Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 25 MJÖG GOTT VERÐ TOYOTA VARAHLUTIR Opið á laugardögum frá kl. 10:00 - 13:00. nýbýlavegis 20okópavogur sImi:91-44144 aldrei afrekað neitt, nema stela fyrst frá okkur tæknileyndarmál- um. Þið hafið ekki einu sinni getað framleitt almennilegan ísskáp, hvað þá séð íbúunum fyrir frumstæðustu klósettum." GORBI: „Við eigum fleiri kafbáta en þið!“ REGGI: „Við eigum fleiri flug- vélamóðurskip!" GORBI: „Við eigum miklu, miklu fleiri skriðdreka, og svo svindlar þú líka í 01sen!“ REGGI: „Því lýgurðu! Þú svindl- aðir sjálfur, og við eigum líka fleiri orustuþotur en þið. Við getum mal- að ykkur hvenær sem okkur sýnist!" GORBI: „Góði þegiðu, gamli, út- lifaði, gjörspillti auðvaldsseggur! Við getum eytt ykkar auma landi á nokkrum mínútum!" REGGI: „Haltu bara kjafti, settu á þig hattinn og snautaðu heim til þín!“ GORBI: „Þú ættir líka að fara að koma þér heim, gamli kúreki, því það er komið langt fram yfir þinn háttatíma. Þá getur þú farið úr magabeltinu og látið lafa á þér vömbina!" REGGI: „Góði bíttíðig!“ GORBI: „Bíttíðig sjálfur!" Svo strunsuðu þeir út og birtust á sjónvarpsskjám heimsbyggðar. Og öll vitum við, hvað hefir gerst síðan. Höfundur er ræðismaður íslands iFlörída og framkvœmdastjóri hjá fisksölufyrirtækiá Miami. Fijósemishormón fyr- ir gyltur unnin úr þvagi þungaðra kvenna Á næstunni verður safnað þvag- sýnum frá þunguðum konum hér á landi eftir átta vikna með- göngu, að sögn Elínar Ólafs- dóttur lífefnafræðings. Úr þvaginu verður unnið hormón, það blandað hormóni úr blóði úr fylfullum hryssum og unnin úr þvi frjósemishormón sem eiga að hafa áhrif á fengitíma hjá gyltum. Um það bil ár er síðan farið var að vinna hormón úr hryssublóðinu og framleiðsla þessara fijósemis- hormóna er hafin hér á landi, en fram að þessu hafa hormónin sem unnin eru úr þvagi verið flutt inn frá Hollandi. „Þau hormónalyf sem verða unnin hér eru ætluð til út- flutnings, það er talsverð eftir- spum eftir þessu“ sagði Elín. „Það er nýjung að þetta sé framleitt hér á landi, en þetta hefur verið gert erlendis." Elín sagði að þetta' hormón, sem verið er að einángra í þvagi þung- aðra kvenna væri hið sama og það sem notað er við þungunarpróf. Hormónið kemur fram í þvagi þeg- ar konan er gengin með í 8-12 daga, mest verður það á áttundu til tíundu viku meðgöngunnar en styrkur þess lækkar síðan hægt og hægt. „Vinnsla þessa fijósemishorm- óns er dæmi um smáiðju hér á landi, þegar veitir þetta 6-8 mann- eskjum vinnu og ef til viil á verksmiðjan eftir að stækka og verkefni hennar að aukast." RÝMINGARSAIA ÁTOYOTA VARAHLUTUM ÁRGERD 1979 OG ELDRI. Bók komin út um Hrafn á HaJlormsstað ÖRN OG Örlygur hafa gefið út bókina Hrafn á Hallormsstað og lífið i kringum hann, sem Ár- mann Halldórsson skráði. f frétt frá útgefanda segir: „Hrafn Sveinbjamarson á Hall- ormsstað er nú á áttræðisaldri. Hann byijaði lífsferil sinn á Hólm- um í Reyðarfirði og átti heima í bemsku í Búðareyrarþorpinu, en ólst upp á Sómastöðum eftir að hann missti móður sína átta ára að aldri og þangað til hann réðst kyndari að Húsmæðraskólanum á Hallormsstað haustið 1932. Eins og áður segir hefur Ármann Halldórsson fært sögu Hrafns í let- ur eftir frásögn hans og fleiri heimildum. Fjallað er um þá þróun sem átt hefur sér stað niðri á Fjörð- um og á Héraði um ævidaga Hrafns og raunar áður en hann kemur til sögunnar. Fjöldi manna á Austur- landi kemur við sögu Hrafns þótt Reyðfirðingar og Héraðsmenn séu þar í fararbroddi. Lýsingar á aldar- fari og lífshattum á Austfjörðum eru þess eðlis að bókin mun verða talin merk heimild um það efni er stundir líða.“ Bókin um Hrafn á Hallormsstað er sett og prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar en bundin hjá Am- arfelli hf. Kápugerð annaðist Sigurþór Jakobsson. ITENTE] HÚSGAGNAHJÓL - VAGNHJÓL Eigum jafnart fyrirliggjandi mikið úrval hjóla undir húsgögn ogvagna, hvers konar, bceði til heimilis- og iðnaðamota. Einnig getum við út- vegað með stuttum fyrirvara hjól til sérhcefðra nota, svo sem til efna- iðnaðar o.fl. Stcerzta sérverzlun landsins með vagnhjól. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.