Morgunblaðið - 27.11.1986, Síða 58

Morgunblaðið - 27.11.1986, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 Sími 78900 Frumsýnir í dag jólamynd nr. 2. 1986 - Frumsýnir jólamynd nx. 21986. Frumsýtling á grín-lnggumyndinni• Léftlyndar löggur (Running Scared) Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grín-löggumynd um tvær löggur sem vinna saman og er aldeildis stuð á þeim félögum. Gregory Hins og Billy Crystal fara hér á kostum svona eins og Eddie Murp- hy gerði í Beverly Hills cop. Myndin verður ein af aðal jólamyndunum í London í ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestan hafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grín-löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Stuðtónlistin í myndinni er leikin af svo pottþéttum nöfnum að það er engu líkt. Má þar nefna Patti LaBelle, Michael McDonald, Kim Wilde, Klym- ax og fleiri frábærum tónlistarmönnum. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal, Steven Bauer, Darlanne Fluegel Leikstjóri: Peter Hyams Myndin er í Dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope Sýnd kl. 5 — 7 — 9 —11 Hækkað verð Bladburöarfólk óskast! ÚTHVERFI KÓPAVOGUR Heiðargerði 2—124 Kársnesbraut 2—56 Ártúnshöfði (iðnaðarhúsnæði) BJORNINN HF Borgartún 28 — sími 621566 Reykjavík URVALS VARA’ ÉÉÚÍÉÍBU VER igar í síma1621566 | Og nú erum við í Borgartúni 28 salu Villibrað Okkar vinsæla villibráðakvöld verður föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Forréttir: Hreindýrapaté með ávaxtasósu eða Villibráðaseyði með rifsberjum og sveppum Aðalréttir: Smjörsteikt rjúpubringa með villibráðasósu eða Heilsteiktur hreindýravöðvi með Kvannarótasósu eða Ofnsteikt villigæs með Waldorf salati Eftirréttir: Heit bláberjakaka með rjóma eða Kampavíns kryddað ferskt ávaxtasalat og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta matseðill. Sigurður Þ. Guðmundsson leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti. Borðapantanir í síma 22322—22321 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA HOTEL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.