Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ/ ÞRIÐJUbÁGUR 2. DÉSEMBÉR 1986 Góð bók Sigling Dagfara eftir C. S. Lewis. Þriðja bókin um töfra- landið Narníu. Játvarð- ur og Lúsía fara í ævintýralega sjóferð með Kaspían konungs- syni. Með í för er þeirra leiðinlegi frændi, Elfráður Skúti. C.S.LEWIS Menningarlíf í Sovétíkjunum: Varað við ofur- valdi skriffinna Moskvu, Reuter. SOVÉSKT tímarit birti i gær ljóð eftir ljóðskáldið Vladimir Khod- asevich en verk hans hafa verið bönnuð í Sovétríkjunum í úm 60 ár. í forystugrein tímaritsins sagði að ekki yrði lengur við það unað að „smekklausir" embættismenn réðu menningarlífi Sovétborgara. Enn- fremur var hvatt til þess að fleiri verk sovéskra rithöfunda og skálda, sem ýmist flúðu til Vesturlanda eða voru bannaðir í kjölfar byltingar- innar, yrðu birt. Umrætt tímarit sem nefnist Og- onyok hefur að undanfömu hvatt til fijálslyndari stefnu í menningarmál- um. Álmennt er talið að herferð þessari hafi verið hrint af stað með fullum stuðningi stjómvalda og hef- ur í því sambandi verið vísað til „umbótastefnu" Mikhails Gorba- chev, leiðtoga Sovétríkjanna. Fyrr á þessu ári birtust í tímarit- inu kaflar úr endurminningum sovéska ljóðskáldsins Alexanders Tvadovsky þar sem skáldið lýsir baráttu sinni við ráðamenn menn- ingarmála á sjöunda áratugnum en þá var hann ritstjóri bókmennt- atímaritsins Novi Mir. Fyrir skömmu birtist í Ogonyok brot úr endurminn- ingum rithöfundarins Yurys Tri- fonov, sem lést árið 1981. Skrif þessi vom gagnrýnd í öðm tímariti um bókmenntir einkum sökum þess að minnst var á drykkjuskap rithöfund- arins. Ogonyok svaraði gagnrýninni í gær og kvað nauðsynlegt að menn væm á varðbergi gagnvart „ofur- valdi lítt upplýstra skriffinna" á sviði menningarmála. Noregur; Skyldusparnaður til að hressa upp á gal- tóman ríkissjóð Ósló. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. NORSKI ríkissjóðurinn er nú svo galtómur, að ríkissljórnin hyggst lögleiða skyldusparnað. Eitt pró- sent af brúttólaunum verður lagt Fidel Castro inn á reikning í Noregsbanka og gefur það ríkisstjórninni um þijá milljarða norskra króna. Tillagan, sem Gro Harlem Bmndt- land lagði fram um helgina á fundi með leiðtogum borgaraflokkanna og vakið hefur mikla athygli, hefur ekki verið kynnt í einstökum atrið- um. Ríkisstjómin hefur ekki ákveðið, hversu lengi féð skuli bundið í bank- anum eða hversu háir vextimir skuli verða. Forsætisráðherrann gaf í skyn í viðtali í gær, að hún gæti hugsað sér, að binditíminn yrði tvö ár. Á hinn bóginn liggur ekkert fyr- ir um, hvort greiða skuli skatta af vaxtatekjunum. Skyldusparnaðurinn verður ein- skorðaður við þá, sem hafa meira en 100.000 n.kr. í árslaun. Hefur tiliagan vakið ólgu og mótmæli hjá hluta verkalýðshreyfingarinnar. Þar er því haldið fram, að mörkin séu of lág og réttara hefði verið að miða við 200.000 krónur. Margir með lið- lega 100.000 króna laun séu ekki aflögufærir, jafnvel þótt spamaður- inn nemi aðeins um 1000 krónum á ári. Búist er við, að skylduspamaðar- tillagan fái meirihlutastuðning í Stórþinginu, þegar hún verður borin fram á föstudag. AP/Símamynd Lögregluþjónar standa vörð við lík fórnarlamba herskárra síka, sem ruddust inn I strætisvagn í Punjab-héraði á sunnudag og myrtu 24 hindúa með köldu blóði. Gandhi lofar aðgerðum gegn hryðjuverkamönnum Nýju Delí, AP og Reuter. RAJIV Gandhi, forsætisráðherra Indlands, sagði í þinginu í Nýju Delí í gær að hann ætlaði á næstu dögum að skýra frá áætlun til að stöðva hryðjuverkastarfsemi í Punjab-héraði. Herskáir síkar myrtu á sunnudag Fjórir síkar mddust inn í strætis- 24 farþega í strætisvagni með þeim vagn á sunnudag, skildu hindúa afleiðingum að óeirðir blossuðu upp á götum úti og þingheimur sakaði Gandhi um að vera þess ekki um- kominn að stjóma landinu. Síkar drápu átta manns í Punjab í gær að sögn lögreglu. „Við verðum ekki sakaðir um að skorta vilja til að grípa til harðra og umfangsmikilla aðgerða," sagði Gandhi. „Aftur á móti verður stjómin að fá leyfi þingsins til að láta til skarar skríða í héraðinu." „Við viljum aðgerðir," hrópuðu þá þingmenn. vagninum frá öðmm farþegum og skutu 24 til bana með vélbyssum og skammbyssum, að sögn lög- reglu. Átta hindúar særðust, þrír alvariega. Lögregla sagði að þetta væri versta hryðjuverk, sem framið hefði verið síðan skarst í odda milli hindúa og síka í Punjab árið 1982. Um 40 manns vom í vagninum þegar maður með vefjarhött á höfði dró upp byssu og beindi að höfði vagnstjórans. Árásarmennirnir §ór- ir flúðu á vélhjólum. Lögregla skaut af skammbyssum í loft upp til að dreifa mannfjölda, sem mótmælti morðunum í Nýju Delí í gær. 2.500 menn vörpuðu gijóti og réðust að strætisvögnum í vesturhluta borgarinnar. Herskáir hindúar hafa krafist þess að Suijit Singh Bamata, yfir- ráðherra í Punjab, segi af sér. Gandhi kallaði Bamala, sem er formaður hófsama flokksins Akali Dal, til höfuðborgarinnar og skipaði öryggissveitum í Punjab að vera í viðbragðsstöðu. 14 hindúar vom vegnir í strætis- vagni 25 júlí og létust sex í óeirðum, sem sigldu í kjölfarið. London, AP. BANDARÍKJADOLLAR lækkaði í gær gagnvart öllum helztu gjaldmiðlum heims. Þannig varð hann lægri gagnvart vestur- þýzka markinu og hollenzka gyllininu en nokkru sinni undan- farin sex ár. Síðdegis í gær kostaði steriings- pundið 1,4385 dollara (1,4355), en annars var gengi dollarans þannig, að fyrir hann fengust 1,9610 vest- ur-þýzk mörk (1,9750), 1,6335 svissneskir frankar (1,6437), 6,4260 franskir frankar (6,4725), 2,2170 hollenzk gyllini (2,2335), 1.360,25 ítalskar límr (1.371,15), 1,3822 kanadískir dollarar (1,3845) og 161,90 jen (161,73). Verð á gulli hækkaði vemlega og var verð þess 395,52 (391,30). Gengi gjaldmiðia
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.