Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 Það er eins gott að staðurinn rúlli nú ekki yfir aftur Olli minn. Húsgagnið verður sífellt þyngra og þyngra ... i i í DAG er miðvikudagur 3. desember, sem er 337. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.09 STÓRSTREYMI flóðhæðin 4,32 m. Síðdegisflóð kl. 15.45. Sólin er í hádegis- stað í R.vík. kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 15.19. Almanak Háskólans). Því að hann særir, en bindur og um, hann slær og hendur hans græða. (Job. 5, 18.) KROSSGÁT A______ ’ [i [3 IT 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 fallegri, 5 fram- efni, 6 bölvar, 9 vond, 10 frumefni, 11 rómversk tala, 12 blaður, 13 kvendýr, 1S skelfing, 17 laghent- ur. LÓÐRÉTT: — 1 ræma, 2 stertur, 3 beita, 4 sjá eftir, 7 lengdarein- ing, 8 áa, 12 liffæri, 14 nægilegt, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sáta, 5 afar, 6 mæla, 7 ff, 8 egnir, 11 G.E., 12 lin, 14 nifl, 16 stjaka. LÓÐRÉTT: — 1 samþegns, 2 talin, 3 afa, 4 gróf, 7 fri, 9 geit, 10 ilia, 13 nia, 15 fj. Kaldasta nóttin NÓTTIN, aðfaranótt þriðjudagsins, var kald- asta nóttin hér á landi á þessum vetri. Veðurstof- an sagði frá því í veður- fréttunum í gærmorgun að á veðurathugunar- stöðvunum á hálendinu Grímsstöðum og Hvera- völlum hefði frostið farið niður fyrir 20 stig. Mæld- ist 24 stiga frost á Grímsstöðum og 23 stig á Hveravöllum. Á lág- lendi hafði frostið orðið harðast á Staðarhóli í Aðaldal. Var þar 22ja stiga frost. Nóttin var líka hin kaldasta á þess- um vetri hér í Reykjavík. Fór frostið niður í 11 stig. Hvergi varð teljandi úr- koma um nóttina. í spárinngangi var sagt að hlýna myndi í veðri, a.m. k. í nokkra klst. Norð- austan áttin myndi losa tökin um skamma hríð. FRÉTTIR________________ LÆKNAR. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu segir að það hafí veitt Benedikt Ó. Sveinssyni Iækni leyfí til þess að starfa hérlendis sem sérfræðingur í kvenlækningum. Ráðuneytið hefur einnig veitt cand. med. et chir Birni Gunnarssyni leyfí til þess að stunda al- mennar lækningar hér svo og cand. med. et chir. Ingiríði Sigurðardóttur. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er í dag, miðvikudag að Hávallagötu 16 kl. 17-18. KÖKUBASAR á vegum Safnaðarfélags Áskirkju verður í safnaðarheimili kirkj- unnar við Vesturbrún á sunnudaginn kemur 7. þ.m. og hefst kl. 15. Tekið verður á móti kökum þar þann sama dag milli kl. 10 og 13.30. ÁTTHAGAFÉLAG Héraðs- manna heldur jólakvöldvöku nk. föstudag, 5. þ.m. á Garða- holti kl. 20.30. Þar ætlar Sigurður Blöndal skógrækt- arstjóri að segja frá gróðri á Hallormsstað. Dr. Jón Hnef- ill Aðalsteinsson segir frá Hjaltastaðafjandanum og þau Áagot Óskarsdóttir og Bolli Þórsson leika samleik á píanó og flautu. Jólaglögg verður borið fram. HANDAVINNUBASAR og kaffisala verður í dag, mið- vikudag, á vegum Félags- starfs aldraðra í Kópavogi, í félagsheimili bæjarins, Fann- borg 2 og hefst kl. 15. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: I.Þ. kr. 1.000, María Jó- hannss., kr. 1.000, E. G. kr. 200, R. B. kr. 1.000, H. kr. 1.000, D. G. kr. 300, Guðríð- ur kr. 500, G. B. J. kr. 500, G. J. kr. 200, Kristbjörg kr. 100, N. N. kr. 2.000, H. S. kr. 2.000, N. N. kr. 200, S. K. kr. 200, Ómerkt kr. 5.000, Þ. A. kr. 10, Sumarliði kr. 100, S. S. kr. 50, N. N. kr. 3.000, Trausti Guðlaugs. kr. 1.000, Guðrún kr. 1.500, S. A. kr. 500, (gömul skuld) G. Ó. kr. 1.000, S. H. kr. 500, Sigrún Finnboga kr. 1.000, A. Ó. kr. 500, R. B. kr. 1.000, S. S. kr. 100, V. M. B. kr. 1.000, U. G. kr. 1.000, J. K. kr. 100, K. J. kr. 1.000. HEIMIUSPÝR__________ GRÁBLÁR köttur er í óskil- um að Sunnuvegi 19 hér í bænum, frá því fyrir helgi. Hann er ómerktur, vanaður og knúði þar dyra á föstudag- inn var. Síminn á heimilinu er 34688. FRÁ HÖFNINNI__________ f GÆR komu til Reykjavíkur- hafnar að utan Álafoss og Laxfoss, sem hafði haft við- komu í Vestmannaeyjum. Þá kom togarinn Ottó N. Þor- láksson inn af veiðum og landaði aflanum. Askja var væntanleg úr strandferð og leiguskipið Espana, sem er í strandsiglingum var væntan- legt. í dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. nóvember til 4. desember aö báð- um dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Hægt er aö ná í samb. viö lækni á laekna- vakt í Heilsuvemdarstöö Rvfkur. sími 21230 alla virka daga frá kl. 17 til 8. Þar fást einnig uppl. um göngudeild- arþjón. Læknavaktar á Heilsuverndarst. Borgarapftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar f símsvara 18888. Ónssmistssring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sfmi Samtaka »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Ssmhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiðnum I síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qeröebssr. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélperstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Slöu- múla 3-5, siml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir f Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kt. 17-20 daglega. Sálfrsaðistöðln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjuaandingar Útvarpains til útlanda daglega: Til Norðurfanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaaknlngadaild Landapltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fosavogl: Mánu- daga ti| föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransáa- dslld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 -Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvamdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðingarhelmlli Raykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á halgidögum - Vffllaataðaapftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóssfsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhalmlli I Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14-20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Kafíavfkur- leaknlshéraðt og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- 8Óknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn falanda: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbólcasafniö Akureyri og Héraösakjalasafn Akur- •yrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, síml 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViÖkomustaðir víósvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norrasna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Áagrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Néttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarfiröi: OpiÖ í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. SiglufjörÓur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Roykjavík: Sundhöllln: Oþln vlrka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug I Mosfallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatimar eru þríðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.