Morgunblaðið - 03.12.1986, Side 61

Morgunblaðið - 03.12.1986, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 61 Handknattleikur: Fram með sterkustu vörnina? - 101 leikmaður hefur skorað mark í 1. deildinni f vetur. NÚ ER sex umferðum lokið í 1. deild karla í handknattleik og því ekki úr vegi að líta á hverjir eru markahœstir og flefri tölulegar staðreyndir í sambandi við deild- ina það sem af er. Að vísu eiga Fram og Breiðablik eftir að leika einn leik til að ná hinum liðunum í leikjafjölda og Starnan hefur aðeins leikið fjóra leiki og á því tvo leiki til góða. Valsmenn og FH-ingar hafa skorað mest í deildinni til þessa en hvoru liði hefur tekist að senda knöttinn í mark mótherja sinna 156 sinnum í þeim sex ieikjum sem lið- in hafa leikið. FH-ingarnir eru með hagstæðara markahlutfall, hafa fengið á sig 131 mark en Valur 143. Það virðist sem Fram sé með sterkustu vörnina því liðið hefur aðeins fengið á sig 97 mörk það sem af er en þeir hafa leikið fimm leiki. Breiðablik hefur fengið á sig 104 mörk í fimm leikjum og Víking- ar 126 í sex leikjum. Stjarnan hefur markatöluna 105:105 eftir fjóra leiki. 34 leikmann hafa skorað íöllum leikjum sínum Það hafa 34 leikmenn skorað í öllum leikjum síns liðs í vetur. Mesta breiddin í markaskorun virðist vera hjá Víkingum því þar hafa sex leikmenn skorað í öllum leikjunum sex. Hjá Breiðabliki, Fram og KA hafa fimm leikmenn náð því að skora í öllum leikjum. Hjá KR-ingum, FH og Stjörnunni hafa þrír leikmenn skorað í öllum leikjum liðsins en hafa ber í huga að Stjarnan hefur aðeins leikið fjóra leiki. Haukar og Ármenningar virðast hafa minnstu breiddina því aðeins tveir leikmenn hafa skorað í öllum Ieikjum félaganna. Fæstir hjá Víkingum Ef við athugum næst hversu margir leikmenn hafa skorað mörk fyrir hvert félag kemur í Ijós að fæstir hafa náð að skora hjá Víkingum. Þeir hafa leikið sex leiki og átta leikmenn hafa skorað fyrir liðið og þar af hefur einn leikmað- ur aðeins gert eitt mark þannig að segja má að sjö menn hafi skor- að þorrann af mörkunum. FH-ingar eru næstir en í þeim sex leikjum sem þeir hafa leikið hafa níu leikmenn séð um að skora mörkin og allir sem á annað borð hafa skorað mark hafa gert fleiri en tvö. Hjá Fram lítur dæmið þannig út að tíu leikmenn hafa skorað þau 120 mörk sem liðið hefur gert í fimm leikjum og þar af eru tveir leikmenn sem gert hafa eitt mark. Valur hefur gert 156 mörk í sex leikjum og það er tugur leikmanna sem hefur séð um að skora þessi mörk. I herbúðum Vals er aðeins einn leikmaður sem skorað hefur tvö mörk allir aðrir, sem á annað borð hafa skorað, eru búnir að gera fleiri mörk. Morgunblaðið/Bjami • Júlfus Jónasson er elnn af ungu landsliðsmönnunum. Hann er hér í leik gegn FH-ingum á dögunum. Hann hefur gert 36 mörk þar af 9 úr vftaköstum. JÚLÍUS Jónasson, Val, er marka- hæstur í 1. deild þaö sem af er keppni. Ungu leikmennirnir Jon Þórir Jónsson, UBK, Karl Þráins- son, Víkingi og Sigurjóns Sig- urösson, Haukum, koma næstir með 32 mörk. Listinn yfir markahæstu leikmenn er þessi: iúlfus Jónasson, Val, 36/9 Jón Þórlr Jónsson, UBK, 32/7 Sigurjón Sigurðsson, Haukum, 32/7 Karl Þráinsson, Vlkingi, 32/1S Hannes Leifsson, Stjömunní, 30/1S Guðjón Árnason, FH, 29 Óskar Ármannsson, FH, 29/21 Jón Kristjánsson, KA, 28 Júlíus Jónasson er markahæstur mörk í sex leikjum Konráð Ólavsson, KR, 28/4 Gylfi Birgisson, Störnunni, 27 Þorgils Ottar Mathiesen, FH, 27 Friðjón Jónsson, Ka, 27 Birgir Sigurðsson, Fram, 26 Stefán Halldórsson, Val, 26/8 Bjöm Jónsson, UBK, 26/9 Bjarki Sigurðsson, Vfkingi, 25 Egill Jóhannesson, Fram, 26/7 Pétur Bjarnason, KA, 25/8 Einar Naabye, Ármanni, 24/1 Óskar Ásmundsson, Ármanni, 24/11 Per Skaarup, Fram, 23/4 Arni Friðlelfsson, Vfkingi, 22 Jakob Sigurðsson, Val, 22 Ágúst Sindri Karlsson, Haukum, 20 Gunnar Beinteinsson, FH, 20 Háðlnn Gllsson, FH, 20 Valdimar Grfmsson, Val, 20 - hefur skorað 36 Morgunblaöið/Einar Falur • Víkingar eru nú efstir f 1. deild, Ármann í neðsta sæti og hefur ekkert stig hlotið. Hér er Siggeir Magnússon, Víkingur, hátt fyrir ofan varnarmann Ármanns. Þessi mynd er kanski táknræn fyrir stöðu þessara liða í deildinni. Tíu leikmenn Hauka hafa skorað þau 126 mörk sem félagið hefur skorað í sex leikjum. Hjá þeim eru tveir leikmenn sem gert hafa eitt mark og einn leikmaöur hefur skor- að tvö mörk þannig að segja má að sjö leikmenn hafi skorað megnið af þeirra mörkum. Stjarnan hefur aðeins leikiö fjóra leiki til þessa og þar eru tiu leikmenn sem gert hafa mark. Tveir þeirra hafa gert eitt mark. Breiðablik hefur innan sinna raða tíu leikmenn sem skorað hafa mörk í vetur. Einn hefur skorað eitt mark og annar gert tvö mörk. KA-menn hafa notað 11 leik- menn til þess að skora þau 135 mörk sem þeir hafa gert. Tveir leik- menn hafa aðeins gert eitt mark og einn til viðbótar hefur skorað tvö mörk. Hjá Ármenningum hafa 11 leik- menn skorað í vetur. Einn hefur skorað eitt mark og annar hefur skorað tvö mörk. Tólf KR-ingar hafa séð um að gera þau 115 mörk sem liðið hefur skorað í vetur og þar af eru tveir sem gert hafa eitt mark Hannes atkvæðamikill Hannes Leifsson úr Stjörnunni hefur tvívegis í vetur náð að fá tveggja stafa tölu við nafn sitt er markaskorarar eru taldir upp. Hann skoraði 12 mörk í leiknum gegn Ármanni en þann leik vann Stjarnan 33:27. Helming mark- anna gerði Hannes þá úr vítaköst- um. Hannes skoraði síðan 10 mörk er lið hans tapaði 23:31 fyrir FH fyrir skömmu. Þá skoraði Hannes sjö mörk úr vítaköstum. Björn Jónsson fyrirliði UBK skor- aði 11 mörk fyrir lið sitt er þeir unnu Hauka 21:24 í Hafnarfirði fyrr í haust. Af þessum 11 mörkum gerði Björn sjö úr vítaköstum. Staðan STAÐAN f 1. dalld karia ar nú þesal: Víkingur 6 6 0 1 139:126 10 Brei&abllk 6 4 1 0 118:104 9 FH 6 4 0 2 1 66:131 8 KA 6 3 1 2 136:142 7 Fram 6 3 0 2 120:97 6 Valur 6 3 0 3 166:143 6 Stjaman 4 2 0 2 106:106 4 KR 6 2 0 4 116:137 4 Haukar 6 1 0 6 126:162 2 Ármann 6 0 0 6 126:149 0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.