Morgunblaðið - 03.12.1986, Page 4

Morgunblaðið - 03.12.1986, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 Borgarspítali: „Verður ekki af kaup- unum nema þau leiði til hagræðis í rekstri“ iHUSSji. - tlll (.íl.ililllt IUItHII! ,.111111 ;jg tiumnf- ;• Mi" »<i« W . | | *> » •'* * íi.HIIMiWri;" , * • « s í * * *.**.-. ..““ H ?4.i. xmt**. i m «i< f* ji«*l "ijiirri iiiiiEl SIBgl ;íi'i li* I VV» 5« 83 5S J(|i 3* « <íji 3» 3S SS <jlj »S J3 SS «ijj íí?s »* 55 55 >»! MFM.n »W ...........' * :r •iriiíiii‘n';t» ~~ 5! 85 5 I 55 58 S3 58 85 55 if I* 815 n S8S »5 "a m . v ••.4r■ I? - s T «sV“ rm - segir Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðisráðherra AÐ SÖGN RagTihildar Helgadótt- ur hedbngðisráðherra hefur engin ákvörðun verið tekin varð- andi kaup ríkisins á Borgarspít- alanum. Athugun fer nú fram á því hve mikið fjármagn borgin hefur lagt í spítalann umfram það sem skylt er lögum sam- kvæmt, en ríkið leggur fram 85% stofnkostnaðar á móti þeim 15% sem borgin greiðir. Brunabótar- mat spitalans er nú 1220 milljón- ir. „Það er ljóst að ekki verður af þessum kaupum nema þau leiði til hagræðis í rekstri" sagði Ragn- hildur. Hún sagði það persónulega skoðun sína að stjórnvöld ættu að bera ábyrgð gagnvart almenningi og fylgjast vel með rekstri opin- berra stofnanna þannig að unnt væri að bera saman hinar ýmsu rekstararaðferðir. „Af þessum sök- um er það ákvörðun ríkisstjómar- innar að 145 sjúkrahús skuli frá næstu áramótum vera rekin fyrir fjármagn sem ákveðið er á fjárlög- um og samþykkt á Alþingi. Ákvörð- unin um þennan flutning á fost fjárlög mun auðvelda stjómvöldum yfírsýn með því að hafa eina og sömu aðferðina við að úthluta fjár- magni ríkisins til stofnana í opin- berum rekstri í stað tveggja áður, beinna fjárlaga og daggjalda. Þess vegna er það ljóst að hálfu ráðu- neyta að ákvörðun um flutning Borgarsjúkrahúss á föst. fjárlög er óháð því hvort ríkið hefur rekstur- inn með höndum eða borgin eins og nú er. Reksturinn er núna borg- aður í gegnum sjúkratryggingam- ar, 85% af ríkinu en aðeins 15% af sveitarfélögum og kostnaður því greiddur að miklum meirihluta af ríkinu." Hún sagði að það sem sumir kölluðu aukna miðstýringu væri í raun ekki annað en að draga úr Parkinsonslögmálinu í yfírstjóm. „Síðustu tvö árin hefur verið unnið VEÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT á hádegi ( gær: Um 750 km suðvestur af Reykjanesi er 965 millibara djúp lægð sem hreyfist norðaustur. 1017 millibara hæð er yfir Grænlandi. SPÁ: Austan- og norðaustanátt og skýjað um allt land, víða 6-8 vindstig. Snjókoma fyrir norðan, slydda á austurlandi en skúrir eða slydduél við suðurströndina. Úrkomulítið á vesturlandi. Hiti á bilinu -3 til 0 stig á suðurlandi en -6 til -3 fyrir norðan. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: FIMMTUDAGUR og FÖSTUDAGUR: Á noröur- og vesturlandi lítur út fyrir norðan- og norðaustanátt með éljum, einkum norðanlands, og hita um eða rétt undir frostmarki. Sunnanlands og austan verð- ur vindur suðaustlægur með skúrum eða slydduéljum og hiti 1 til 4 stig. Heiðskírt TÁKN: Q •» Léttskýjað m Hátfskýjað skýia8 Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 10° Hitastig: 10 gráður á Celsíus ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’ , » Súld OO Mistur —j- Skafrenningur [~<^ Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hlti vefiur Akureyri -17 lóttskýjað Reykjavik -4 alskýjað Bergen 2 skýjað Helsinki -1 snjókoma Jan Mayen -11 skýjað Kaupmannah. 7 hálfskýjað Narssarssuaq -2 léttskýjað Nuuk -8 skýjað Osló 3 léttskýjað Stokkhólmur 1 léttskýjað Þórshöfn 1 alskýjað Algarve Amsterdam 16 alskýjað vantar Aþena 13 léttskýjað Barcelona 14 heiðskfrt Berlfn 8 skýjað Chicago 3 súld Glasgow 11 rigning Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt 4 þokumóða Hamborg 7 skýjað Las Palmas 21 skýjað London 13 skýjað Los Angeles 14 léttskýjað Lúxemborg 3 súld Madrid 11 léttskýjað Malaga 17 alskýjað Mallorca 17 léttskýjað Miami 23 skýjað Montreal —6 alskýjað Nice 13 heiðskírt NewYork 3 alskýjað París 8 skýjað Róm 16 skýjað V(n 0 rigning Washington 6 rigning Winnipeg -3 skýjað að því á vegum ríkisstjómarinnar að koma á aukinni verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga. Vissu- lega gætu kaup ríkisins á Borg- arspítalanum og flutningur heilsugæslu til borgarinnar orðið liður í því verkefni." Ekki em þó allir á sama máli um ágæti þessarar verkaskiptingar, þessum hugmyndum var harðlega mótmælt á fundi Læknaráðs Borg- arspítalans. Auðun Svavar Sigurðs- son sagði á fundinum að þessar tillögur væm í ósamræmi við þær hugmyndir sem ræddar hefðu verið innan Sjálfstæðisflokksins að und- anfömu um heilbrigðismál. Lækn- amir vom mjög ósáttir við að ekki hefði verið rætt við starfsfólk og þessar tillögur kynntar áður en þær birtust í fjölmiðlum, og hafín er undirskriftasöfnun meðal starfs- fólks spítalans þar sem þessum hugmyndum er mótmælt. íslendingar enduðu í 5. sæti á Ólmpíumótinu í Dubai: Við værum í skýj- unum ef þau fynd- ust einhver hér - sagði Margeir Pétursson að mótinu loknu „VIÐ erum auðvitað mjög ánægðir, í rauninni alveg í skýjunum, það eru bara engin ský hérna, sagði Margeir Pétursson stórmeistari í skák í símtali við Morgunblaðið frá í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en í gær var úrskurðað að íslenska skáklandsliðið endaði í 5. sæti á Ólympíuskákmótinu sem þar var haldið. Liðið var hærra að stigum en Búlgarir og Kínveijar sem fengu sama vinninga- fjölda. „Við vorum mikilsvirtir í skák- heiminum fyrir en það hefur enn vaxið. Aliir tala um hvað það sé merkiiegt að smáþjóð skuli eiga svona góða skákmenn og strákarn- ir hafa vakið sérstaka athygli fyrir hvað þeir eru samstilltur og kátur hópur,“ sagði Þráinn Guðmundsson forseti Skáksambands íslands í samtali við Morgunblaðið en Þráinn er fararstjóri liðsins. „Taflmennskan hefur verið alveg stórkostleg og fólk gerir sér ekki grein fyrir því hvað þetta var mikil þrekraun því á mótinu voru 108 þjóðir sem lögðu sig allar fram.“ sagði Þráinn. „Við vorum óhressir með jafntefli við Portúgal og Búlg- aríu í fyrstu umferðunum en síðan kom í ljós að þessar þjóðir voru í toppbaráttunni." Liðsandinn gerði útslagið „Þetta var betri frammistaða en við mátti búast því þó aðalliðið hafí verið hátt skrifað fyrir mótið hefur íslenska sveitin ekki náð sérstökum árangri fyrr á Ólympíumóti og við reiknuðum með að eiga á brattann að sækja. Mér fannst menn yfirleitt tefla af öryggi og vel og það ríkti mjög sterkur og góður liðsandi í sveitinni og það gerði útslagið með okkar frammistöðu. Við vorum aldrei sérlega heppnir með and- stæðinga, urðum að tefla við allar sterkustu þjóðimar," sagði Helgi Ólafsson sem tefldi á fyrsta borði fyrir íslensku sveitina og tefldi í 12 skákum við 10 stórmeistara, og einn alþjóðlegan meistara. Helgi sagði að það hefði vakið mesta athygli hans á mótinu hvað Sovétmenn áttu í miklum erfíðleik- um með að innbyrða sigurinn á mótinu. „Mér fannst sumir þeirra ekki koma vel fram, þar á meðal heimsmeistarinn Kasparov. Tafl- mennskan var kannski í lagi hjá honum en það kom mér mjög á óvart hvað hann hegðaði sér illa utanborðs sem innan. Eg tefldi við hann ansi erfíða skak og mér var sagt á eftir að hann hefði hagað sér eins og smástrákur og verið með allskonar truflandi hegðun í tímahraki mínu. Ég tók hinsvegar ekki eftir þessu því ég var svo niður- sokkinn í skákina," sagði Helgi. Unnum góða sigra „Taflmennska okkar var góð í heildina, og ef litið er framhjá tveimur slæmum dögum var þetta mjög jafnt og þétt,“ sagði Margeir Pétursson. „Við unnum nokkra góða sigra t.d. á Spáni, Indónesíu, Kúbu og Argentínu, sem allt eru erfíðar þjóðir og það sem hefur breyst frá síðasta Ólympíumóti fyr- ir tveimur árum er það að nú gátum við unnið þessar þéttingsþjóðir með miklum mun.“ Margeir var spurður hvort ein- hver einn skákmáður hefði vakið athygli hans á mótinu. „Einstakir skákmenn falla í skuggann á svona mótum og það náði enginn einn skákmaður stjömuárangri eins og t.d. Nunn frá Bretlandi náði á síðasta Ólympíumóti," sagði Mar- geir. „Einn Búlgari, Kiril Georgiev náði þó góðum árangri, hann var með hartnær unnið gegn Karpov og síðan vann hann Seirawan í síðustu umferðinni. Mér dettur hann helst í hug og hann veldur því að Búlgarar ná svona háu sæti,“ sagði Margeir. Engin togstreita „Við höfðum sett okkur nokkur markmið, þar á meðal að verða í einu af 10 efstu sætunum, og að tefla við sterkustu þjóðimar sem allra fyrst, og reyna að standa okk- ur vel gegn þeim. Þetta tókst að vísu ekki alveg en endaspretturinn var mjög góður,“ sagði Kristján Guðmundsson liðsstjóri í samtali við Morgunblaðið. - Var erfítt að stjóma þessu liði? „Já og nei, það er erfitt að taka sumar ákvarðanir en á móti kemur að liðsandinn var sérstaklega góður og ég held að það sé okkar sterk- asta hlið. Það háði mörgum liðum á mótinu hvað liðsmennimir virtust ná illa saman enda voru menn misjafnir, á misjöfnum aldri, og komu jafnvel úrólíkum heimsálfum. í íslenska liðinu eru allir á svipuðum aldri, þekkjast mjög vel og það var engin togstreita á milli þeirra, sagði Kristján Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.