Morgunblaðið - 02.12.1986, Page 55

Morgunblaðið - 02.12.1986, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 55 BÚNAÐARFÉLAG BISKUPSTUNGNA 100 ÁRA HEIIWILDARMYNO GERÐ 1985-86 Búnaðarfélag Biskupstungna hefur látið gera myndband um sveitina. Búnaðarfé- lag- Bisk- upstungna gefur út myndband BÚNAÐARFÉLAG Biskups- tungna hefur látið gera heimild- armynd um sveitina og búhætti. Myndin hefur verið gefin út á myndbandi og er sýningartími þess 3 timar. Ólafur Bjömsson, sem hafði umsjón með gerð myndarinnar, ásamt Bimi Sigurðssyni, sagði að í upphafi myndarinnar væri loft- mynd af sveitinni, og þá væm einstakir bæir heimsóttir og fjöldi fólks tekið tali. í Biskupstungum eru 60 jarðir með um 100 býlum. Þá er einnig vikið að ýmsum breyt- ingum sem hafa átt sér stað í búháttum. Myndbandið er til sölu í Bókaverslun Sigfúsar Eimundsson- ar. Fyrr á þessu ári gaf Búnaðarfé- lagið út stutt kynningarmyndband á ensku, og þýsku auk íslensku, um Biskupstungur sem ferða- mannastað. Framleiðandi er Myndbær hf. fyrir Búnaðarfélag Biskupstungna, en aðstoð við myndvinnslu veitti Þumall, kvikmyndagerð. Þulur er Páll Magnússon. Stjórn Búnaðarfélagsins skipa: Bjöm Sigurðsson, í Úthlíð formað- ur, Jón Karlsson í Gýgjarhólskoti ritari, og Bragi Þorsteinsson á Vatnsleysu gjaldkeri. SVEDBERGS Veljirþú Svedbergs baðinnréttingar... ... ertu hagsýnn og nákvæmur og lætur ekki smáatriðin fara fram hjá þér. Þar að auki ertu mikill smekkmaður. Sænsku SVEDBERGS baðinnréttingarnar eru þaulhugsaðar með tilliti til nýtingar- möguleika og samsetningar og eru ekki síður hannaðar fyrir minnstu baðherbergin en hin stóru. Það er hægt að segja svo margt ... en gefðu þér tíma til þess að líta inn til okkar í BYKO því „sjón er sögu ríkari“ og alltaf nóg af bílastæðum. KÓPAVOGI SÍMI 41000 /jl _ BYKO HAFNARFIRÐI SÍMI 54411 T ækifæristékkareikningur ...með allt í einu hefti! Yfirdráttar- heimild Meira öryggi gagnvart óvæntum útgjöldum Með TT-reikningi geturðu sótt um Þannig geturðu einfaldlega ávísað út að fá yfirdráttarheimild tengda reikn- af reikningnum þegar óvænt útgjöld ingi þínum. koma upp. V/6RZLUNRRÐRNKINN -vútKun Hteð fiéx !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.