Morgunblaðið - 02.12.1986, Side 39

Morgunblaðið - 02.12.1986, Side 39
I MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 39 Ferskfiskmarkaðarnir: Mikið fram- boð lækk- ar verðið ÞRJU íslenzk fiskiskip seldu afla sinni erlendis á mánudag. Slakt verð fékkst í Bretlandi vegna mikils framboðs en gott verð var fyrir karfa í Þýzkalandi. Ottó Wahtne NS seldi 155,2 lest- ir, mest þorsk í Grimsby. Heildar- verð var 8.194.100 krónur, meðalverð 52,80. Bergvík KE seldi 118,9 lestir, mest þorsk í Hull. Heildarverð var 6.478.200 krónur, meðalverð 54,49. Áætlað framboð af fiski héðan á mörkuðunum í Hull og Grimsby í þessari viku er 1.500 til 1.600 lestir, en svo mikið framboð dregur úr verði. Loks seldi Bjartur NK 156,5 lest- ir, mest karfa í Cuxhaven. Heildar- verð var 8.755.800 krónur, meðalverð 55,94. Eldur í báti, bíl og þvottavél SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var snemma á sunnudagsmorguin kvatt að Grandagarði. Reyndist eldur loga í bát sem þar lá bund- inn. Eldur var í lúkar framan í bátn- um, Jóhönnu Magnúsdóttur RE, og hafði borist í vélarrúm. Nokkurn tíma tók að ráða niðurlögum elds- ins, því rífa þurfti þilklæðningar lausar. I gærmorgun var slökkviliðið kallað í Blesugróf, þar sem eldur var í langferðabíl. Ekki logaði þó glatt og gekk slökkvistarf greið- lega. Skömmu síðar fór slökkviliðið að Hótel Loftleiðum, en þar logaði í rafbúnaði þvottavélar. Skemmdir voru þar litlar. 172 VTVNEVCAR DREtiNffi ÍH MNB ÚRVAL AUKAHLUTA Sætaáklæði 9.980 kr. Gólfmottur frá 2.485 kr. Strípur (Corolla, Tercel) frá 3.200 kr. Hreinsiefnabakki 893 kr. Mælaborðsbakki (Hiace) 450 kr. TOYOTA VARAHLUTIR NÝBÝLAVEGI8 200 KÓPAVOGUR SÍMI: 91-44144 h

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.