Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.11.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 3. METSÖLUBÓKIN? POTTÞETT UNGLINGABOK EFTIR METSÖLUHÖFUNDINN EÐVARÐ INGÓLFSSON ÆSKAN Meira en peninganna virði. Húsbyggj- s endur Innbyggingaeldhústækin frá Blomberg bjóða upp á ævintýralega möguleika. Líttu við hjá Einari Farest- veit hf. á Bergstaðastræti 10a og skoðaðu stærsta úrvalið af innbyggingar- Það borgar sig. Blomberg Mæðgur reka dagheimili í kjallaraíbúð: Starfið er bæði þægi- legt og skemmtilegt - segja Steinunn Þorvaldsdóttir og Dóra Steindórsdóttir ÚTI í garði eru átta barna- vagnar á víð og dreif um garðinn og þegar bankað er á kjallaradyr að Akurgerði 10 í Reykjavík, kemur Stein- unn Þorvaldsdóttir, húsráð- andi, til dyrana með barn undir hendi, annað á eftir sér og þegar litið er eftir litlum ganginum og inn í stofu, sjást átta börn til viðbótar að leik. Þær mæðgur Steinunn og Dóra Steindórsdóttir reka þarna tíu bama dagheimili. Steinunn býr sjálf á efri hæðinni og leigði kjall- araíbúðina sína út þangað til 1. september sl., en þá byijuðu þær mæðgur með dagheimilisrekstur- inn. Steinunn sagðist vera sjúkra- liði að mennt, en eftir að þriðja bamið, Hlynur 1 árs, bættist í fjöl- skylduna, sá hún sér ekki fært um að vinna úti til þess eins að greiða vinnulaunin sín í bamapössun. „Ég hef unnið á Landakoti sl. tíu ár. Mér fínnst dagmömmustarfíð skemmtilegt og þægilegt er að þurfa ekki nema niður stigann heima hjá sér til að koma sér í vinnuna í stað þess að þurfa að rífa bömin upp fyrir allar aldir til að koma þeim fýrir einhvers staðar." Þegar Morgunblaðið heimsótti þær mæðgur, var nýbúið að gefa hádegismatinn og bömin farin að þrá hádegisdúrinn sinn. „Það hægist aðeins um hjá okkur þegar bömin fara út að sofa eftir mat- inn. Þá setjumst við niður, fáum okkur kaffí og lesum dagblöðin. Hafliði Kristinsson, eiginmaður Steinunnar, var kominn í hádegis- matinn úr bankanum þar sem hann vinnur og sagðist hann vera alsæll með þessa bamamergð á heimili sínu. Eins sagði hann að eldri bömin fínndu til öryggis að vita af mömmu heima. „Maður nýtur góðs af þessu, fær alltaf heitan mat í hádeginu. Ég hef mjög gaman af krökkum. Eg sé um æskulýðs- og bamastarf í Hvítasunnukirkjunni í Völvufelli og Steina starfar með mér í sunnudagaskólanum, þar sem mikið er sungið, föndrað og leikið. Það má segja að við séum mikið bamafólk," sagði Hafliði. Dóra sagðist hafa verið dag- mamma í átta ár. Hún flutti frá Vestmannaeyjum í gosinu og starfaði fyrstu sex árin á Klepps- spítala. „Ég byijaði að passa böm þegar Steina átti sitt fyrsta og síðan hef ég bara verið í þessu. Ég kann miklu betur við bamapössunina. En, mér fínnst ólíkt betra og skemmtilegra að hafa Steinu með mér heldur en að vera ein í þessu. Eins hefur orðið mikil breyting á starfínu síðan við fengum þessa kjallaraí- búð. Það er oft erfítt að vera með mörg böm inni í íbúðum sem mega hvorki snerta neitt né keyra utan í húsgögnin. Héma þurfum við hinsvegar ekkert að forða styttunum frá þeim - þau valsa um eins og þau vilja og geta,“ sagði Dóra. Sanitas h.f. hefur nú fyrst íslenskra fyrirtækja hafið framleiðslu á gosdrykkjum í handhægum £ Diet Pepsi og á næstunni munu fleiri vinsælar tegundir fylgja í kjölfarið s.s. 7UP, Diet 7UP, Mix,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.