Morgunblaðið - 02.12.1986, Side 15

Morgunblaðið - 02.12.1986, Side 15
N eytendasamtökin: Vara við til- raunum til að koma á sölueinok- un á eggjum MORGUNBLAÐINU hef ur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá N eytendasamtökunum: „Samkvæmt fréttum í fjölmiðlum, hefur Samband eggjaframleiðenda sótt um 50 milijóna króna láns- fjárábyrgð til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins til að gera íseggi, þ-e. eggjadreifingarstöð sambands- ins, kleift að kaupa Holtabúið á Rangárvöllum. Samkvæmt fréttum og fyrri reynslu af Sambandi eggja- framleiðenda, er fyllsta ástæða til að ætla, að tilgangurinn sé fyrst og fremst sá að ná meirihluta eggja- framleiðslunnar undir sig. Að því loknu skal þvinguð fram fram- leiðslustjómun og sölueinokun á eggjum og í kjölfarið mun verðið hækka. Neytendasamtökin vilja vara alla aðstandendur þessa máls við slíkum tilraunum. Neytenda- samtökin munu jafnframt gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir einhliða fram- leiðslustjómun á eggjum af hálfu tiltekins hóps framleiðenda. Ennfremur er varað alvarlega við því, að einstaka framleiðslugreinar í landbúnaði reyni í skjóli nýju bú- vörulaganna og mikilla vandamála í hefðbundnum búgreinum, að not- færa sér stöðuna til þess að koma á framleiðsluþvingunum á fleiri sviðum en orðið er. Neytendasam- tökin hafa margt við búvörulögin að athuga, en það væri með öllu ábyrgðarlaust að stofna nú til styij- aldar við íslenska neytendur, sem hafa orðið að láta sér lynda að vera annars flokks borgarar varðandi flestar búvömr, ef miðað er við nágrannaþjóðir okkar. Ef gmndsemdir varðandi áform Iseggs em réttar og ef fyrirtækið fær vilja sínum framgegnt, hefur hin fuðurlegasta öfúgmælasaga orðið til. ísegg hefur að undanfömu átt í miklum fjárhagsvandræðum, en samt á það að geta keypt eitt stærsta eggjabú landsins. Almenn- ingur er skattlagður með kjamfóð- urgjaldi sem rennur í Framleiðni- sjóð, sem síðan á að nota til að kaupa upp samkeppnisaðila íseggs, svo hægt sé að hækka verð á eggj- um og þar með að leysa íjárhags- vandræði íseggs." Hópferð á landbúnað- arsýningu HUNDRAÐ og fjörutíu manna hópur er farinn frá íslandi á Smithfieldlandbúnaðarsýning- una í London sem þar er haldin árlega á vegum breska land- búnaðarráðuneytisins. _ Þetta mun vera stærsti hópur íslend- inga sem farið hefur á þessa sýningu til þessa. Hópferð þessi er farin á vegum Samvinnuferða/Landsýnar og að sögn Kjartans L. Pálssonar blaða- fulltrúa fyrirtækisins em þátttak- endur fólk sem tengist flestum sviðum landbúnaðar. Hópurinn mun í leiðinni skoða nokkur tilraunabú í Bretlandi. Fróðleikur og skemmtun fyrirháasemlága! ftQQr Ofylo><rrTTrJ'7rrT o fmo « nrTTT/vTa^ rno « rrrT/rtT'-irrAir MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 1$ Frelsisunnendur ... Fyrsta upplag nýju Bubba plötunnarflaugút... Annað flaug einnig ... Þriðja upplag er komið. „Frelsi til söluM hefur verið lofað af gagnrýnendum og hvarvetna fengið stórkostlegar viðtökur. WOODEIMTOPS - GIANT Sumir segja Woodentops arftaka Smiths. Af umsögnum breskra gagn- rýnenda að dæma má ætla að hér sé á ferðinni gripur sem verður á listum yfir bestu plötur ársins. ■J SMITHEREENS — ESPECIALLY FOR YOU Lengi vel eitt best varðveitta leyndar- mál New York eða þar til Especially For You kom út. Smithereens opinbera ferskt og tilfinningarikt Bítlrokk, þarsem laglegar laglínur og rifandi gítarleikur bítur hlustandann í eyrun. Serbinn: Nr. 1 á Rásinni. ^ A \ v ' Serbinn: Nr. 1 á Bylgjunni. .*V\ '• Frelsi til sölu: Nr. 1 á LP-lista DV ..4-öbruJF uikán í roé. „Ég held ég taki ekki of stórt upp í,mLg<þegaréö segi að „Frelsi til sölu" sé músíklega besta plata Bubba til'þessa." pfvíriSv ÁT-HP „Christian Falk (Imperiet) fer nostursamleguön höndum um Bubba og smekkvísum og er með smekklegaKútsetrjihgarrog blæbrigðaríkar. V^LAJ-Pjóðw. „Tónlistin fellur vel að efninu, og hljómurinn er með því besta sem ég hef heyrt á íslenskri plötu. Aldrei betri Bubbi." ÁM—Mbl. „Frelsi til sölu er tvímælalaust besta íslenska platan sem komið hefur út á þessu ári og að mínu mati ein sú besta sem út hefur komið hér á landi i gegnum árin." SÞS—DV BRESKT GÆÐAROKK & Q > > A □ Smiths — Meat Is Murder □ Smiths — The Queen Is Dead □ New Order — Brotherhood □ New Order — Movement □ Joy Division — Closer/Unk. Pleasure □ Easterhouse — Contenders Cocteau Twins — Victorialand Elvis Costello — Blood & Chocolate Big Audio Dynamite — No. 10 Upping St. □ Stranglers — Dreamtime □ The The — Infected □ □ □ ANNAÐ NÝTT O fe >2^2 □ Eric Clapton — August □ China Crisis — What Price Paradise □ Police — Every Breath You Take □ The Mission — Qods Own Medicine □ Kate Bush — The Whole Story □ Yello — The New Mix In One Go □ John Lennon — Menlove Ave. □ Grace Jones — Inside Story □ Kraftwerk — Electric Café □ Pet Shop Boys — Disco □ Europe — The Final Countdown □ Spandau Ballet — Through The Barricades □ Talking Heads — True Stories □ Frankie goes To Hollywood — Liverpool □ Pretenders — Get Close IMPERIET — SYND Spennandi plata. Tónlistarmennirnir, sem Bubbi vinnur „Frelsi til sölu" með. Ein fremsta rokksveit Evópu með splúnkunýja plötu. Imperiet kraftmiklirog i góðu formi. Hiklaust þeirra besta verk til þessa. □ Paul Simon — Graceland □ Bruce Springsteen — Live 1975—85 (5LP) □ Stevie Ray Vaughan — Live Alive □ Suzanne Vega — Suzanne Vega □ Till Tuesday — Welcome Home □ REM — Lifes Rich Pageant □ Bangles — Different Light □ David Sylvian — Gone To Earth □ Cure — Standing On The Beach □ Blue In Heaven — Explicit Material □ Bob Geldof — Deep In The Heart Of Nowhere □ Dead Kennedys — Frankenchrist □ When The Wind Blows — D. Bowie, R. Wat- ers o.fl. □ Hits Album 5 — Ýmisir BUBBI - FRELSI TIL SÖLU SYKURMOLARNIR — EINN MOL’Á MANN Eigum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af alls konar endurútgáfum, Blues Jazz, Soul, Rock'n Roll o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu samdægurs GÆÐA TÓNLIST ÁGÓÐUMSTAÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.