Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 57

Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBÉR 1986 57 Góð bók Smasogur Listahátíðar '86 Fjórtán sogur af þeim 370 sem bárust í smá- sagnakeppni Listahá- tíðar. Frábær sýnisbók íslenskrar smásagna- gerðar. Fyrir skáldið í fjölskyldunni. Snt staðreynd að okfcur hefur tekist þetta kemur með* al annars fram í því að kaskótryggingaiðgjöld MAZDA bifreiða erti mun lægri en annarra sam- bærilegra bifreíða. Hér nefnum við dæmi um verð varahluta í nokkrar gerðir MAZDA bíla: Geldof tilnefndur til Nóbels- verðlauna Irski popparinn Bob Geldof hefur nú verið tilnefndur til Friðarverð- launa Nóbels árið 2987. Geldof skipulagði sem kunnugt er hjálp- arátak poppara handa hungruðum heimi, Band-Aid. Breski þingmaðurinn Greville Janner, sem er í Verkamanna- flokknum, skýrði frá því á þriðjudag að hann hefði stungið upp á Geldof. „Bob Geldof er merkilegur maður bæði fyrir það sem hann hefur gert, en ekki síður fyrir að vera okkur hinum fyrirmynd um hvað við ætt- um öll sem einn maður að gera“. — Janner var í hópnum, sem tilnefndi Elía Wiesel til Friðarverðlaunanna í ár, en Elía er rithöfundur, heim- spekingur og eftirlifandi helfarar nazista gegn Gyðingum. I sumar var Geldof veitt nafnbót heiðursriddara Englandsdrottning- ar fyrir unnin störf, en vegna þess að hann er írskur ríkisborgari var ekki hægt að slá hann til riddara. í fyrra stakk Garret Fitzgerald upp á Geldof til Friðarverðlaunanna, en ekki varð af því þá. Þess má geta að á sínum tíma safnaði Geldof og félagar hans í Band-Aid rúmlega 110 milljónum Bandaríkjadala til neyðarhjálpar í Afríku. Þessi mynd var tekin af Geldof hinn 26. júlí í sumar, hálfri stundu eftir að Englandsdrottn- ing sæmdi hann heiðursriddara- nafnbót. Kona hans, Paula, heldur á riddarakrossinum. Lægrí tryggíngaíðgjöld! Til eru þeir hlutir, sem vert er að hugleiða, þegar þú kaupir nýjan bíl, t.d. varahlutaverð og tryggíngaið- gjöld. Þeir eru margir bíleigendumir, sem hafa vegna árekstra eða annarra óhappa þurft að kaupa vara- hluti á óheyrilegu verði, ef þeir vom þá yfir höfuð fá- anlegír. Við hjá Bílaborg h/f höfum jafnan kappkostað að halda niðri verðí, ekkí bara á nýjum bílum, heldur líka á varahlutum. BlLABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 6S12-99 Grffl á MAZDA 626 '83—87 kostar 2.337 krónur. Hvað kostar gríll á bílinn þinn? Bremsuborðar Frambrettí á MAZDA 323 '81—85 kostar 7.240 krónur. Hvað kostar frambretti á bílínn þinn? Kúplingsdískur i MAZDA 323 kostar 1.246 krónur. Hvað kostar kúplíngs- diskur í bílinn þinn? í MAZDA 323 '81-^85 kosta 1.068 krónur. Hvað kosta bremsu- borðar í bílinn þinn? Framljós á MAZDA 323 '86—87 kostar 3.539 krónur. Hvað kostar framljós á bílinn þinn?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.