Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kaupi bækur Kaupi gamlar bækur, heil söfn og stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4. Sími 29720. Aðstoða námsfólk í islensku og erlendum málum. SigurðurSkúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. HH □ Helgafell 59861237 VI — 2 I.O.O.F. 9 = 168123872 = Fl. □ Glitnir 59861237 - Frl. I.O.O.F. 7 = 168123872 = Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 4. des. kl. 20.30 Mynda- og aðventukvöld í Fóst- bræöraheimilinu Langholtsvegi 109. Dagskrá: Fyrir hlé mun Ijós- myndarinn góðkunni Lars Bjórk sýna bráöskemmtilega mynda- syrpu af fólki i ferðum. Kaffiveit- ingar. Eftir hlé verður dans. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Fimir fætur Dansæfing verður i Hreyfils- húsinu sunnudaginn 7. desem- ber kl. 21.00. Mætið timanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar i sima 74170. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Til lengri tíma Óska eftir að taka á leigu íbúð eða hús helst til lengri tíma. Upplýsingar í síma 671399. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Fjársterkt fyrirtæki óskar eftir að fjárfesta í verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Fjölmargt kemur til greina. Skriflegar upplýsingar sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Fjárfesting — 564" fyrir föstudaginn 12. des. 1986. Óskum eftir 4ra herb. íbúðtil leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar frá og með áramótum. Upplýsingar gefur Halldór Einarsson í símum 31515 eða 31516. Afmælisafsláttur Vegna 20 ára afmælis veitum við 20% af- slátt af klippingum í dag. Rakarastofan, Suðurlandsbraut 10. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1987 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1987. Athygli borgarbúa, svo og hagsmunasamtaka (t.d. íbúasamtaka), er vakin á að óskir tillögur og ábendingar varðandi gerð fjárhagsáætlunar- innar þurfa að hafa borist borgarráði fyrir 12. desember nk. Borgarstjórínn íReykjavík, 28. nóvember 1986. A Fargjaldastyrkir Umsóknum um fargjaldastyrki fyrir haustönn 1986 skal skila inn eigi síðar en 5. desem- ber. Umsóknum sem síðar berast verða ekki teknar til afgreiðslu. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar Til sölu eru þrír góðir vinnuskúrar. Upplýsingar í síma 686666. Blikk og stál. Endurskoðendur Hádegisverðarfundur verður hjá Félagi lög- giltra endurskoðenda í dag í Þingholti, hótel Holti. Gunnar Sigurðsson og Ólafur Nilsson, lög- giltir endurskoðendur, fara yfir ýmsar greinar frumvarps til laga um virðisaukaskatt og ákvæði um bókhald og uppgjörsreglur. Fjölmennum. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Bsf. Byggung Kópavogi verður haldinn að Hamraborg 1 fimmtudaginn 4. desember kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. skrr Aðalfundur Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 11. desember 1986 kl. 20.30 í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Stjórnin. l'þróttalæknisfræðifélag íslands Aðalfundur íþróttalæknisfræðifélags íslands verður haldinn laugardaginn 6. desember kl. 13.00 í húsi íþróttasambands íslands í Laugardal. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðun reikninga. 3. Ákvörðun árgjalds. 4. Önnur mál. M.a. verða flutt stutt erindi um krossbandaáverka. Flytjendur: Andr- és F. Kristjánsson sjúkraþjálfari, Guð- mundur Magnússon stoðtækjasmiður, Gunnar Þór Jónsson læknir, Stefán Carls- son læknir og Örn Ólafsson stoðtækja- smiður. Kaffiveitingar. Stjórnin. Tilboð Óskað er eftir tilboðum i saumaskap á starfsmannafatnaði, jökkum og buxum, v/rikisspítalanna. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð kl. 11.00 föstudaginn 19. des. nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Vestlendingar Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfólaganna á Vesturlandi verður haldinn i Hótel Stykkishólmi laugardaginn 13. des. nk. kl. 14.00. Fundurinn verður auglýstur nánar síðar. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna i Reykjavík veröur hald- inn mi.ðvikudaginn 10. desember nk. kl. 20.30 i Átthagasal Hótel Sögu. Á dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Stjórn fulltrúaráðs. Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur Bolungarvík heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 4. desember kl. 20.00 í Verkalýðshúsinu. Dagskrá: Bæjarmálaumræða og önnur mál. Stjórnin. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn fimmtu- daginn 4. desember nk. kl. 20.30 i sjálfstæöishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Kópavogur — Kópavogur Jólafundur sjálfstæðiskvennafólagsins Eddu verður haldinn laugar- daginn 6. desember kl. 19.00. i Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Kvöldveröur. 2. Skemmtiatriði. 3. Jólahugvekja. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi fyrir fimmtudagskvöld til Friðbjargar s: 45568 eða Erlu s: 41707. Stjórnin. Kjördæmisráð Sjálfstæð- isflokksins í Norður- landskjördæmi eystra boðar til fundar laugardaginn 6. desember kl. 14.00 i Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri. Dagskrá: 1. Tekin fyrir tillaga kjörnefndar um röðun frambjóðenda á lista Sjálf- stæðisflokksins fyrir næstu alþingiskosningar. 2. Gestur fundarins Víglundur Þorsteinsson formaður Félags íslenskra iðnrekenda spjallar um virðisaukaskattinn. 3. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.