Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Gagnrýni Flestar opinberar persónur á íslandi verða reglulega fyrir gagnrýni á einn eða annan hátt, í fjölmiðlum eg víðar. Gagnrýni á opinberar persón- ur er viðtekin og flestir taka henni hugsunarlaust, sem væri hún sjálfsögð og óum- breytanleg. Undirritaður telur gagnrýni geta verið uppbyggi- lega og þroskandi, sé henni beitt af jákvæðum hvötum. Neikvæðar fylgjur geta hins vegar verið hættulegar. Eða eins og segir í ímyndaðri goða- fræði: „Guðinn Gagnrýni á sér fimm fylgjur: Aðhald, Réttlæt- iskennd, Framfaraþörf, Öfund og Hatur." Þær tvær síðast- nefndu eiga síðan að vinum, illt umtal, baktal og rógburð. Fjölm iölabylting í dag, í miðri fjölmiðlabyltingu og flóðbylgju tjáningar, er sér- staklega mikilvægt að við þekkjum fylgifiska ganrýninn- SiÖferÖi Mig langar að skoða gagnrýni nánar. Fyrsta spurningin er: Hvað liggur að baki gagnrýni sem- birtist í persónulegum árásum á einstaklinga? Stund- um viljum við sjá réttlæti fullnægt, við teljum okkur vita að viðkomandi hafí eitthvað óhreint í pokahorninu. Við ráðumst á einhvern einstakl- ing vegna þess að við teljum hann standa í vegi fyrir fram- förum, við viljum veita aðhald o.s.frv. Þetta er í lagi, ef við gætum þess að vera málefna- leg og sanngjörn. Það vill hins vegar oft gleymast og gagn- rýni verður að sofandi vana. Blóraböggull Það sem einnig vill gleymast er að oft liggur persónuleg óánægja að baki árásum á einstaklinga. Og síðan gleypir fólk við slíkum árásum vegna þess að það finnur hljómgrunn í eigin sál. Við þekkjum öll að þegar við erum þreytt, eða t.d. hrúga af ógreiddum reikn- ingum liggur á borðinu fyrir framan okkur, verðum við oft á tíðum geðvond. Við verðum reið yfír vandamálum sem virðast eilíf. Við lítum þá oft í kringum oíckur og leitum að syndasel fyrir vanmáttuga reiði okkar. Oft sjáum við drasl eftir börnin á gólfinu eða við lítum í dagblað og sjáum mynd af auðkýfmgum ganga glottandi af fundi hjá Seðla- bankastjóra. Og við höfum fundið blóraböggul. Það er helv. eilífa draslið og hávaðinn í kringum okkur sem gerir okkur þreytt. Og við öskrum. Það er auðkýfingnum að kenna að við erum blönk. Og við grípum pennann og skrif- um í Geðvonskudálkinn. Við gerum aðra að syndaselum reiði og ófullnægju sem býr í okkur sjálfum. Sjálfsþekking Þeir sem gagnrýna, við öll, þurfa að gera sér ljósa grein fyrir þessu, að persónulega ófullnægja litar stundum hugsunina. Ég vil ganga svo langt að segja að gagnrýnend- ur verði að ganga í gegnum sjálfsskoðun eða einhverskon- ar sálgreiningu áður en þeir taka að sér það hlutvérk að bæta þjóðfélagið og gerast dómarar í sekt, sýkn eða hæfni annarra. Að öðrum kosti getur þeim hætt til að falla í gryfju Ófundar og Haturs. í dag, í miðri fjölmiðlabyltingu, er þetta mál brennandi og mikil- vægt. Ábyrgð þeirra sem gagnrýna er mikil. Þeir geta hvatt til réttlætis og framfara en jafnframt lagt æru ein- staklinga og tilfinningar saklausra vandamanna í rúst. Lítum því í eigin barm áður en við gagnrýnum aðra. liiiii.iiiiu—j..uuuumiiiu[iuuuiuuuuiiiiiiiiiiuiuii iiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui GARPUR twiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiMiiiiiilMWiiiiiiiiiiiMiitiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiHiMiiiiiiiiiiiimiiimiiirw X-9 TOMMI OG JENNI pETTA ER SMBLUfZ. HANN <SEF- 5VDMA NÚ. SL'AEXJ UR FRA SÉR HATT HLJÓP, EN J /MIG ElNS tvAST OG \ /MEIPIR EKSIMLESA EKKeRT/- á V& GETUR. i:!ii!!!!!ítl!!!!!i!!i!!!!!!!!i!!!i!!liil}IIIH!!!HI!i!i!iii!!i!!!!!!i!i!!!!!> !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!......!!!!!!!!!!!!!!!!!! UOSKA 0 .» 0A ER BÚM AS> , NA SÉR/ N^JAN KCf?- ASTA y 7 EN KANN ERO- \£tóPÓFKÍPUR'/-- EN AF HVER3U K ERrlÚN pAME&f honum ?__y\ J PAB VAR AST VlD A&RA ^L J/ ' S>>N \\ JÍ^ if' ( \ Xf^J^, J F°jM Mkffi ^SS^c? T^Wtí l FyKSTA SKIPTID VI HON EKM AÐHANN AíOUPRlKOR 3 !!!!H»i!!!Hi!!HHii»HHH!!!!H!i!!!H!!!!!H!!!!!!!!!!l!l!!!!!!!l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!Í!!!!!!i!!!!!!!!IH!!!!H!!! ::;::::::::::::::::::::::::::::::::::;:: i:1:::;:::::;:::::::::::::: :.:::::;:::::::::;:::: .- '.........,-*,-.--,-.---¦-¦¦:.i---iiL. 1 -' —¦-------------..............—-,.-.v-:;- ' .....-::--'......:¦;: ::-:-:::::::::;-::::;:::::,;;::;:iv:;, FERDINAND SMAFOLK 50 HERE I AM A6AIN RIPIN60NTHEBACK0F MOM'5 BICVCLE... SME MAS UJHAT 15 KN0WNA5A10-5PEEP.. Þá er égf aftur kominn á Hún á eitt „tíu-gíra" eins ALMÁTTUGUR! ferð aftan á hjólinu hennar og það er kallað ... mönunu... Ellefu ef maður teiur hlið- argírinn með! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Brids á ystu nöf" heitir ný bók eftir breskan stjarneð is- fræðing, Eric Mansfield að nafni. Eins og nafn bókarinnar og menntun höfundarins gefur til kynna eru spilaþrautirnar fagurfræðilegar teiknistofuæf- ingar, frekar en raunhæf vandamál sem menn lenda í við spilaborðið. Spilið hér að neðan er úr bókinni. Suður spilar sjö grönd, og höfundur biður lesend- ur að halda yfir spil AV og spyr: Nákvæmlega (og þá er átt við NÁKVÆMLEGA) hvaða spil verður austur að eiga til að slemman standi með hjarta út? Viltu prófa? Norður ? KDG87 VÁ87 ? ÁKDG10 Vestur ? Austur ? - ?ÁÍ096543 ¥65432 I l|i VDG9 ? 64 ?S ? 765432 Suður >D9 ? 2 VK10 ? 97532 ? ÁKG108 í fyrsta lagi er ljóst að austur verður að eiga alla spaðana, því ella getur vestur hnekkt spilinu t strax með spaða út. Þannig er hægt að byrja á að staðsetja sjö spil á hendi hans. í annan stað verður laufið að gefa fimm slagi, sem gengur ekki nema D9 sé blankt. Þar með er austur kominn með níu svört spil og getur aðeins átt fjögur rauð. Sagnhafi á hins vegar aðeins 12 slagi, og verður að fá þann þrettánda með kastþröng í spaða og hjarta. Austur verður því að valda hjartað, sem þýðir að hann þarf að eiga DG9 nákvæmlega. Én hjartaútspilið virðist slíta samganginn fyrir kastþröngina, nema auðvitað austur haldi líka á tíguláttunni blankri. Þá er hægt að henda öllum tíglum blinds niður í laufin heima og spila tíglinum heimanfrá. Fljót- lega kæmi þá upp þessi staða: Norður ? K VÁ8 Vestur ? - Austur ? - ? - ? Á V54 ? -? 7 llllll Suður ? 2 VlO ? 2 ? - ¥D9 ? -? - Spaðakónginum er kastað í tígultvistinn. austur neyðist til að henda spaðaásnum til að valda hjartað, en þá verður spaðatvisturinn 13. slagursagn- hafa. Glæsilegt! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í V-Þýskalandi í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Y. Nagler og Winkler, sem hafði svart og átti leik. ílfllva 'Úm. Í;l 'vWiC *^ 0W>. WÆÍ W2w\ íA^ a m m &&¦ Svartur hefur þegar fórnað manni, en léleg liðsskipan hvtts gaf honum samt kost á að Ijúka skákinni með glæsilegum leik: 19. — He6H og hvltur gafst upp, því 20. dxe6 er auðvitað svarað með 20. - Bxf2+ og mát fylgir í kjölfarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.