Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 ' Guðmundur bestur - en Arnljótur mætti manna best Uppskeruhátíð knattspyrnudeild- ar Fram var haldin fyrir skömmu. Þar voru útnefndir bestu leik- menn allra flokka og hlutu þeir margvísleg verðlaun. Meistaraflokkur: Besti leikmaður: Guðmundur Torfason. Besta ástundun: Arnljótur Davíðs- son. Einnig var Pétur Ormslev heiðrað- lj. ur fyrir frábæra frammistöðu í * sumar. Kvennaflokkur: Besti leikmaður: Inga Þráinsdóttir. Einnig var Harpa Jóhannesdóttir heiðruð fyrir góða frammistöðu í sumar. 2. flokkur: Besti leikmaður: Jónas Björnsson. Einnig var Helgi Bjarnason heiðr- aður fyrir góða frammistöðu í sumar. 3. flokkur: Besti lelkmaður: Gunnar Andrés- son. Einnig var Helgi Már Björgvins- son heiðraður fyrir góða frammi- stöðu f sumar. — 4. flokkur: Besti leikmaður: Friðrik Garðar Sigurðsson. Einnig var Óskar Bjarni Óskarsson heiðraður fyrir góða frammistöðu í sumar. 5. flokkur: Besti leikmaður: Jónas Fannar Valdimarsson. Einnig var Ólafur Theódórsson heiðraður fyrir góða frammistöðu í sumar. 6. flokkur: —- Besti leikmaður Guðjón Ármann Guðjónsson. Einnig var Helgi Áss Grétarsson heiðraður fyrir góða frammistöðu í sumar. Mestar framfarir f 2.-4. flokki: Mestar framfarir: Steinar Þór Guð- geirsson. Einnig voru þeir Gunnar Fjalar Helgason og Úlfar Hinriksson heiðraðir fyrir góða frammistöðu í sumar. Markakóngur Fram 1986: Flest mörk: Gunnar Andrésson, 33 mörk (3. flokki). Einnig var Friðrik Garðar Sigurðs- son heiðraður fyrir 30 mörk (4. flokki). Framdómari ársins 1986: Gylfi Orrason. Meistaraflokksmenn heiðraðir fyrir leikjafjölda: Kristinn Rúnar Jónsson 1001. Steinn Guðjónsson 1001. GuðmundurTorfason 2001. Pétur Ormslev 2001. adidas --- herralínan mætt til leiks! ADIDAS er nafnið á framtíð- arsnyrtivörunum fyrir íþrótta- manninn og snyrtimennið. ADIDAS herralínan hefur sér- stöðu á markaðnum, því auk hinna hefðbundnu herrasnyrti- vara er boðið upp á efni sem ganga inn í húðina og eru sér- staklega sniðin fyrir iþrótta- menn: MUSCLE FLUID vöðvamýkjandi FYRIR æfmg- ar, B ODY C O OLER kælandi EFTIR æfingar og MAS- SAGE OIL, nuddolía. Eftirtaldar tegundir eru komn- ar á markaðinn, After Shave, After Shave Balm, Eau de Toi- iette, Deo Spray, Shower Gei, Body Cooler, Muscle Fluid, Massage Oil, gjafakassar. ADIDAS snyrtivörurnar munu veita þér aukið sjálfs- traust og vellíðan, jafnt í keppni sem starfi. adidas yst sem innst ISFl-EX g Sími 687747. • Heimir Guömundsson reynir hár að koma í veg firir mark í sfðasta leik íslandsmótsins í sumar. Heimir var kjörinn besti leikmaður ÍA f sumar. Heimir bestur á Akranesi Akranesi. HEIMIR Guðmundsson, bakvörð- urinn efnilegi á Akranesi, kom sá og sigraði á árshátfð knatt- spyrnufélags ÍA þegar hann var valin Knattspyrnumaður Akra- ness 1986 og einnig útnefndur Leikmaður Arnarflugs hf. Heimir er vel að þessum titlum kominn, hann átti mjög gott leiktímabil og er leikmaður f mikilli framför. Á árshátíðinni var einnig valin Knattspyrnukona Akraness 1986 og varð Sigurlín Jónsdótti fyrir val- inu, þá var Sigurður Már Harðar- son útnefndur leikmaður 2. flokks. Sveinbjörn Hákonarson fékk viður- kenningu fyrir 200 leiki í meistara- flokki og Árni Sveinsson fyrir 350 leiki. Valgeir Barðason og Karitas Jónsdóttir fengu viðurkenningu sem markakóngar ársins í meist- araflokki karla og kvenna. Árshá- tíðin tókst mjög vel og var fjölsótt. Fyrsti aðalfundur hins nýja Knattspyrnufélags fA var haldin sl. laugardag og var þar lögð fram skýrsla stjórnar og reikningar. Starfsemi félagsins var mjög um- fangsmikil og árangur einstakra keppnisflokka þess yfirleitt góður. í skýrslu stjórnar kemur fram mikill áhugi félagsins á að hefja sjálft uppbyggingu íþróttasvæðis- ins og eins félagsaðstöðu sem staðsett yrði við íþróttavöllinn. Félaginu hefur verið úthlutað svæði til að byggja æfingagras- velli og það hefur átt í viðræðum við bæjaryfirvöld um félagsað- stöðu í hinni nýju íþróttamiðstöð sem nú er að rísa við íþróttavöllinn. Það vekur athygli við reikringa félagsins að þeir sýna hagnað og telst það sjálfsagt gott nú til dags í íþróttafélagi. Á fundinum voru valdir leikmenn yngri keppnisflokkanna og hlutu þau Magnea Guðlaugsdóttir 3. flokki kvenna, Júlía Sigursteins- dóttir 2. flokki kvenna, Kristján Ólafsson 3. flokki drengja, Bjarki Gunnlaugsson 4. flokki drengja, Pálmi Haraldsson 5. flokki drengja og Freyr Bjarnason 6. flokki drengja þessar viðurkenningar. Þá var afhentur í fyrsta skipti minning- arbikar til minningar um Lárus Árnason sem um skeið var for- maður íþróttabandalags Akraness og lét mikið til sín taka í knatt- spyrnumálum á Akranesi. Þessi bikar er afhentur þeim keppnis- flokki skipuðum 16 ára og yngri, sem bestum árangri nærá Islands- móti ár hvert. Að þessu sinni var 3. flokkur kvenna með bestan ár- angur eða 100% og íslandsmeist- aratitil að auki. Það var ekkja Lárusar, frú Þórunn Bjarnadóttir, sem afhenti bikarinn. Donnabikar- inn, sem einnig er minningarbikar og afhentur er efnilegasta leik- manninum í yngri flokkunum ár hvert, hlaut Þórður Guðjónsson 4. fiokki og hann hlaut einnig bikar sem markakóngur yngri flokkanna. Þrír af stjórnarmönnum í síðustu stjórn báðust undan endurkjöri. Ný stjórn er skipuð eftirtöldum: Jón Gunnlaugsson formaður, Ólaf- ur Gr. Ólafsson varaformaður og aðrir Þorgeir Jósefsson, EinarGuð- leifsson, Hörður Pálsson og Áki Jónsson. JG Þorsteinn bestur hjá ÍBK Keflavflc. ÞORSTEINN Bjarnason, mark- vörður 1. deildarliðs ÍBK f knatt- spyrnu, var valinn besti leikmaður liðsins á síðastliðnu keppnistímabili, en kjörið fór fram á uppskeruhátfð fólagsins fyrir skömmu. Þetta er annað árið í röð, sem Þorsteinn hlýtur þennan titil. Jó- hann Magnússon var valinn efni- legasti leikmaðurinn. Helga Eiríksdóttir var valin besti leikmað- ur meistaraflokks kvenna og Freyr Bragason sá besti í 2. flokki. Þá fékk Katrín Eiríksdóttir viðurkenn- ingu, en hún er fyrsta landsliðs- kona ÍBK í knattspyrnu. -BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.