námskeið í smíðum og fleiru." Pétur segir að hann hafi fengið hugmyndir frá skólakerfínu í Bret- landi, „hef farið þangað nokkmm sinnum í pílagrímsferðir. Mér er „Enginn skóli ætti að vera með í lok skóladagsins er vinnan færð inn í dagbókina og staðan metin stöðugt verið að hringja í hann með hin og þessi tölvuvandamál sem hann leysir í gegnum símann. „Þetta em kunningjar sem hafa áhuga á þessu eins og ég“ segir hann, er hann kemur úr einu slíku símtali. Og er hann býður í mat í hádeginu má sjá stafla af tölvu- bókmenntum á sófaborðinu. „Mér fínnst mjög mikilvægt að láta krakkana finna það frá fyrstu kynnum þeirra af tölvunni að það em þau sem em húsbændur henn- ar en ekki öfugt, og því legg ég mikið upp úr því að þau búi til sín eigin forrit. Tölvur hafa nánast eingöngu verið notaðar til leikja hjá mörgum bömum, og því má segja að tölvumar hafí forritað bömin en ekki öfugt.“ Skýjaborg- úr froðu- plasti Auk hins hefðbundna skólastarf koma endmm og sinnum gestir þangað sem dvelja þar nokkum tíma.„Við höfum fengið til okkar mjög minnisstætt er ég fylgdist eitt sinn með kennslu í breskum kirkjuskóla í fátækrahverfí í mið- bænum í London. Kennslukonan var með 33 böm í bekk, 11 þeirra vom kínversk og kunnu einhverja ensku, 11 þeirra vom austur- Bengalir sem kunnu svo til enga ensku og 11 vom bresk atvinnu- leysingjaböm. Ég fékk að sitja inni í einu homi skólastofunnar „Betra að leggja meiri rækt við skólastarfið en byggja tugthús fyrirþásem tapa í skólun- um“ dagpart og fylgjast með kennsl- unni. Kennslukonan var að kenna bömunum að bjarga sér í borg- inni, kenna þeim að versla og þessháttar. Hún gat talað við tæp- lega helming bekkjarins en hinir reyndu að útskýra það sem hún sagði fyrir þeim sem ekki kunnu ensku. En þama fór fram rífandi skólastarf og ég hugsaði með mér að fyrst konan gat haldið uppi menntandi starfí við þessar að- stæður væri ekki veijandi að tala um vandamál í íslenskum skólum. Kennarar verða að horfa í eigin barm, menn geta beðið um ýmsar úrbætur en menn verða að byija á sjálfum sér. Og ég held að náms- skráin gefí býsna mikið svigrúm. Ég man ekki betur en Ragnhildur Helgadóttir hafi hvatt til sveigjan- legra kennsluhátta meðan hún var menntamálaráðherra og kom með reglugerð um viðmiðunarstunda- skrá. En skólar em of stórir, ég held að enginn bamaskóli ætti að vera „Andlega og dýrafræðilega rongtaðgera ráðfyriraðö ára börn sitji kyrrísætum sínum í 40 mínútur“ með fléiri böm en 300-350. Skóla- stjóri getur ekki haft yfíramsjón með fleiri bömum og ég tel að skólastjóri eigi að vera ábyrgur fyrir þeirri skólastefnu sem rekin er. Vilji maður á annað borð skil- greina skóla sem stað, þar sem ekki eingöngu er fjallað um út- breiðslu þekkingar, heldur er skólinn jafnframt uppeldisstaður þar sem tillit er tekið til félags- legra og persónulegra aðstæðna. Oft er talað um kostnað í sam- bandi við skólakerfið, og flestir vita að gott menntakerfí er dýrt. En þetta er oft spumingum í hvað við viljum eyða peningunum, það er líka dýrt að spara þannig í menntakerfinu að það skapi vandamál. Ég held það sé betra að leggja meiri rækt við skóla- starfíð en byggja tugthús fyrir þá sem tapa í skólunum. Við höfum dæmi um gott skólastarf í stærri skólum, ég held að skólastarf sé óviða betra en í Fossvogsskóla og Vesturbæjarskóla svo dæmi séu nefnd. Ekki nauðsynlegt að kenna inni í skólastof- um Ég held að það sé ekki nauðsyn- legt að kenna inni í skólastofum, og ég tel það sé andlega og dýra- fræðilega rangt að gera ráð fyrir að 6 ára böm sitji kyrr í sætum sínum í 40 mínútur. Lestur, skrift og stærðfræði eru skyldunámsgreinar hér hjá okkur, en hinar greinamar era valgrein- ar. Við byijuðum t.d. ekki að kenna eðiisfræði fyrr en við voram búin að fá tæki til að nota við eðlisfræðitilraunir. Við tókum þá stefnu að það skipti ekki máli hvort nemendur kynnu á hitamæli eða eitthvað álíka, menn era jafn lifandi eða dauðir hvort sem þeir kunna það. En nú bjóðum við upp á kennslu í eðlisfræði í vali og reynum að gera hana skemmti- lega, við viljum ekki að nemendur fái andúð á námsgreinum, sumir segjast t.d. hata dönsku eða sögu eða eitthvað þessháttar. Við höf- um möguleika á að matreiða þekkingarkökuna og getum sagt við nemendur „étið það sem þið viljið." Ég held það sé oft hálfgerð tilviljun hvað kemst inn í námskrá „Ofthálfgerð tilviljun hvað kemstinní námsskrá grunnskólons “ grannskólans og oft er eins og það sé litið á þessi níu ár sem eina tímann sem nemendur læra eitt- hvað. Skólinn er ekki eini staður- inn þar sem böm læra, böm era alltaf að læra, skólinn er aðeins lítilfjörleg útgáfa af alvöra full- orðna fólksins.Ég tel að við höfum skilað frá okkur ákaflega góðu fólki og hamingjusömu, ég hef aldrei skilið að eina markmið grannskólans sé að búa menn þekkingarfræðilega undir þjóð- félagið." Það er farið dimma aftur, þessi skóladagur er á enda. Pétur ítrek- ar að í raun sé ekkert að marka svona skyndiheimsóknir í skólann, helst þyrftu menn að vera viku eða hálfan mánuð til að átta sig á því hvað er að gerast. Við látum þetta þó duga að sinni, og áður en lagt er af stað aftur tekur Pét- ur fram nokkur skólablöð sem framleidd vora einn veturinn, en þann vetur var mikil gróska í blað- aútgáfu á staðnum og kepptust nemendur við að selja áskriftir að blöðum sínum. Inn á milli slæðist dagskrá fyrir ljóðakvöld sem hald- ið var í skólanum, en þá lásu 19 nemendur úr verkum þekktra ljóð- skálda. í tilefni kvöldsins var haldin ljóðasamkeppni og bestu ljóðin valin. Hér birtist eitt þeirra: Fæðing- Hvemig væri að fæðast í heimi fomaldar. Það væri ömurlegt að fæðast dauður í heim nútfmans. Væri ekki gaman að fæðast í heim sem alltaf mun rilga friður í. En aðalatriðið er að fæðast lifandi. Höfundur er Ólafur Daníel, nem- andi í grannskólanum á Kopaskeri MYNDIR OG TEXTI: VAL- GERÐUR JÓNSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.