Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 51 ráðsins en þar sitja auk formanns fulltrúar flugfélaganna, ferðaskrif- stofanna og veitinga- og gistihúsa. A fyrsta fundi sameinaðs Ferða- málaráðs ákvað formaður þess upp á eigið eindæmi, að ekki þyrfti endi- lega að taka lagagreinina um útnefningu í fjórða sætið í fram- kvæmdastjóm alvarlega, en hún kveður á um, að það skuli setið af ótilgreindum aðila úr hópi félaga og samtaka, sem í ráðinu sitja, til eins árs í senn. Hann útnefndi sjálf- ur í sætið til tveggja ára fulltrúa annars flugfélaganna. Þetta verður að kallast einlit stjóm. Hér er þetta tíundað til að sýna fram á fánýti þess að hafa lög og reglur en ekki til að kasta rýrð á hið ágæta fólk, sem situr í framkvæmdanefndinni. Það skiptir e.t.v. ekki miklu máli, hvort ein hjáróma rödd í fram- kvæmdastjóminni heyrist eða heyrist ekki. Ferðamálaráð í heild er nú aðeins kvatt saman fjómm sinnum á ári og má því ljóst vera, að það hefur ekki mikið um ganga mála að segja, enda má svo skilja á flestum fulltrúum þar. Þeim finnst harla lítið gagn að sjálfum sér og ráðinu í heild. Það er svo mikið búið að býsnast yfír skilum fjár til reksturs Ferða- málaráðs frá hinu opinbera, að það er vafalaust að bera í bakkafullan lækinn að minnast á það einu sinni ennþá. Þó skal það gert. Ferðamála- ráð á að fá 10% af brúttótekjum Fríhafnarinnar í Keflavík til ráð- stöfunar en hefur aldrei fengið þau að fullu. Kristín Halldórsdóttir, al- þingismaður, sagði á aðalfundi Landvemdar hinn 22. nóv. sl., að reynt hefði verið að tryggja streymi þess ijár með tillögu um mánaðar- legt uppgjör milli Fríhafnarinnar og Ferðamálaráðs án milligöngu ríkissjóðs, en ekki tekizt. Sú spuming er ærið áleitin, hvers vegna Alþingi skuli æ og aftur sam- þykkja lög, sem vitað er að standast ekki og verður ekki fylgt. Höfundur er leiðsögumaður. STUART WOODS SKÁLDSAGA HYI± Hyldýpi eftir Stuart Woods BÓKAFORLAG Odds Björns- sonar á Akureyri hefur gefið út bókina Hyldýpi eftir Stuart Woods. I fréttatilkynningu frá útgefanda segir um efni bókarinnar: „Kaf- bátaferðir Rússa í landhelgi Svíþjóðar hafa valdið spennu og heilabrotum. Hér segir frá miklum átökum milli njósnara frá CIA og KGB. Söguhetjan er Kate Rule, glæsileg ung kona, sem er starfs- maður í leyniþjónustu Banda- ríkjanna. Hún kemst á snoðir um fyrirætlanir Rússa um hemám Svíþjóðar, en enginn virðist taka hana trúanlega. Inn í söguna fléttast hátt settir foringjar í KGB, snaggaralegur rússneskur kafbátsforingi, magn- aður ítalskur Wordstar tölvusér- fræðingur og ung og fögur rússnesk stúlka. Sögusviðið er Bandaríkin, Rússland og Svíþjóð. Sagan er þmngin mikilli spennu frá upphafí til enda.“ Hersteinn Pálsson þýddi bókina, sem er 286 bls. að stærð, prentuð og bundin hjá Prentverki Odds Bjömssonar á Akureyri. ÁTT ÞÚ HLUTABRÉF í EIMSKIP * eða Flugleiðum HLUTABRÉFAMARKAÐURINN HF. kaupir og selur gegn staðgreiðslu hlutabréf í eftirtöldum hlutafélögum á eftirfar- andi verði* Kaupverð Kaupverð Söluverð Söluverð m.v. lOOkr. að loklnni m.v. 100 kr. að iokinni nafnverðs jöfnun nafnverðs Jöfnun Almennar tryggingar hf. EimskipafélagTslands hf. Flugleiðir hf. 105 215 111 228 567 189 600 200 Hampiðian hf. Iðnaðarbankinn hf. 127 133 122 130 Verzlunarbankinn hf. 143 104 151 ÍIO * Áskilinn er réttur til að takmarka þá Qárhæð sem keypt er fyrir. HLUTABRÉFAMARKAÐURINN HF. birtir gengisauglýsingar sínar í Viðskiptablaði Morgunblaðsins annan hvern fimmtudag. Seljum hlutabréf Hlutabréfasjódsins hf. Hlutabréfamartóurinn hí' Skólavörðustíg 12, 3. h. Reykjavik. Simi 21677 ■ Hvaða áhyggjusvipur er þetta eiginlega þótt bankarnr séu að loka? Farðu í HRAÐBANKANN með launatékkann þinn - eftir vinnu eða seinna í kvöld. Þú getur lagt upphæðina inn á tékkareikning eða sparireikning hvenær sem er. • Borgarspltalanum • Landsbankanum Breiöholti • Landsbankanum Akureyri • Landspltalanum • Búnaðarbankanum, aöalbanka • Búnaöarbankanum viö Hlemm • Búnaöarbankanum Garöabæ • Sparisjóði Vélstjóra • Samvinnubankanum Háaleitisbraut • Útvegsbankanum Hafnarfiröi • Sparisjóöi Reykjavlkur og nágr. Skólavörðustlg • Sparisjóði Keflavíkur • Landsbankanum, aöalbanka. NOTADU SKYNSEMINA - NOTADU HRADBANKANN! r v i bta 1«i rjm Allál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.