Morgunblaðið - 02.12.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 02.12.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 Bridseinvlgi borgarstjórans og ríkisstj ómarinnar: Draugamir gengu til liðs við ráðherrana í Höfða „DRAUGARNIR ( þessu húsi eru að hrekkja mig þv! ég er hættur lað sjá mun á kóng o Draugarnir eru okkar aðal tromp, eina og fyrri daginn! ( DAG er þriðjudagur 2. desember, sem er 336. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.21 og síðdegisflóð kl. 18.43. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.47 og sólarlag kl. 15.46. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 14.11. (Almanak Háskól- ans.) Ef einhver ekki elskar Drottin, hann sé bölvað- ur. (1. Kor. 16, 23.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 1 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 hey, 5 mjög, 6 tala, 7 tveir cins, 8 espar, 11 fanga- mark, 12 léreft, 14 myrkur, 16 ýta. LÓÐRÉTT: — 1 meðborgara, 2 álitin, 3 skyldmennis, 4 klúr, 7 leyfi, 9 klaufdýr, 10 ekki vel, 13 spil, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gestum, 5 KE, 6 ólífur, 9 fær, 10 Na, 11 gr., 12 far, 13 eira, 15 ill, 17 tittir. LÓÐRÉTT: — 1 grófgert, 2 skír, 3 tef, 4 múrari, 7 læri, 8 una, 12 falt, 14 rit, 16 LI. FRÉTTIR___________________ ÞEGAR dagur rann á loft í gær hér í bænum var meira frost en mælst hefur hér í bænum á þessum vetri, 8 stig. I spárinngangi sagði Veðurstofan að þetta frost myndi ekki verða lengi að þessu sinni. í nótt er leið myndi hlýnandi veð- ur ná til landsins. Mest frost í fyrrinótt á landinu var 16 stig uppi á Hveravöllum. Harðast frost á láglendi var vestur á Hólum í Dýrafirði, 12 stig. A Eyrarbakka var 11 stiga frost. Lítilsháttar úrkoma var hér i bænum, en 10 millim. mældist hún t.d. norður á Raufarhöfn eftir nóttina. Snemma í gærmorgun var 13 stiga frost vestur í Frosbisher Bay, frost 10 stig í Nuuk. Hiti 2 stig í Þrándheimi, 6 stig í Sundsvall og 5 austur í Vaasa. „BRETATÚN“ í Siglufirði hefur nú verið skipulagt segir í tilk. frá bæjartæknifræðingi bæjarins í nýlegu Lögbirt- ingablaði. Hefur skipulagið, deiliskipulag, verið lagt fram, fyrir nokkru bæjarbúum til sýnis í bjarskrifstofunni vegna hugsanlegra athuga- semda. Bretatún afmarkast af Hlíðarvegi, Þórmóðsgötu, Hvanneyrarbraut og Brekku- götu._____________________ KVENFÉL. Hringurinn heldur jólafund sinn annað kvöld, miðvikudag, í Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, og hefst ki. 20. Jólagestur verður sr. Ólafur Jóhanneson. STYRKTARFÉL. vange- finna heldur jólafundinn í safnaðarheimili Bústaða- kirkju annað kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Flutt verður jóladagskrá, efnt til happ- drættis_ og jólakaffí borið fram. Ágóði rennur í ferða- sjóð 3. bekkjar Þroskaþjálfa- skólans. KVENFÉL. Fríkirkjusafn- aðarins í Hafnarfírði. Jóla- fundur í Gaflinum við Reykjanesbraut kl. 20.30 í kvöld, þriðjudag. KVENFÉL. Hallgrims- kirkju heldur jólafund sinn þriðjudaginn 9. des. (ekki 4. des.) kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar. Verður jólamatur borinn fram og flutt §ölbreytt dagskrá. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur jólafund nk. fímmtudagskvöld, 4. des. á Hallveigarstöðum kl. 20.30. Sýnikennsla verður á jóla- föndri og efnt til skyndihapp- drættis. FRÁ HÖFNINIMI___________ Á SUNNUDAG lagði íra- foss af stað til útlanda, úr Reykjavíkurhöfn. Þá kom rækjutogarinn Hilmir II. inn af veiðum til löndunar með tæpl. 600 tonna afla. Togar- inn Ásbjörn hélt aftur til veiða og togarinn Arinbjörn kom inn af veiðum til löndun- ar. Þá fór heim til Grænlands litill fiskibátur, sem hér hefur verið vegna uppsetningar fískvinnslutækja. Jakob Heilman heitir báturinn. í gær kom Kyndill og fór aftur í ferð samdægurs. Togarinn Jón Baldvinsson kom inn af veiðum til löndunar. Dísar- fell var væntanlegt að utan og Hekla úr strandferð svo og Stapafell og kemur af strönd. ÁHEIT & GJAFIR__________ ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: Á.S.Á500. Þrúður H. 500. Á.S. 250. E.H.G. 600. Ingi- björg 500. Ómerkt 500. Guðbr. Rögnvalds 2000. D. 100. Ó.P. 200. R.G. 400. Jón Hafsteinn 2000. Þórdís 1500. L.S. 500. E.B. 400. S.K. 100. G.í. 10.000. J.S. 800. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagar.a 28. nóvember til 4. desember aö báö- um dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Hægt er aö ná i samb. viö lækni á lækna- vakt f Heilauverndaratöö Rvfkur. sími 21230 alla virka daga frá kl. 17 til 8. Þar fást einnig uppl. um göngudeild- arþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. fslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamame8: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í.símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. HÚ8askjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfraeöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusandlngar lítvarpalna til útianda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefstpftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lækniehóraös og heilsugæsiustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaeafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraðoskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þríöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8vallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafnið Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurÖssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug f Mosfellsaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.