Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 9 1 Collonil Collonil fegrum skóna vatnsverja á skinn og skó Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta ■U «o m 3 (0 3 £ (0 LÆKKAÐ VERÐ Afsl. c 0) o» n i Málning 15% (Q (Q flj’ i (0 Penslar, bakkar, rúllusett 20% I 0) k. & Veggfóður og veggdúkur 40% < 3 Veggkorkur .... 40% C > Veggdúkur somvyl 50% O" l (0 ’5> LÆKKAÐ VERÐ 'S a> I O) >» n til hagræðis fyrir þá sem eru að ? «o BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA % <0 3 Líttu við í LITAVERI því það hefur c fi> t LU ávallt borgað sig. o> cr Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta riAMCJeep -UMBOÐIÐ tilkynnir Af gefnu tilefni vilja AMC-verk- smiðjurnar vekja athygli þeirra sem hug hafa haft á að festa kaup á nýlegum AMC-bifreiðum, (Wagoneer — Cherokee — Eagle), að bifreiðar, sem ekki eru fluttar inn til landsins á vegum AMC-umboðsins á íslandi, njóta engrar ábyrgðar eða annarrar fyrirgreiðslu af hendi AMC-verk- smiðjunnar. M.a. skal vakin athygli á að mismunur er á fram- leiðslu fyrir USA og ísland. AMC-umboðið á íslandi Pröfkjör Frarnsóknarfiokkslns í Reykþwic Haraldur Ólafsson alþingis- maður féll í fimmta sætið - Guðmundur efstur, Flimur í öðru ssU i Ný misklíðarefni eftir próf- kjör Úrslit í prófkjörunum um helgina virðast ekki til þess fallin að styrkja viðkomandi stjórn- málaflokka. Haraldur Ólafsson, alþingismað- ur, var felldur í Reykjavík og Finnur Ingólfs- son, krónprins Halldórs Ásgrímssonar, beið lægri hlut fyrir Guðmundi G. Þórarinssyni. Ungir framsóknarmenn eru svo reiðir þessu að þeir eru farnir að tala um sérframboð. í Alþýðubandalaginu fékk Þröstur Ólafsson skell, en „gamli kjarninn" virðist hafa eflst. Um þetta er fjallað í Staksteinum í dag. Ósignr Haraldar Ósigur Haraldar Ól- afssonar, alþingismanns, i prófkjöri framsóknar- manna í Reykjavík kemur ekki verulega á óvart, því stuðningsmenn Guðmundar G. Þórarins- sonar og Finns Ingólfs- sonar höfðu smalað nýjum flokksfélögum í stórum stíl, en Haraldur ekkert viðlika hafst að. Þingmaðurinn leyndi ekki vonbrigðum sínum i viðtölum við fjölmiðla þegar úrslit voru Ijós. „Það sem gildir er að hafa fé og mannafla og að ná í fylgi langt út fyr- ir raðir Framsóknar- flokksins, en út í það vildi ég ekki fara," sagði hann í viðtali við DV. í útvarps- viðtali gaf hann i skyn að sterk öfl i flokknum, sem væru óánægð með ýmis pólitísk sjónarmið hans, hefðu staðið að samsæri um að fella hann. Þótt ósigur Haraldar komi ekki á óvart vekur það athygii hve mikill hann er. Margir höfðu búist við þvi að hann næði a.m.k. öðru eða þriðja sætinu en hann lenti í fimmta sætinu. Þær Sigríður Hjartar og Asta Ragnheiður Jó- hannesdóttir voru fyrir ofan hann. Vel má vera að samsæriskenning þingmannsins sé rétt, en hitt er eins líkleg skýring á hrakförum hans, að almennir framsóknar- menn hafi einfaldlega verið óánægðir með frammistöðu hans og málatilbúnað á Alþingi. Slikt er erfiður biti að kyngja, en staðreyndin er sú að aðeins 305 af 2.821 þátttakanda í próf- kjörinu greiddu honum atkvæði i fyrsta sæti. Aftur á mótí fékk Guð- mundur G. 1.295 atkvæði í fyrsta sætíð og Finnur 1.015 atkvæði. Þetta sýn- ir að gamlir flokksmenn hafa ekki treyst sér til að styðja þingmanninn. Ungir framsóknar- menn gerðu sér vonir um, að Finnur Ingólfs- son, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra, næði kjöri i fyrsta sætí listans. Vonbrigði þeirra eru mikil og sumir þeirra eru þegar faniir að tala opinberlega um sérfram- boð Finns. Þeir tala um útkomu prófkjörsins sem „SÍS-línuna“ og segja að Guðmundur G., Sigríður Hjartar og Helgi Guð- mundsson hafi notíð stuðnings SÍS-veldisins. Gissur Pétursson, for- maður Sambands ungra framsóknarmanna, sagði í viðtali við DV i gær, að „hann óttaðist að einhver hluti þess unga fólks, sem hefði verið viðloð- andi Framsóknarflokk- inn og kosið Finn Ingólfsson í prófkjörimi, segði nú skilið við flokk- inn vegna niðurstöðu prófkjörsins". Skoðana- kaimanir benda tíl þess að framsóknarmenn kunni að glata þingsætí sínu í Reykjavík. Naum- ast verður sérframboð til að auka vinningslíkurn- ar. En nú á dögum virðast sárindi einstakra fallkandidata vega þyngra, en hagsmunir stjómmálaflokkanna, svo tal ungra framsókn- armanna er ekld annað en tímanna tákn. „Ekki signr- stranglegnr“ Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Dags- brúnar, beið mikið afhroð í forvali Alþýðu- bandalagsins. Guðmund- ur J. Guðmundsson ætlaði Þrestí að taka sætí sitt á listanum, en hann lentí hins vegar í sjötta sætínu. Þröstur hlaut samtals 431 at- kvæði, en aðalkeppinaut- ur hans, Ásmundur Stefánsson, forsetí ASÍ, náði þriðja sætínu og fékk samtals 562 at- kvæði. „Ég er náttúrlega ekki mjög hress, það er alveg Ijóst. Ég hef orðið fyrir miklum vonbrigfðum," sagði Þröstur i samtali við DV i gær. En hann virðist binda vonir við að þetta séu ekki endanleg úrslit, því hann segir í DV að það sé tilfinning sin að breytingar verði gerðar á listanum. Blaðið spyr hvers vegna og Þröstur svarar: „Þetta er ekki listi sem menn fara með í kosningar. Hann er ekki sigur- stranglegur." Svavar Gestsson, flokksformaður, er hins vegar ánægður með úr- slitin. Hann hefur liklega talið Þröst líklegri til vandræða en Asmund og stallsystír hans í flokk- seigendafélaginu, Álf- heiður Ingadóttir, blaðamaður á Þjóðviljan- um, náði kjöri í fjórða sætí listans. Álfheiður til- heyrir „gamla kjarnan- um“ svonefnda, en það eru þeir Alþýðubanda- lagsmenn, sem eru annað hvort upprunnir f Sósíali- staflokknum eða með öðrum hættí mótaðir af hugmyndaheimi flokks- ins. Nú er útlit fyrir að hún verði varaþingmað- ur flokksins, þ.e. ef fylgishrapið heldur ekki áfram. Spumingin er sú, hvort Þröstur og þau öfl í verkalýðshreyfingunni sem hann er fulltrúi fyr- ir, muni með einhveijum hættí reyna að ná sér á strik, ef listanum verður ekki breytt. Munu úrsUt- in t.d. hafa einhver áhrif á samningana? Það er ekki óhugsandi og þarf ekki annað en að minna á uppákomuna i lok síðustu viku þegar DV birtí frétt um leynisam- komulag verkalýðsfor- ystu og vinnuveitenda, sem Ásmundur Stefáns- son bar tíl baka og rakti tíl andstæðinga sinna í forvati Alþýðubandalags- ins. Þar áttí hann að sjálfsögðu við þá Þröst Ólafsson og guðföður hans, Guðmund J. Guð- mundsson. Aldrei meira úrval af baðmottu- settum og stökum mottum Póstsendum GElSiK Pana V-Þýskalandi TSíQamazkaðuzinn s^iettisgötu 12-18 Toyota Tercel 4x4 1986 Hvítur. Sama sem nýr bfll. Ekinn aöeins 2 þús. km. Verð 520 þús. Charade Turbo 1987 Steingrár. Ekinn 2 þ.km. Álfelgur, sóllúga. Verð 440 þús. Subaru Hatchback 4x4 1983 Ljósbrúnn(sanzeraður). Snjódekk á sport- felgum o.fl. Verö 365 þús. Ford Escort 1.1 1985 Rauöur, 5 dyra, sóllúga o.fl. Sem nýr. VerÖ 390 þús. Renault 5 Turbo 1982 Sprækur smábíll. V. 320 þ. Nissan Micra 1987 Óekinn bfll. V. 320 þ. Ford Fiesta 1984 Ekinn 48 þ. km. Ýmsir aukahl. V. 240 þ. Subaru Station 1,8 1983 Vínr. Ekinn 64 þús. km. V. 385 þ. Lada Station 1500 1985 Rauöur, útv. + kassettut. Verö 145 þ. Citroen BX TRS 1984 Skipti ath. V. 400 þ. Sierra St. 2,0 1983 Ný ryövarinn. Verö 430 þús. Fiat 127 1985 27 þ.km., 5 gíra. Verð 220 þ. Toyota Tercel 4x4 84 Tvílitur. 38 þ.km. V.445 þ. Dodge Omni 2400 82 60 þ.km. Sjálfskiptur. V. 250 þ. Daihatsu Charade 5 dyra 82 36 þ.km. Hvítur. V. 200 þ. Volvo 245 GL station 83 Blásans. Læst drif o.fl. M. Benz 230 E 83 Grásans. 49 þ.km. V. 710 þ. Mazda 626 2.0 84 28 þ.km. Einn með öllu. B.M.W. 323 I 82 Sjálfsk. Vökvastýri. Mazda 626 2.0 2dyra 82 Sjálfskiptur. V. 280 þ. Subaru Hatchback 4x4 83 Gulisans. Útv. + kass. V. 365 þ. Ford Bronco 84 40 þ.km. Ýmsir aukahlutir. MMC Pajero stuttur 86 13 þ.km. Bensin. V. 760 þ. Mazda 626 5 dyra 84 Grár. 5 gira. Diesel. V. 390 þ. Sll*1 on.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.