Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðsla
— bókabúð
Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa strax.
Vinnutími frá kl. 9.00-18.00.
Upplýsingar á skrifstofunni mánudaginn 12.
janúar frá kl. 9.00-17.00.
Smiðir
Trésmiðir óskast til starfa við ýmiss verkefni
á Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna og góð
laun í boði fyrir dugmikla smiði.
Upplýsingar í síma 687787.
S.H. verktakar.
Vélstjóri
óskast á Höfrung AK 91 sem fer á loðnuveið-
ar og síðar á rækjuveiðar.
Upplýsingar hjá vélstjóra í síma 93-1847 eða
hjá skipstjóra í síma 93-1298.
Haraldur Böðvarsson og Co.
Afgreiðslustarf
— Húsmæður
Kona óskast nú þegar til afgreiðslustarfa hjá
Kaffi-Myllan, Skeifunni 11. Tilvalið starf fyrir
húsmóður sem hefur lausan tíma frá heimil-
inu. Vinnutími frá kl. 11.00-19.00 annan
hvern dag virka daga.
Upplýsingar á staðnum.
Óskum eftir að ráða
Sendill
duglegt fólk til afgreiðslustarfa í matvöru-
verslun okkar.
Allar nánari uppl. veitir verslunarstjóri.
IV1R
VÖfíUHÚS/Ð EIÐ/STORG/
Óskum að ráða sendil til starfa strax.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merktar: „S — 1984“
sem fyrst.
(Ijk) TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P
AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVlK - SlMI 26466
Bankastofnun
óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. janúar
nk. merkt: „B — 1756“.
Byggingaverka-
menn
Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn.
Mikil vinna framundan.
Uppl. í símum 34788 og 685583 fimmtudag
og föstudag frá kl. 9.00-17.00.
Steintak hf.
Sjúkranuddari
Húsfélag þjónustuíbúða að Miðleiti 5-7
(Gimli) óskar eftir samstarfi við sjúkranudd-
ara með full réttindi.
Upplýsingar í síma 688170.
Sölumaður
+ afgreiðslumaður
fyrir sportvörur. Vantar sölumann sem getur
hafið störf sem fyrst.
Höfum einnig áhuga á að komast í samband
við góðan sölumann sem getur bætt við sig
sportvörum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Sölumaður — 1755" fyrir 15. janúar.
Eitt vinsælasta diskótek bæjarins óskar eftir
að ráða diskótekara.
Við leitum að manneskju með góða þekkingu
á tónlist, er jákvæð og opin fyrir nýjungum,
og umfram allt á gott með að vinna í sam-
stilltum hópi af hressu fólki.
Umsækjendur hafi samband við veitinga-
stjóra milli kl. 17.00 og 20.00 í dag.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Kær kveðja,
Hótel Borg.
Hárgreiðslusveinn
Hárgreiðslusveinn óskast strax á hágreiðslu-
stofu í Austurborginni.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
12. janúar 1987 merktar: „H — 2033“.
Matvælaiðnaður
Starfsfólk óskast til fiskréttaframleiðslu.
Góður aðbúnaður. Góð laun.
Upplýsingar í síma 673130.
raöauglýsingar — raöauglýsingar - - raöauglýsingar \
| húsnæöi i boöi tilboö - útboö | \ ó BRunnBáTHFÉinG ísinnDS
Bankastræti
Gráfeldshúsið á horni Bankastrætis og Þing-
holtsstrætis er til leigu frá 1. febrúar.
Þeir sem hafa áhuga sendi inn nöfn og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„B — 2654“ fyrir fimmtud. 15/1. Farið verður
með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Ódýrt geymslupláss
Höfum til leigu óupphitað geymslupláss allt
að 2000 fm. Gæti hentað vel fyrir vörulager
eða bátageymslu.
Upplýsingar veitir Hjörtur milli kl. 13.00 og
14.00 daglega í síma 28600.
DOGUN S.F.
Kristskirkja — málun
Óskað er eftir tilboðum í málun Kristskirkju
að innan.
Heildarflötur er 1470 fermetrar.
Útboðsgön eru afhent hjá verkfræðistofunni
Línuhönnun hf., Ármúla 11, og verða opnuð
á sama stað þriðjudag 20. jan. 1987 kl. 11.00.
ty ÚTBOÐ
Leiga og losun ruslagáma
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd gatnamálastjórans í Reykjavík óskar
eftir tilboðum í að leigja og losa ruslagáma
staðsetta á fjórum stöðum í borginni.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3 í Reykjavík gegn kr. 5.000
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 28. janúar nk. kl. 11.oo.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir er lent hafa í
umferðaróhöppum:
Toyota Corolla 1300 árg. 1982
CitroenGSA árg. 1982
Daihatsu Charmant árg. 1979
VWGolfGL árg. 1982
Chrysler Le Baron árg. 1979
Mazda 323 árg. 1982
Ford Sierra 1,5 árg. 1986
Citroen Visa árg. 1981
VWGolfC. árg. 1987
Subaru 1600GFT(2 bílar) árg. 1978
Austin Allegro árg. 1978
Toyota Camry D. árg. 1985
Peugeot505 D. árg.1985
Bifreiðarnar verða til sýnis að Funahöfða 13,
laugardaginn 10. janúar kl. 13.00-17.00.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga-
vegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 12.
janúar nk.
Brunabótafélag íslands.