Morgunblaðið - 02.12.1986, Page 10

Morgunblaðið - 02.12.1986, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 Karlakórinn Fóstbræður Fóstbræður sjötugir ________Tónlist Egill Friðleifsson Karlakórinn Fóstbræður efndi til hátíðartónleika í Langholtskirkju sl. laugardag í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 70 ár frá stofnun kórsins. Það var kvöld eitt í nóvember árið 1916 að Jón Halldórsson, söng- stjóri, stóð fyrir framan 22 unga menn með það verkefni að stilla saman raddir þeirra og mynda kór. Þetta var fyrsta söngæfing karla- kórs KFUM, sem frá og með árinu 1936 nefndist Karlakórinn Fóst- bræður. Við þessa söngæfingu Karlakórs KFUM er upphaf Fóst- bræðra miðað og því fagnar kórinn nú sjötugsafmæli sínu. Jón Halldórsson átti langan og farsælan feril með kómum og stjómaði honum óslitið í 34 ár eða til ársins 1950. Undir handleiðslu hans urðu Fóstbræður leiðandi afl í íslenskum kórsöng og áttu sinn þátt í að hefja íslenskt sönglíf á annað og hærra plan en áður þekkt- ist. Frá því að Jón Halldórsson lét af kórstjóm hafa þeir Jón Þórarins- son, Ragnar Bjömsson og Jónas Ingimundarson leitt kórinn, en Ingibjörg Sigurðardóttir. Skáldsaga eftir Ingi- bjðrgu Sig- urðardóttur BÓKAFORLAG Odds Bjömsson- ar á Akureyri hefur gefið út skáldsöguna Beggja skauta byr eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur og er það 27. bók hennar. Á bókarkápu segir m.a.: „Eins og í fyrri bókum sínum leiði hún lesandann á vit vina og elskenda, sem rata í ýmis ævintýr — misjafn- lega blíð og víða um lönd.“ Bókin er 196 bls. að stærð, prent- uð og bundin í Prentverki Odds Bjömssonar á Akureyri. Ragnar er núverandi stjómandi hans og hefur gegnt því starfi lengi. Áhrifa kórsins gætir víða í tónlist- arlífinu, sem sjá má m.a. af því að margir af okkar bestu söngvurum stigu sín fyrstu spor í sönglistinni hjá Fóstbræðram. Þegar íslensk tónlistarsaga verður skráð, mun væntanlega koma í ljós hve snaran þátt karlakóramir áttu í þróun list- ræns söngs, og þá sérstaklega meðan tónlistarlífið var fábreyttara en nú er. Þar er þáttur Fóstbræðra eigi lftill. í tilefni afmælisins hafa þeir fóst- bræður gefið út myndarlegtl afmælisrit. Þar er m.a. rætt við Magnús Guðbrandsson, eina eftir- lifandi stefnfálaga kórsins. Honum farast þanr.ig oið: „Það er óborgan- legt að hafa veriö í félagsskap eins og þessum. Mikið uppeldisatriði og gott fyrir líkama og sál. Ég minnist með þakklæti, en sáram söknuði, látinna söngbræðra minna en óska kómum jafnframt til hamingju með 70 ára afmælið og áframhaldandi yfirburða á söngsviðinu". Hér mæl- ir aldraður maður með langa reynslu að baki. Og víst er að þátt- taka í félagsskap sem Fóstbræðram er bæði holl og þroskandi. Gylfi Þ. Gfslason sendir kómum kveðju í afmælisritinu og kemst m.a. þannig að orði: „Það er mikill vandi að vera maður. Ennþá miklu meiri vandi er að vera hamingju- samur maður. Til þess að ná því marki er fjölmargt nauðsynlegt. Meðal þess er tvímælalaust að kunna að njóta lífsins á heilbrigðan hátt. Mikilvægur þáttur þess er að geta notið tómstunda, eiga heilbrigð áhugamál utan daglegra starfa og leggja stund á þau með vinum sfnum. Ég er þeirrar skoðunar, að varla sé hægt að eiga hollara tóm- stundaáhugamál en iðkun einhvers konar tónlistar. Sé um söng að ræða, getur gleðin, sem tómstundir veita, orðið einstök. Og í kjölfarið siglir þá vinátta, sem á sér göfugan grandvöll og veitir lífinu nýtt gildi." Á tónleikunum í Langholtskirkju flutti kórinn mörg lög, sem lengi hafa prýtt efnisskrána, og var það ekki óviðeigandi þegar um aftnælis- tónleika var að ræða. Lög eins og „Brennið þið vitar“, „Bára blá“, „Sefur sól hjá ægi“ svo einhver séu nefnd og þrátt fyrir árin 70 er eng- inn ellibragur á Fóstbræðram. Þeir voru hinir hressustu og sungu af þrótti svo undirtók í kirkjunni und- ir öraggri stjóm Ragnars Bjöms- sonar. Þau Sigurður Bjömsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Sig- mundsson og Sigríður Ella Magnús- dóttir sungu einsöng og einnig með kómum við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar og var ánægjulegt að heyra í þeim öllum. Þó er sérstök ástæða að geta um þátt Kristins Hallssonar á þessum tónleikum. Hann stendur nú á sextugu en það var ekki að heyra á röddinni. Hann söng „Ol’Man River“ með glæsileg- um tilþrifum og einnig einsönginn í „Góða veislu gjöra skal“ enda ákaflega vel tekið af hrifnum áheyr- endum. Þetta var skemmtileg stund með þeim Fóstbræðram í Lang- holtskirlgu. Til hamingju með afmælið Fóst- bræður og bestu þakkir fyrir marga ánægjustund. FA5TEIG l\l ASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Einbýli AKRASEL V. 7,5 Ca 300 fm m. tvöf. bilsk. DEPLUHÓLAR V. 6,5 240 fm + 35 fm bílsk. BIRKIGRUND V. 7,5 Glæsil. 200 fm. Innb. bílsk. KÓPAVOGSBRAUT V. 7,2 230 fm + 30 fm bílsk. URÐARSTÍGUR HF. V. 4,5 Ný endurn. meö bílsk. Þribýli MARBAKKABRAUT KÓP. Risíb. 3ja herb. m. bflsk. V. 2,0 m. Sérh. 3ja herb. Mikiö endum. V. 2,5 m. <jíb. 2ja herb. V. 1,5 m. búöirnar seljast allar sér. 4ra herb. SÓLHEIMAR V. 2,8 Góö íb. ca 100 fm ó jaröh. UÓSHEIMAR V. 3.0 105 fm góö (b. á 8. hæð. KRUMM AHÓLAR V. 2,8 Ca 100 fm Bpenthouse“. SKÓLABRAUT V. 2,4 Þokkaleg 85 fm risib. 3ja herb. ÁSVALLAGATA V. 2,6 Ca 80 fm efri hæð. FÁLKAGATA V. 1,9 80 fm 3ja herb. íb. ó 2. h. KIRKJUTEIGUR V. 2,2 85 fm kjíb. ÁSBRAUT V. 2,4 Ca 80 fm (b. Laus strax. LAUGAVEGUR 75 fm risib. V. 1,8 2ja herb. LYNGMÓAR V. 2,4 Ca 70 fm meö bílsk. HRAUNBÆR Ca 65 fm é 2. hæö. V. 1,9 ÞVERBREKKA V. 2,0 70 fm á jaröhæö. VÍÐIMELUR V. 1,7 50 fm snotur kjib. NJARÐARGATA V. 1,8 65 fm á 1. hæð. AUSTURBERG V. 1,6 Falleg 67 fm kjíb. MÁVAHLÍÐ V. 1,8 Góö 70 fm kjib. ÁLFASKEIÐ V. 2,1 65 fm á 3. hæö. 1 smíðum FROSTASK. RAÐH. V. 4,5 Rúmlega fokhelt. RAUÐÁSRAÐH. Fokhelt endaraðhús. BÆJARGILGB. V. 3,0 V. 3,2 Fokh. elnb. 170 fm + bflsk. HVERAFOLD FJÖLBÝLI 2ja og 3ja herb. fb. tilb. u. trév. og má In. ALFAHEIÐI KÓPAVOGI 2ja og 3ja herb. íb. tllb. u. tráv. og máln. Hilmar Valdimarsson s. 687225, pr-i Geir Sigurftsson s. 641657, Vilhjálmur Roe s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. GIMLIGIMLI /'/ 'F Bráðvantar eignir Seljendur ath. Okkur vantar sérstaklega eignir sem eru í ákv. söiu. Sérstakl. 4ra herb. íbúðir, hæðir, ráðhús og einbýli. • Hafið samband við sölumann okkar • • Skoðum og verðmetum samdægurs • ® 25099 Árai Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvasou Elfar Ólason Haukur Sigurðarson HHHHÍ i Raðhús og einbýli SOLUTURN Til sölu lítill mjög snyrtilegur söluturn í Þingholtunum. Góöar innr. Uppl. á skrifst. MYNDBANDALEIGUR Tii sölu þrjár myndbandaleigur í Vesturbæ og miöbæ. Miklir mögul. ARNARTANGI Fallagt 100 fm raöh. á einni h. 3 svefnherb., suöurstofa. Mjög fal- legur suöurgaröur. Ákv. sala. HRAUNHÓLAR - GB. Til sölu tvö glæsil. 200 fm parh. meö innb. bilsk. á frábærum staö. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. aö innan eftir ca 4 mán. Teikn. á skrífst. Varð 3,8 millj. BIRKIGRUND 140 fm á tveimur hæöum. 3-4 svefnherb. Verö 4,6 mlllj. VALLARBARÐ Glæsil. raöh. 170 fm + bilsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verö 3,4 mlllj. BIRKIGRUND - KÓP. Nýl. 210 fm endaraöh. ásamt 30 fm bílsk. Glæsil. garöur. Skipti mögul. á 4ra herb. ib. I sama hverfi. Verö 6,8 mlllj. LEIRUTANGI — MOS. Nýtt gtæsil. 158 fm fullb. Hosby- einingahús á einni h. + 40 fm bilsk. Stárar stofur, 4 svefnherb., 2 baö- herb., arínn. Verö 6,3 mlllj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 130 fm efri sérh. i tvib. 30 fm bilsk. 4-5 svefnherb. Suöursv. Vönduö oign. Verö 4,1 mlllj. RAUÐÁS í SÉRFL. Til 8öiu I glæsil. stigahúsi fullb. 135 fm hæð og ris. Beyklinnr. Eign í sárfl. Mjög ákv. sala. Varö 3,8 millj. GRETTISGATA Falleg 160 fm Ib. á 2. h. Verö 4 mlllj. 4ra herb. íbúðir HÆÐARGARÐUR Falleg 100 fm efri sérh. ásamt risi. Sér- inng. 3 svefnherb. Parket. Sérgaröur. Ákv. sala. Verö 3,3 mlllj. ÖLDUGATA - ÁKV. Góð 90 fm risib. lítið undir súö. Laus um áramót. Verö 2 millj. MARKLAND - ÁKV. Ágæt 100 fm íb. á 2. h. Suöursv. Fallegt útsýni. Verö 3,1 millj. LAUFÁSVEGUR Góð 110 fm tb. i kj. Sérinng. Fallegur suöurgaröur. Mikiö endurn. Verö 2,3 mlllj. MIKLABRAUT Ágæt 100 fm íb. í kj. Sérinng. Nýtt raf- magn. Verö 2,2 millj. NEÐRA-BREIÐHOLT Falleg 112 fm íb. á 2. h. + aukaherb. í kj. Sérþvherb. Verö 2,9 millj. VESTURBERG Falleg 110 fm íb. á 2. h. Verð 2,7 mlllj. ESKIHLÍÐ - 2 ÍBÚÐIR Fallegar 110-120 fm ib. ásamt aukaherb. Suöursv. Verö 2,8-2,9 millj. ÁSBRAUT Góð 110 fm íb. i kj. Nýtt eldhús. Verö aöeins 2-2,3 mlllj. 3ja herb. íbúðir VESTURBERG Falleg 80 fm íb. é 4. h. í lyftuh. Parket. Björt og falleg ib. verö 2,3-2,4 millj. FÁLKAGATA Falleg 80 fm íb. á 1. h. I steinh. Nýir gluggar. Útb. aöeins 800 þúa. Verð 1,9 ■nliy. FROSTASKJÓL Ca 210 fm fokh. raöh. á tveimur h. Innb. bflsk. Jám á þaki, gler I gluggum. Arinn I stofu. Skipti mögul. Verö 4,6 millj. VESTURÁS Glæsil. 240 fm fokh. einb. Jérn á þaki. Góö kjör. Afh. strax. Verö 3,6 millj. AUSTURGATA HF. Fallega endurn. 176 fm einb. Skipti mögul. á 4ra herb. fb. Verö 4,2 millj. GRUNDARÁS Fullb. 210 fm raöh. á þrem hæöum + tvöf. bflsk. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Verö 6,6 millj. BIRTINGAKVÍSL Ca 170 fm endaraðh. + 28 fm bílsk. Afh. fullb. aö utan, fokh. að innan. Verö 3,6 miHj. KROSSHAMRAR Skemmtil. 100 fm parh. + bflsk. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Verö 2,7 mlllj. RIF - SNÆFELLSNESI Til 8ölu 160 fm einb. + bílsk. Altt endurn. Uppl. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir VESTURGATA GlaasM. 120 fm 6 herb. Ib. á 2. h. Sauna I sameign. Laus strax. KAPLASKJÓLSVEGUR FaUeg 90 fm ib. á 3. h. Stór suöur- stofa, parket. Björt og skemmtil. eign. Laus fljótl. Verö 2,6 mlllj. KIRKJUTEIGUR Ca 145 fm aérh. I fjúrb. + bílak. Þarfnast standsetn. Sklpti mögul. á 2ja herb. Ib. I Austurbæ. HRÍSMÓAR - GB. Glæsil. 113 fm íb. á 2. h. í lyftuh. Suö- ursv. Sérþvhús. Vandaöar innr. ROFABÆR - ÁKV. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. Ib. á 3. h. Stór suöurstofa, nýl. vönduó teppi. Ákv. sala. Verö 2,6 millj. LOGAFOLD - GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Til sölu glæsii. 118 fm 3ja-4ra herb. Ib. i vönduöu stigahúsi á fallegum útsýnis- staö. fb. afh. tilb. undir trév., sameign fullfrág. Mjög góð greiðslukjör. ÁLFHÓLSVEGUR Nýleg og falleg 80 fm Ib. á 2. h. Suöursv. Verö 2,6 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Glæsil. 80 fm risib. I fjórb. Allt nýtt I eld- húsi og á baði. Fallegur garður. Verö 2,3 mlllj. KÁRSNESBRAUT Ca 90 fm einb. + 35 fm bflsk. Fallegur garöur. Ákv. sala. Verö 3 millj. SÚLUHÓLAR Falleg 90 fm íb. á 3. h. I litlu stigahúsi. Fallegt útsýnl. Laus fljótl. Verö 2,4-2,6 mlllj. SOGAVEGUR Gott 60 fm parh. Verö 1,8 mlllj. ÖLDUGATA Falleg 65 fm riafb. Verö 1,4 mlllj. EINARSNES - LAUS Falleg 80 fm Ib. Verö 1,9 mlllj. HAMRABORG Glæsil. 85 fm (b. á 5. h. Verö 2,6 mlllj. MARBAKKABRAUT Falleg 85 fm ib. á 1. h. öll sem ný. Laus. Vwrö 2,3 mUlj. 2ja herb. íbúðir LAUGATEIGUR Falleg 160 fm hæð og ris I parh. Altt sár. Skemmtil. eign. Fallegur garöur. Verö 4,5 mlllj. VANTAR 2JA - BREIÐHOLT Höfum traustan kaupanda að 2ja herb. ib. í Breiöholtl. Allt kemur til grelna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.